Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Qupperneq 123
SIR WILLIAM A. CRAIGIE
105
áttrseSur 1947, hei8ru8u íslendingar hann
enn meS útgáfu af Olgeirsrímum danska,
eftir GuSmund Bergþórsson, merkasta
rfmnaskáld 18. aldar. Björn K. Þórólfsson
°S Finnur Sigmundsson gáfu bókina út:
^innur ritaSi æfi GuSmundar, en Björn
Karel um rímurnar og sá um útgáfuna.
n A þessum áratug hafði Sir William
aftur tekið til óspilltra málanna viS rím-
urnar. ÁriS sem hann varS sjötugur hélt
hann ræSu í Oxford er hann kallaSi The
Art of Poetry in Iceland (The Tailorian
Lecture at Oxford, 19 37). Veik hann þar
a® rlmum og mikilvægu hlutverki þeirra i
fslenzkri bókmenntasögu. Ári slSar kom
fit inngangur hans Earlj' Icelandic Rímur
f handrita útgáfu Munksgaards: Corpus
Codicum Islandicorum Medii Ævi XI.
(1938).
A áttræSisaldri brá Sir William sér enn
fiI íslands (1947). StuSlaSi hann þá aS
Vf, aS stofnaS væri rlmnafélag á íslandi
111 átgáfu rlmna meS tilstyrk rimnavina,
einkum Snæbjörns Jónssonar. Þá hélt
nann fyrirlestur um rímur I hátíSasal Is-
ienzka háskólans: Nokkrar athuganir um
taniur (30. júní). Var fyrirlesturinn síSan
PtentaSur sem Aukarit Rlmnafélagsins I.,
®^9. Sjálfur tókst hann þá á hendur
at heggjan íslendinga, einkum Snæbjarnar
onssonar, aS velja I sýnisbók þá af rlmum,
®^ni nú er út komin I þrem bindum.
Ln fyrst (1950) gaf hann út fyrirlestur
rlmurnar á ensku: Tlie Romantlc
octr.v of Iceland, sem hann hafSi haldiS I
askðlanum I Glasgow 1949.
Sýnisbókin er, sem sagt, I þrem bindum,
ekur hiS fyrsta yfir elztu rímur fram aS
annaS frá 1550 til 1800, þriSja frá
800 til 1900, þ. e. yfir nítjándu öldina.
^Vrsta bindiS var aS því lejrti auSveld-
at a® taka saman, aS tiltölulega margt
0 Peim rlmum hefur veriS gefiS út (meS
rSabók) af Finni Jónssyni; mun tæplega
nnaS óprentaS en handrit þaS er Sir
uliam sjálfur ljósprentaSi og reit inn-
°ang aS í safni Einars Munksgaards. Auk
Dess hefur Björn Karel fjallaS svo um
*abiliS fram aS 1600 aS þar viS mun
iu einu aS bæta. Þessu bindi, og raunar
num llka, er svo fyrir komiS aS fyrst er
nsangur ítarlegur á Islenzku, þá sýnis-
ö rn ?f rímunum sjálfum og mansöngvun-
' sift I hvoru lagi, og loks styttur inn-
ngUr á ensku. Þetta gerir safniS aS-
Isl Silegt enskum fræSimönnum og Vestur
j,r,t?<iingum. sem týnt hafa tungu sinni.
ga 'nguna á hinum ítarlega íslenzka inn-
ga ei hefur Snæbjörn Jónsson gert. Inn-
einlfUr fyrsta b>ndis er um uppruna og
rin í6nni rimna, um mansönginn, um
hafnallragfræ®í og um rlmnamáliS. Menn
Urna oft furSaS sig á þvl af hve mikl-
fitaS iiningi °S lærdómi Sir William hefur
Skot um rímnahættina (og þaS þegar I
andsrímum), en sannleikurinn mun
vera sá, aS hann mun geta kastaS fram
stöku, þótt ekkl sé hann kannske eins
lipurt rímnaskáld og Snæbjörn Jónsson
vinur hans (sbr. Skáldaflota Snæbjörns).
í öSru bindi vandast máliS meS valiS á
rlmunum, þvl þar er mikill meiri hluti
rlmna óútgefinn, enda hefur Sir William
ekki látiS staSar numiS viS þær prentuSu
eingöngu. Á þessu tímabili hætta man-
söngvarnir gömlu aS vera ásta- eSa
ltvennakvæSi, og þaS svo aS menn gleyma
merkingu orSsins og halda aS þaS merki
inann-söng-ur eSa jafnvel nmnna söngur.
Þessi merkingabreyting var mér ný og
ókunnug, þðtt ég vissi þaS aS man-söngv-
arnir eftir 1600 höfSu mjög sundurleit
yrkisefni gat stundum veriS I þeim rlmna-
skálda tal auk annars sem skáldinu gat
dottiS 1 hug. Allt þetta efni rekur útgef-
andi ljósar en nokkuru sinni hefur veriS
gert. Bragarháttum, og þó einkum til-
brigSum þeirra, fjölgar nú mjög svo menn
neySast til aS fara aS gefa þeim heiti og
telja þá I rímnaháttatölum, eSa hátta-
lyklum.
Þó aS sum rtmnaskáld 19. aldar gætu
fengiS rímur slnar prentaSar, þá mun,
hlutfallslega, vera næstum eins mikiS af
óprentuSum rímum frá þeirri öld. En þótt
margir yrSu til aS yrkja rímur á þvl tlma-
bili og fleiri en margir myndu hyggja,
þá virSist tala Sir Williams 240 vera helzt
til há, aS því er Finnur Sigmundsson segir
mér. Hann hyggur nær lagi aS þaS sé
tala rlmnaskálda eftir 1700. 1 ínngangi
þessa bindis prentar Sir William ekki upp
hinn alræmda dóm Jónasar um Rímumar
af Ti-istranl og Indlönu (sem hann birtir
útdrátt úr I textanum) heldur ýmsa dóma
siSari manna hlynntari rímunum, eins og
eftir Hans Natansson (1881), Þorstein
Erlingsson (1892), Dr. Jón Þorkelsson
(forna) (1907), özzur özzurarson (1910)
og Einar Benediktsson (1913). 1 þrðun
mansöngs og bragarhátta gerSist lítiS á
19. öld; helzta nýjungin var nýlanghenda
SigurSar BreiSfjörSs, þótt reyndar væri
hún ekki ný.
Ekki má skiljast svo viS þetta mál aS
ekki sé vakin athygli á hinni traustu
vináttu þeirra Sir Williams og Snæbjörns
Jónssonar, þvl hún gengur eins og rauSur
þráSur gegnum sögu þeirra og vandséS,
hvort nokkuS hefSi gerzt um útgáfu rímn-
anna án hennar. Hvenær þessi vinátta
hefur tekizt meS þeim veit ég ekki meS
vissu, en er samt kunnugt um, aS þeir
hafa þekkzt síSan veturinn 1917—-18, þvl
þá lagSi Snæbjörn fyrir Sir William upp-
kast aS kennslubók sinni 1 Islenzku (A
Primer of Modem Icelandic) sem slSar
(1927) var prentuS I Oxford University
Press aS áeggjan Sir Williams. Hver sem
les formála Snæbjarnar þarf ekki aS
ganga I grafgötur um þakklæti Snæbjarnar
fyrir þennan greiSa, en vinátta hans virSist