Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 53
PLÚTUS 35 „Hann ætlar sér þó ekki að gera raann úr apa.“ „Hver veit?“ „Ekki er hann þó göldróttur.“ „Allir austurlandamenn eru meira °g minna göldróttir.“ „Dohk gelur vísindi en ekki galdur.“ „Og hvað eru svo þessi nýju vís- indi? Maður heyrist draga andann 1 útvarpinu, þó hann sé í fleiri hundruð mílna fjarlægð. — Galdur eða vísindi?“ „ • . . Ellegar insúlin . . .“ „Sama hverju nafni það nefnist." „ • • . ekki einleikið með drenginn.“ „Ó, hann var nú altaf bráðþroska.“ „Það er nú fleira en vöxturinn, sým er að gera hann óþekkjanlegan. tlitið. Framkoman. Svipurinn. Öddin. Og hann svo ungur.“ „Hann er kannske bara að verða að manni.“ „Eða að indverskum jóga.“ »Nei, lof sé guði. Hvítur er hann enn.“ »Enn er hann það. En Dohk þjálf- ar hann daglega . . .“ „Og svo er þetta, með flóabitin. Ha-ha-ha!“ „Flóabit á Steinhúsafólkinu — hver trúir því?“ .Ætli þau séu ekki eftir sprautu- nahna hans Dohks?“ einn veit hvar þetta lendir eo blessað barnið, sem var eins og ^mneskur engill.“ „Spyrgu stein litla þ. e. a. s. ef þú ant grísku og latínu.“ „°g frönsku." »°g indversku.“ „Annars er ekki víst að hann virði svars.“ V. Oft hafa mér gramist þau fyrir- bæri tilverunnar, sem nefnd eru til- viljun og hending; en aldrei meir en þegar ég áttaði mig á því, að eftir allar komur mínar og viðstöður í Samson — stundum mánaðarlegar — hafði ég aldrei komið auga á undra- barnið. Að sumu leyti átti ég sök á því. Sögurnar sem gengu af Steini litla voru svo ótrúlegar, að ég lagði lítið upp úr þeim og leit á þær sem skemtileg þjóðsagnaræfintýri, sem fyki út í veður og vind, við raun- verulega kynning af söguhetjunni. Loks þegar ég ásetti mér að hafa höndur í hári þessa ofurmennis, sem var að vaxa upp meðal Samsoníta, var engu líkara en þær Hending og Tilviljun hefðu tekið mig í skolla- léik við sig og Stein litla — nú sagður þriggja álna langur. Áður en nokkurn varði voru lærimeistara- hjónin á bak og burt og Steinn litli með þeim. Og vissi enginn fyrri til, en Samson Blaðið kunngerði les- endum sínum þann atburð. Það fylgdi fréttinni, að inn ungi Steinn væri nú þegar svo sprenglærður, að um nýtt mentunarmet væri að ræða, og hafði það eftir lærimeistaranum, að í samanburði við John Stuart Mill væri lærisveinn sinn mun gáfaðri og bráðþroskaðri; þar væri heldur engu saman að jafna, hvað líkamlega atgerfi snerti; John mesta rola; Steinn stríðþjálfaður og tröllaukinn að burðum. Alt að þessu hafði hann aðallega lagt stund á stærðfræði og fornmentir. Nú leitaði hann utan og bjóst við að lesa brask- vísindi við helztu mentastofnanir þessa heims. Ritstjórinn gat þess til, að ið unga ofurmenni ætti eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.