Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 54
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hverfa heim til föðurhúsanna og efla og víkka ið frábæra fjársýslu- ríki, sem einu nafni nefnist Sam- son & Co. Greininni fylgdu tvær myndir af Steini litla. Önnur af honum fimm ára gömlum, hin var tekin skömmu áður en hann fór. Myndirnar voru illa teknar og enn ver prentaðar. Um það bar Sasonít- um saman og þótti skömm til koma, og báðu mig blessaðan, að taka ekki mark á þeim. Svo mikið fanst Samsonítum um utanför Steins litla, að eftir hana miðuðu þeir oftar helztu atburði við burtförina, en sköpun heims eða Kristsburð. Og mun það tímatal hafa hafist þegar Mrs. Samson var flutt á geðveikrahæli að ráði og með undirskrift lögmæta læknisins. Ein- hvern tíma hefði annar eins við- burður krassað í sálum Samsoníta; en svo andlega dasaðir voru þeir, karlar sem konur, eftir „burtförina,“ að kjöftugustu kvenfélagskerlingar voru orðlausar yfir raunum bless- aðrar manneskjunnar. Lögmanns- frúin var sú eina, sem sýndi snefil af uppvakningu og var í essinu sínu. Enda stóð til að sá lögmæti gifti sig, og loks kæmist einhver stétta- skipunarmynd á lífið í Samson. Yið og við flutti Blaðið fréttir af líkams- og sálarafrekum Steins, á menta- ferli hans um Evrópu og Bandarík- in. Og Steinn gamli var á eilífu rápi og næturgöltri. En ekkert af þessu megnaði að vekja Samoníta til and- legs lífs. Jafnvel þegar spakspá rit- stjórans rættist og Steinn hvarf heim til föðurhúsanna, var hvorki uppi fótur né fit, að öðru leyti en því, að eftir það var alt, sem skeði, miðað við „heimkomuna." „Burt- förin“ gleymdist. VI. Frá landnámsöld höfðu Samsonít- ar notið efnalegrar velmegunar í bæ og bygð. En fyrir órjúfanlegt ekonomiskt lögmál guðs og náttúr- unnar hlaut velgengni þeirra að snúast í örbyrgð og volæði fyrr eða síðar. Það ástand nefnist kreppa og er andstætt þeim uppgangi í brask- lífi siðaðra þjóða, er búmm kallast. Skellur nú kreppan á um borg og bygð, líkt og biblíuplága í Egyptó- Það sem Samsonítar hafa til þessa metið til verðs, er ekki lengur skíts- virði — til dæmis kornmatur og iðjusemi. Hveiti er brent, af því það er billegra en annað eldsneyti; og stjórnarvöldin greiða mönnum kaup fyrir að vinna ekki. Eina lífsvonin er, að yrkja ekki akur og halda að sér höndum. Jafnvel alt bissnes virðist vera á leið í hundana — nerna Samson & Co. Þó verzlunin vseri dauf í búðinni, var þar meira líf en annarstaðar. Og endalaus ferðalög Mr. Samsons báru þess vitni, að hann var ekki alveg bissneslega af baki dottinn. Svo hart gekk hann að sér, að Samsonítar þóttust vissir unr, að hann hefði kallað son sinn heim, sér til aðstoðar. En svo gat heim- koman verið tilviljun — Samson- lánið, sem aldrei brást. Blaðið haf"1 flutt frétt um undrastúdentinn í út' landinu þess efnis, að hann hef 1 verið sæmdur doktorsnafnbót fyrir bók, sem hann ritaði um Frjálsi Framtak og Fríðindi Lofis# Láðs Lagar — skammstafað 3F—3L. Bar titill bókarinnar með sér, að men
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.