Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 89
kynning gullaldarrita íslendinga 71 lesa tuttugu og sex skinnbækur sem tilheyrðu Hólastað, auk margra bóka, sem hann fékk að láni og skilaði aftur. Efnið varð hann að sjóða saman og skrifa það svo á latínu. Próf. Krag var staddur í útlönd- um þegar tekið var á móti bókun- um. Þeim var komið fyrir í há- skólabókasafninu, en brunnu allar í eldhafi Kaupmannahafnar haustið 1728 Svo heppilega vildi til, að ein- hver fræðimaður hafði afritað allar hsekurnar og að þau afrit voru vel varðveitt. Upp frá þessu ritaði Arngrímur uiikið í hjáverkum sínum. Meðal aunars ritaði hann bók á latínu um Urænland, landnám Eiríks Rauða og fund Vínlands. Þessi bók var ekki Prentuð fyrr en hún var þýdd á lslenzku og gefin út í Skálholti árið 1688 og nefnd „Grænlands Saga“. °rmóður Torfason (Thormod urfaeus,1636—1719), innlimaði þessa °k í bók sína, er hann ritaði í 0regi og kallaði: „Gronlandia". Á ^oal annara bóka, sem Arngrímur ifaði var „Jómsvíkingasaga“, atínu málfræði og “Specimen Is- audiae Historicum“, skrifuð 1635, PrentuS í Amsterdam í Hollandi 3- Einnig skrifaði hann ágrip af »Heimskringlu“ og „Hauksbók“. Óli Worm, hámenntaður Dani, hafði aflað sér mjög víðtækrar Va6nntunar í ýmsum Evrópulöndum, efr SlíiPa®ur söguritari Dana næst á lr Níels Krag. Samband hans við hófst 1626. Æfilangt vin- hu^ ^11^1 samnn þessa tvo á- bráfasninu menntamenn. Eins og þeirra bera órækan vott um, kunnu þeir vel að meta hvor annan. Ennfremur bera bréf Óla Worm vott um það, að hann hafði mikið álit á Arngrími sem fornfræðingi. Leitaði hann oft til hans í sambandi við sín eigin ritverk, og jafnvel sendi hand- rit til hans til yfirvegunar og leið- réttingar. Þar á meðal sendi hann Arngrími handrit, sem fjallaði um fornt rúnaletur. Arngrímur ritaði ekki með því augnamiði að græða á því. Þvert á móti, ritstörf hans og útgáfa bóka kostuðu hann töluvert fé, og sökum annríkis við ritstörfin varð hann að ráða aðstoðarprest á sinn eigin kostnað. Úr þessu bættist nokkuð þegar Dana konungur, í viðurkenn- ingarskyni fyrir ritstörf hans í þágu Dana, veitti Arngrími afgjaldalaust tekjur af sjö kirkjujörðum í Hóla- biskupsdæmi. Þó þetta gerði skarð í tekjur Þorláks biskups Skúlasonar, er ekki að sjá að það drægi neitt úr vináttusambandi biskups og Arn- gríms. Upplýsingastarfi sinu í þágu ís- lands og annara Norðurlandaþjóða hélt Arngrímur stöðugt uppi þar til hann féll frá árið 1648, þá áttatíu ára gamall. í bréfi sem Þorlákur biskup skrifaði Óla Worm, 10. sept- ember 1648, kallar hann Arngrím „Ljós íslands“, og efar að ísland eignist nokkurn tíma hans líka. í svari sínu segir Worm að nú hafi ísland misst annan Snorra Sturlu- son. Þeim sem njóta hinna stórvægi- legu þæginda og tækni nútímans veitist e. t. v. örðugt að gera sér í hugarlund hve stórbrotnu starfi Arngrímur afkastaði, er á allar að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.