Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 48
30 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA líf bæarins lægi alt í kalda koli. Dohk og dýrin voru óþrjótandi upp- spretta frétta og ritstjórnarpistla. Eins og alstaðar og ætíð gerist í mannfélaginu kom að því, að sumir Samsonítar fundu til meirimensku sinnar, fram yfir sauðsvartan al- múgann. Meira bar þó á því meðal kvenna en karla. En hér var ekki um auðugan garð að gresja, fyrir blessaðar konurnar. Aðeins lög- mannsfrúin sýndi áhuga á málinu, og stólaði á Mrs. Samson sér til liðs, þegar til þess kæmi, að stofna eitt eða fleiri félög heldri kvenna bæar- ins. Að því búnu gætu karlmennirn- ir séð hvar þeir stóðu í félagslífinu og stofnað Rótarí, Erni, Frímúrara, eða hverja þá klikku, sem þeim þóknaðist og hæfði mönnum af betri klassa. Þegar til kom réðist ekkert við Mrs. Samson. Hún sýndist ekki hafa neina hugmynd um, hversu hátt hún var hafin yfir allar aðrar Samonítur; og félagslyndi hennar takmarkaðist við kurteisisvisitasíur eftir strangasta selskaparprótókol. Ó, hún sosum kunni sig. Það vant- aði ekki. Annað var verra. Hún gerði sér helzt ferð í hús þeirra, sem að réttu lagi stóðu lægst í mannfélag- inu. Fátækt, veikindi og annað basl verkaði á Mrs. Samson eins og segull á járn. Ræflunum gaf hún óspart það af tómstundum sínum og efnum, sem að réttu lagi hefði átt að ganga í fínar tedrykkjur og fjörug spilapartí, til hjálpar bágstöddum og trúarlegum málefnum. Eftir ítrekaðar tilraunir gaf lög- mannsfrúin Mrs. Samson upp á bát- inn, og óskaði ser, að í Samson væri læknisfrú. En til þess, að sú ósk hennar uppfyltist, varð læknir að setjast að í bænum. Þó enginn vissi til að Mr. Samson kærði sig um annan lækni en Dohk, vakti lög- maðurinn máls á þessu við bæar- ráðið og kvað það mestu hneysu, að þurfa að sækja til annara bæa lög- lega staðfesting dánarvottorða og annara plagga, sem kröfðust undir- skriftar lögmæts læknis. Mr. Sam- son tók vel máli lögmanns og kvaðst mundi gera gangskör að því. Það stóð heldur ekki á þeim lögmæta. Hann var kominn eftir mánuð, en ungur og ógiftur. Honum fylgdi ekki annað kvenna en ein skrifstofu- stúlka, sem gekk hvítklædd í embættinu og kunni á ritvél. Þótti lögmannsfrúnni súrt í broti, en fékk ekki að gert, og lifði í von um, að sá lögmæti festi sem fyrst ráð sitt- En Dohk lét af lækningum nema ef efnalausir eða ólæknandi áttu í hlut, og gaf sig allan við dýr og vísindi- Fjölgaði stöðugt á dýragarðinum og þótti Samsonítum skörin fara upp 1 bekkinn þegar Sípíar skilaði af sér dásamlegum apahjónum, sem hlutu að kosta mikla peninga. Og allh vissu að Mr. Samson borgaði brúsann. V. Dásamlegast allra fyrirtækja Mr- Samsons var sonurinn, sem frum fæddi honum ári eftir að þau gifiu sig. — í fylling tímans, sagði gu®' hrædd Samsoníta. Þótti mönnum hann hefði dregið lengur undirbún- ing þessa fyrirtækis hans en annara, en Samsonítur kváðu þriggja mam aða drátt lýsa skikkanlegheitum og velsæmiskend Samsonhjónanna. Þa væri eins og annar myndarskapur- inn hjá Samson & Co. Hitt kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.