Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 106
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA betur rím og orðfæri sums staðar, án þess að missa nokkurs í við. ---0---- Páll S. Pálsson: EFTIRLEIT Reykjavík — 1954 Þetta er þriðja ljóðakverið sem Páll hefir gefið út. Áður höfðu komið Norðurreykir og Skilaréii. Þetta er einna minst — innan við 100 blaðsíður. Eins og alt sem Páll yrkir eru kvæðin ljóðræn, lipur og auðlesin, og standa fyllilega á sporði fyrri ára kveðskap hans; eru hér líka nokkur æskuljóð, ort fyrir innan tvítugs aldur, sem bera vitan- lega þess tímabils merki. Aftast í kverinu er bálkurinn, sem hann orti í kirkjustympingunum. Margt er þar meinfyndið og hnyttið, en þó lítt skiljanlegt þeim sem ekki fylgd- ust með í deilunni. Enn er of skamt frá liðið, og því ekki viðlit að láta skýringar fylgja. ---0---- Þorsteinn M. Jónsson: SKRÁÐ OG FLUTT Akureyri — MCMLV. Þessi stóra og myndarlega bók, 400 blaðsíður í stóru broti, er gefin út af Kennarafélagi gagnfræðaskólans á Akureyri í minningu um sjötugs afmæli höfundarins og lokaþáttinn í kennarastarfi hans. En til þess að geta notið þessarar bókar eins og vera ber, verður maður að átta sig á hinu fjölþætta og litauðga ævistarfi höfundarins. Þorsteinn Jónsson er bóndasonur úr Fljótsdalshéraði. Útskrifaðist af hinum gamla Möðruvallaskóla, sem þá var nýlega fluttur til Akureyrar eftir brunann. Síðan hefir hann öðlast víðtæka mentun, utan lands og innan. Aðal ævistarf hans hefir verið kensla — fyrst barna og ungl- inga, og síðustu 20—25 árin eða svo stjórn hins nýrri gagnfræðaskóla Akureyrar, sem stofnaður var með lögum eftir að eldri skólinn var gerður að Mentaskóla (College). En kensla og skólastjórn var Þor- steini ekki nóg, enda þótt hann rækti þau störf af mikilli árvekni- Hann sat á Alþingi um allmörg ar og beitti sér mjög fyrir ýmsum helstu málum þá á dagskrá. Á Akur- eyri hefir hann lengi setið í bæjar- stjórn og verið lengst um forseti hennar. Þá var hann um langt skeið einn afkastamesti bókaaútgefandi a landinu og gaf út bækur og rit ýmissa helstu skálda og rithöfunda þjóðarinnar. Sömuleiðis ársrit og tímarit, svo sem Grímu og Nýjar kvöldvökur, í félagi með öðrum- Hann ann mjög öllum þjóðlegum fræðum eldri sem yngri og er afar vel að sér í þeim, ekki síst þjóðsög- um og munnmælasögum. Hann a eitt hið stærsta og fegursta einka- bókasafn, sem ég hefi séð. Þetta er þá í fáum dráttum bak tjald bókarinnar, Skráð og flutt, sem er, eins og nafnið bendir til, greinar, ræður og erindi, sextíu og sex ta s ins. Henni er skift í sjö aðal flokka- Fyrsta ritgjörðin heitir Faðir minnJ og er hin fegursta og sannasta lýsin á íslensku sveitaheimili fyrir og urn síðustu aldamót — látlaus, hlý 0 full af kærleika. . ■ Næst koma fjórtán afmælisminn^ til merkra samtíðarmanna, me a^ þeirra eru forseti íslands, herr^ Ásgeir Ásgeirsson, Björgvin ton
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.