Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 115
mannalát
97
Faeddur 24. nóv. 1886. Foreldrar: SigurSur
Kráksson, ættaður úr EyjafirSi, og ICristín
Þorsteinsdóttir frá öxará (Axará) I BárS-
ardal, er fluttust til Vesturheims 1878.
10. Margrét Símonarson, ekkja Sigvalda
Simonarsonar landnámsmanns, aS heimili
sínu aS Framnesi í GeysisbyggS i Nýja-
Islandi, Man. Fædd 21. sept. 1859 aS ASal-
bóli i MiSfirSi í Húnavatnssýslu. Foreldr-
ar• Benedikt Bjarnason hreppstjóri og
Margrét GuSmundsdóttir. Fluttist til Vest-
úrheims 1887.
18. GuSrún Goodman Sigurdson, aS
heimili sínu í Winnipeg, 7 2 ára aS aldri.
19. Oranía Jónasson, á sjúkrahúsi í
Arborg, Man., 53 ára aS aldri.
-1- Laura Olson Moxley, á sjúkrahúsi
a5 Gimli, Man„ 39 ára.
23. GuSrún Jónsdóttir Stefánsson, ekkja
‘gtryggs stefánssonar landnámsmanns, á
leimili slnu 1 Glenboro, Man. Fædd aS
verá I StaSarbyggS i EyjafjarSarsýslu 20.
uní 1860. Foreldrar: Jón Þorsteinsson og
U3a Ölafsdóttir. Kom til Ameríku 1882.
. • Halldór Thorolfsson, trésmíSameist-
r! °S fyrrv. söngstjóri, á heimili sinu I
,laniPeg. Fæddur aS HörSubóli I Dala-
j,s u 26. okt. 1879. Foreldrar: Þórólfur
ssson og Halldóra Haildórsdóttir. Kom
hlóCa"ada Bengi forvígismaSur I
í Í thlist og söngmennt meSal íslendinga
1 Winnipeg.
p.f?' •l6n Ásmundsson, á heimili sínu I
X H7ash. Fæddur I Eyford-byggS I
‘ ' Hakota 30. des. 18S5. Foreldrar: As-
jhhnr Ásmundsson og ósk Teitsdóttir.
maSn — Kristján GuSnason landnáms-
p., nr' Baldur, Man., nlræSur a'S aldri.
útist vestur um haf 1893.
Febrúar 1958
hei- .r'*na Jönsdóttir GuSlaugsson, á elli-
I g 1 lnu i.Höfn" I Vancouver, B.C. Fædd
187jariPæii * Rangárvallasýslu 3 0. febrúar
ölafs íi' 0re'dl ar' Jún ölafsson og Geirdls
6 aötti>'; kom meS þeim til Canada 1899.
nnd na Jörundsson, eklcja Ijofts Jör-
á T>j,°nar' a síhkrahúsi I Winnipeg. Fædd
poreldnaíellÍ ’ v°PnafirSi 15. maí 1878.
Þorst rar' ®u®niun<lnr Jóssson og Anna
9 „.nsdóttir. Kom vestur um haf 1903.
ÁSústs^'r^^01'^ Helgadóttir Teitsson, ekkja
Wash rJeitssonar. á heimili sínu I Blaine,
gili J 'C!r.æð(i 14- maí 1868 aS SySra-SkörSu-
og agafírSi. Foreldrar: Helgi Jónsson
hairns isot^ J6ns(lóttir. Kom til Vestur-
Fjedd ^riM'na Lilia ísfeld, I Mozart, Sask.
prasilii, öúrityba I Paranaríki I SuSur-
UuiSn,. , ' sePt. 1879. Foreldrar: Magnús
Jöelsd6tt'SS°n isíeið (Brasilíufari) og Elín
beim ti J,’ bæSi úr BárSardal. Kom meS
19 tU Canada 1904.
nienna efrán ölafsson frá Riverton, á Ai-
t-úgt p ■* hnahúsinu I Winnipeg, um sex-
r oreldrar: Stefán ólafsson og Jó-
hanna María FriSriksdóttir frá VlSidals-
tungu I Húnavatnssýslu.
19. Sóllln Árnadóttir Pétursson, á sjúkra
húsi I Bellingham, Wash. Fædd 24. jan.
1879 I Lundarreykjadal I BorgarfjarSar-
sýsiu. Foreldrar: Árni Sveinbjörnsson
hreppstjóri og Ólöf Jónsdóttir; kom til
Canada ung aS aldri.
22. Framar Eyford, frá Vogar, Man., á
Almenna sjúkrahúsinu I Winnipeg. Fædd-
ur á Hallanda 1 EyjafjarSarsýslu 23. mal
1883. Foreldrar: Jón Sigurgeirsson og
Stefanla FriSbjarnardóttir. Kom til Canada
1903. ForystumaSur I félagsmálum byggS-
ar sinnar.
27. Sveinn Jósepsson, fyrrum aS Moun-
tain, N. Dak., aS heimili sínu I Seattle,
Wash., 96 ára aS aldri. ÆttaSur úr Dölum
vestur; kom til Vesturheims meS móSur
sinni 1885.
28. Walter (Wolfgang) FriSfinnsson, I
Timmings, Ontario, 54 ára aS aldri, fædd-
ur I Baldur, Man. Foreldrar Jón tónskáld
FriSfinnsson og Anna Jónsdóttir. VIS-
kunnur hockey-leikari.
Marz 1956
8. Kristinn GuSjón Walterson, á sjúkra-
húsi I Geraldton, Ontario. Fæddur I Sel-
lcirk, Man., 11. okt. 1887. Foreldrar:
Kristinn GuSjón Walterson og GuSrún
Helgadóttir SigurSssonar prests á Melum.
11. Laufey Anderson. aS heimili slnu I
Chicago, 111., sextug aS aldri. Foreldrar:
HávarSui' GuSmundsson og fyrsta kona
hans aS Hayland, Man.
13. GuSmundur Franklin Olson, á ejúkra
húsi I Beausejour, Man. Fæddur I Glen-
boro, Man., 19. april 1896. Foreldrar: GuS-
mundur Eyjólfsson Olson byggingameist-
ari, frá Geitdal I SkriSdal I SuSur-Múla-
sýslu, og Gíslína Gísladóttir, ættuS úr
Köldukinn, er komu vestur um haf
snemma á árum.
16. Gunnlaugur Jónsson, fyrrum I Ár-
borg, Man., aS heimili sínu I Winnipeg, 79
ára aS aldri. Fæddur aS Valshamri á
Skógarströnd I Snæfellsnessýslu. Foreldr-
ar: Jón hreppstjóri Jónsson og MálmfriSur
Jósephsdóttir. Kom til Canada 1907.
16. Jóhannes Grlmólfsson, aS heimili
sínu I Mikley, Man., S1 árs gamall. For-
eldrar: Grímólfur ólafsson frá Brúar-
hrauni I Hnappadalssýslu og seinni kona
hans, Steinunn Jónsdóttir frá Glerárskóg-
um I Dalasýslu; kom meS þeim vestur um
haf 1893.
17. Hjálmar Helgason, landnámsmaSur
I Leslie-byggS I Saskatchewan, aS heimili
sínu I Mozart, Sask. Fæddur á Neslöndum
I Mývatnssveit 11. okt. 1864. Nam land I
Leslie 1904.
28. Jón M. Gíslason landnámsmaSur, á
sjúkrahúsi I Morden, Man. Fæddur aS
Hallson, N. Dak., 19. mal 1885. Foreldrar:
Jón Gíslason frá Flatatungu I SkagafirSi