Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 43
PLÚTUS 25 nafnið Samson. Og mátti Sípíar gera sér það að góðu og láta í minni pokann. Járnbrautin þokaðist í vestur og nálgaðist Samson, svo hægara varð um flutning. En heilt ár leið frá því bærinn var mældur og gefið nafn, þar til fyrsta eimlestin brunaði inn u stassjónina. í millitíð 'höfðu menn látið höndur standa fram úr ermum. Pjöldi húsa var í smíðum, þó fæst þeirra væru fullgerð. Sama var að Segja um bygðina umhverfis bæinn. P^r sátu hlöður og önnur útihús í fyrirrúmi, eins og bissnesbyggingar bæarins. Fyrst risu byggingar Sam- s°n & Co., því næst skrifstofa lög- ^oannsins. Var þar gert út um öll kaup á fasteignum og þótti ærið Verk. Sagt var, að lögfræðingurinn ^æri einka-agent fyrir búlönd og asarlóðir Sípíars, en ekkert tregur 11 ai5 vinna sömu verk fyrir Sam- s°n & Co. Þeir voru fáir, bænda °g bæarmanna, sem ekki voru á einhvern hátt efnalega háðir því fé- a§ú og meðan skortur var á öllu ®lrn> sem að byggingum laut, vilaði arnson & Co. þeim í, sem Samson loðir keyptu. kienn unnu myrkranna milli og Veru glaðir. Borðaskellir og hamars- égg voru trombusláttur við sagar- jóð, hlátra og spaugsyrði. Og ramtíðarvonirnar léku þannig sin- °níu öllum, sem nokkur mannskap- r var í. Og þeir drógu djúpt and- ann 0g soguðu að sér sumarloftið, andað timburilmi og blóma. Svo g .0rn iynsta eimlestin og bætti flautu , nni í sinfóníuna og kolareyksfýlu fr Verl ne^- Hvort tveggja boðaði ^amför 0g rnenning og lofaði land- Unum, börnum þeirra og barna- börnum öruggri framtíð. Menn voru ekki lengur komnir upp á útjaskaðar truntur til langferða um misjafna vegi. Nú annaðist Sípíar gamli um alt slíkt — og þó meira væri. Og eftir þetta hafði Samson & Co. alt af öllu, og komst heldur en ekki skrið á lífið í Samson. Verkamenn streymdu inn í bæinn. Hús, sem í smíðum voru, urðu fullgerð á fáum dögum og önnur reist: hótel, banki, skóli, smiðjur og önnur bissnes- og iðnhús og kirkjur. Aðeins íbúðir voru látnar sitja á hakanum, meðan in sönnu menningarmerki þutu upp eins og gorkúlur á haug um heita muggunótt. Sípíar létti allra oki, og lyfti al- gerlega byrðinni af Steini gamla. Hann hafði annast um alla flutn- ingana meðan sonur hans var önn- um kafinn, við að útreikna, spekú- lera, skipuleggja og bókfæra hjá Samson & Co. Alt þess háttar var ofar skilningi gamla mannsins. Að vísu minti fjör viðskifta- og atvinnu- lífsins í Samson á búmmið sæla í Winnipeg, en var þó öðruvísi hátt- að. í Winnipeg sátu menn sýnilega aðgerðarlausir, á kontórum og urðu að byggingameisturum. Og þeir sem minst unnu græddu mest fé, en töpuðu síðar aleigu sinni. Hér beittu menn allri lífs- og sálarorku til að byggja landið og komast áfram. Við- skiftalífið var raunverulegt og ekki aðeins tölu-upphæðir á pappírn- um — búmm, sem sprakk ekki. Þrátt fyrir það fann hann sig frem- ur áhoríanda en þátttakanda í því sem fram fór. Líklega af því hann skildi ekkert í aðferðum og athöfn- um Samson & Co. Enda sýndi sonur hans, að hann var einfær um stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.