Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 23
DR. RICHARD BECK: Jakob Thorarensen skáld SJÖTUGUR Jakob Thorarensen hefir nú í meir en fjóra áratugi skipað merkissess í kópi íslenzkra samtíðarskálda, og °rðið fastari í þeim sæmdarsessi oieð hverri nýrri bók, sem hann hefir látið frá sér fara; tekur það Jafnt til kvæða hans og smásagna, því að hann er snillingur á báðar þær greinar bókmenntanna. Jakob átti sjötugsafmæli 18. maí 1956, og var þeirra tímamóta í ævi lafn mikilhæfs og sérstæðs rithöf- undar og hann er, að sjálfsögðu, ttúnnst með ýmsum hætti heima á aettjörðinni, svo sem í blöðum og timaritum og Ríkisútvarpinu. Meðal aþnars gaf bókaútgáfan Helgafell út s®rstakt afmælisrit honum til heið- Urs> úrval úr kvæðum hans undir ^oitinu Tímamói. fallega bók og Vandaða, og báðum til sóma höfundi °§ útgefanda. Ritar Kristján Karls- s°n bókmenntafræðingur gagnorðan 0rmála að bókinni og lýsir þar í u°kkrum megindráttum skáldskap akobs og lífsskoðun hans. I. ^akob Thorarensen er fæddur á °ssi í Vestur-Húnavatnssýslu 18. 1886. Hann á ekki langt að ^kja skáldskapargáfuna, því að ^ðahneigt fólk og skáldhneigt j að honum á báðar hendur. óðurætt er hann, eins og nafnið eudir til, í frændsemi við Bjarna skáld Thorarensen, en þeir Þórarinn langafi Jakobs og Bjarni voru bræðrasynir, og hefir ekki ólíklega verið til getið, að báðir sæki skáld- gáfuna til sameiginlegra forfeðra sinna, langfeðganna þriggja og nafn- kunnu: síra Einars í Eydölum, síra Ólafs á Kirkjubæ og síra Stefáns í Vallanesi. í móðurætt eru þeir ná- skyldir Jakob og Stefán skáld Sig- urðsson frá Hvítadal. (Sjá annars um ættir Jakobs hið mikla ættfræða- rit síra Jóns Guðnasonar skjala- varðar: Sírandamenn, Reykjavík, 1955). Jakob ólst að mjög miklu leyti upp í Hrútafirði, en einnig í Reykja- firði á Ströndum, þar sem faðir hans, Jakob (Jens) Thorarensen, var bóndi og vitavörður að Gjögri. Hefir stórbrotið umhverfið norður þar, harðneskjulegt en tilkomu- mikið, sett svip sinn á skáldskap hans, og jafnframt mótað skaphöfn hans og horf við lífinu. Þarf ekki lengi að blaða í kvæðum hans eða sögum til þess að finna þeim um- mælum næga stoð. Svipað má segja um fólkið, sem hann umgekkst og kynntist á æskuárum; það var, að vonum, mótað af óvægri baráttunni, sem það varð að heyja fyrir tilveru sinni, og af harla kaldranalegu en svipmiklu umhverfi sínu með hinum miklu andstæðum þess eftir árs- tíðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.