Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 124
106 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 23. desember s.l. flutti frú Ingibjörg Jónsson, skrifari stjórnarnefndar félagsins, fagurt og mjög fróölegt erindi um jólahald I Mikley, þegar hún var barn. Var þetta að nokkru leyti saga frumherjanna ívafin huglúfum endurminningum ræðukonunn- ar. Hefir frúnni borizt fjöldi bréfa úr ýmeum áttum með þakklæti fyrir erindiS. Binnig flutti frú Ingibjörg mjög fróSlegt erindi á Prónsfundi 17. júnl s.l., er hún nefndi: Kona forsetans. Dr. Riehard Beck, fyrrverandi forseti félags vors, hefir nú sem á undanförnum árum veriS frábærlega ötull og afkasta- mikill merkisberi og sáSmaSur á akri þjóS- ræknismála vorra. Hefir áSur veriS talaS um nefndarstörf hans I þágu félagsins. Hann hefir unniS mikiS kynningarstarf í þágu Islenzkra bókmennta og menningar I ræSu og riti, á íslenzku, ensku og norsku. Hann hefir á starfsárinu flutt fjölda af ræSum um Islands- og NorSurlandaför þeirra hjóna I Manitoba, NorSur-Dalcota, Minnesota og víSar, meSal annars nýlega þrjú útvarpserindi á vegum rikisháskólans í NorSur-Dakota. Ennfremur flutti hann á ársfundi Félagsins til eflingar norrænum fræSum (Society for the Advancement of Scandinavian Study), er haldinn var I Williamsburg í Virginia-riki, erindi um DavIS skáld Stefánsson i tilefni af sextugs- afmæli skáldsins. Margar af ræSum þeim um vestur-íslenzk efni, sem dr. Beck flutti I islandsferSinni, hafa einnig veriS prentaSar á árinu. Háskólafyrirlestur hans um „Yrkisefni vestur-íslenzkra skálda" kom I Skírni; synodus-erindi þaS, er hann flutti i íslenzka rikisútvarpiS um „Trú- rækni og þjðSrækni I sögu og lífi Vestur- lslendinga“ var birt i Kirkjuritinu og endurprentaS í Sameiningunni; og Skál- holtshátíSarræSa hans: „ÆttjörS og menningararfur“, kom bæSi I Vísi og Dögbergi. RitgerSir eftir hann um Islands- ferSina hafa einnig komiS í blöSum og tímaritum beggja megin hafsins, bæSi á Islenzku og ensku. MeS þaS fyrir augum aS halda viS menningartengslunum yfir hafiS, hefir hann einnig á árinu skrifaS fjölda ritdóma um Islenzkar bækur og greinar um islenzk skáld og menningar- mál. Hafa margar þeirra veriS endur- prentaSar á íslandi. Þá hefir hann sem fyrr ritaS um íslenzkar bókmenntir og önnur norræn efni I norsk og amerísk blöS og tímarit. Eins og undanfarin ár hefir sambandinu viS ísland veriS haldiS viS meS gagn- kvæmum heimsóknum og fréttaflutningi báSum megin hafsins. VesturferSir frá Is- landi til Ameríku eru nú vikulegir viS- burSir. Vér norSur hér á hjara veraldar, höfum lítiS af aS segja þessum ferSa- mannastraum, því fæstir þessara ferSa- langa koma hingaS norSur Nokkrir koma hingaS í skyndiheimsóknir til vina og ættingja, og láta lítt á sér bera. Nokkra góSa gesti höfum viS þó fengiS á árinu, svo sem þau hjónin Gunnar og Völu Thoroddsen, borgarstjóra Reykjavíkur og frú. Þau hjónin komu til borgarinnar 24. marz s.l. I boSi Manitobaháskólans og ferSuSust þau nokkuS um byggSir vorar á vegum ÞjóSræknisfélagsins. Móttöku þeirra önnuSust fyrir félagsins hönd, séra Philip M. Pétursson, Grettir L. Johannson og Finnbogi GuSmundsson. HafSi borgar- stjórinn samkomur og sýndi íslandsmynd aS Ashern, Árborg, Gimli og Winnipeg’ AS lokum hélt stjórnarnefndin þeim kveSjusamsæti og leysti þau út meS minn- ingai’gjöfum. Borgarstjóri Winnipeg hafoi einnig kveSjusamsæti fyrir þau hjón og bauS mörgum. HéSan fóru þau hjónin tii Grand Forks og Bismarck, N.D. Á þeim slóSum leit dr. Beck, ræSismaSur íslands í NorSur-Dakota, eftir ferSum þeirra. Vai þeim hjónum alls staSar vel tekiS, enda hinir mestu aufúsugestir, og ágætir fuH- trúar hins unga íslenzka lýSveldis. —• H?r voru einnig á ferS snemma á árinu Þeir Jón GuSbrandsson, umboSsmaSur Eim- skipafélags Islands, og Óli Vilhjálmsson, umboSsmaSur Samhands Islenzkra sam- vinnufélaga. Um mitt sumar var hér á ferS Björgvm GuSmundsson tónskáld frá Akureyri, og frú hans. HafSi hann meSferSis allmik1 af Islenzkri tónlist á segulbandi. FerSaSis hann nokkuS um sveitir hér og gaf fdl kost á aS hlusta á tónlist þessa, og ga um leiS nauSsynlegar skýringar munnlegm Heimsókn Björgvins bar aS á óhentugu tíma, þvi aS um hásumariS eru menn ylir_ leitt ekki upplagSir til aS sækja sal1^. komur af neinu tagi, og geta oft sinnt slíku sakir annríkis. Fyrst lét Bjorg vin í sér heyra og spólurokk sinum á ha íslendingadagsins aS Gimli. SíSan n hann tíu samkomur, fimm á ýmsum st0 um í Manitoba, og hinar vestur á Kyrr^ hafsströnd. Hér eystra voru I för nl g skáldinu þau Sveinn læknir Björnsson kona hans frú Maria; flutti frúin einn erindi fyrir ÞjóSræknisfélagiS á surn.n _ stöSunum um skógræktarmál, minjaso un o. fl. Vestur á Kyrrahafsströnd n tónskáldiS fyrirgreiSslu þeirra Pres!'an(Kg séra Alberts Kristjánssonar og séra Brynjólfssonar. Sums staSar tóku “e félagsins á móti þeim hjónum og Sr?10tti fyrir samkomum eftir mætti. Forseti ^ nokkur bréfaskipti viS menn í sal? non- við ferSir þeesa góSa gests, var meS ^ um I tvö skipti á samkomum og um hann; ávarpaSi forseti hann svo aS 10 tt> I nafni ÞjóSræknisfélagsins í ,sain sem nokkrir vinir þeirra héldu þeim ^ um I samlcomusal Sambandskirkim1 skömmu áSur en þau lögSu af staS h leiSis. . arg ASrir gestir frá íslandi, sem forseti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.