Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 122
104
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
stærsta sáðkörfuna hefir boriö á árinu, og
með legstum armi hefir sveiflaÖ frækorn-
um þjóðrækninnar víösvegar um þessa
heimsálfu er próf. Finnbogi Guömunds-
son. Hann hefir sett nýtt met I feröalögum
og fyrirlestrarhöldum um byggðir íslend-
inga í Vesturheimi. Svo sem kunnugt er,
lögðu þeir Kjartan ó. Bjarnason mynda-
tökumaður frá Kaupmannahöfn og Finn-
bogi I leiðangur mikinn um byggðir Islend-
inga s.l. sumar, og unnu þeir að mynda-
töku, hvar sem þeir fóru. Hófst leið-
angur þeirra I Minneapolis, snemma 1
júlí, en lauk I Winnipeg seint í ágúst.
Höfðu þeir þá ekið saman alls um 11,000
mílur og heimsótt Islendingabyggðir í
Minnesota, Utah, á Kyrrahafsströnd sunn-
an frá L,os Angeles, og norður til Van-
couver og Victoria, í Alberta, Saskat-
chewan, Manitoba og Norður-Dakota. En
á heimleið kom Kjartan við í Ottawa,
Dartmouth College, (hjá Vilihjálmi Stefáns-
syni), íþöku, New York og Washington,
D.C. Heildarmynd hefir nú verið samin
úr öllum efniviðnum, og mun hún, þegar
hún er fullgerð, verða sýnd meðal íslend-
inga austan hafs og vestan. Hefir prófessor
Finnbogi haft allan veg og vanda af þessu
fyrirtæki, og notið tii þess styrks frá ríkis-
stjórn íslands, félagi voru, og nokkrum
einstaklingum hér vestra. öllum þeim
tekjum, sem inn koma fyrir væntanlegar
sýningar myndarinnar, verður varið til að
greiða enn ógoldinn kostnað við gerð
myndarinnar. Standa vonir til, að myndin
muni um siðir borga sig, og verði um af-
gang að ræða mun honum verða varið til
eflingar sambandinu milli íslendinga
austan hafs og vestan. Er ekki að efa, að
marga mun fýsa að sjá árangurinn af
þessum myndaleiðangri. pess má að lok-
um geta, að á ferðum sínum héldu þeir
félagar alls 25 samkomur á meðal Islend-
inga þar sem Kjartan sýndi íslandsmynd
sína I litum, en Finnbogi sagði tlðindi úr
för þeirra og fréttir úr byggðum þeim, er
þeir heimsóttu. Er hér um mjög merki-
legt útbreiðslustarf að ræða, sem Þjóð-
ræknisfélagið metur og þakkar, eins fyrir
því þó að það sjálft hafi lítið lagt til
málanna, og geti naumast talið þessar
framkvæmdir I tekjudálki slnum eða
stjórnarnefndar sinnar.
Eitt af þeim málum, sem þingið I fyrra-
vetur fékk stjórnarnefndinni til athugunar
og fyrirgreiðslu var hugmyndin um sam-
einingu íslenzku vikublaðanna hér I Win-
nipeg, eða möguleikinn á því að gefa út
eitt blað I stað tveggja. Höfðu útgáfu-
nefndir blaðanna farið þess á leit við
Þjóðræknisfélagið, að það beitti sér fyrir
athugun þessa máls. Eftir marga fundi
og miklar bollaleggingar ákvað nefndin
á fundi 10. maí að leita til þriggja algjör-
lega óhlutdrægra, en um leið valinkunnra
manna, sem skyldu rannsaka alla mála-
vöxtu og gefa svo álit sitt I málinu. Þessi
rannsóknar- og ráðgjafanefnd var skipuð
þeim Thor Thors, sendiherra I Washington,
prófessor Richard Beck I Grand Forks og
Valdimar Björnssyni blaðamanni I Min-
neapolis. Brugðust þessir menn vel viö
málaleitun nefndarinnar. Eftir að hafa
átt nokkur bréfaskipti fyrst sln á milli °&
svo við menn hér, komu þeir hingað norð-
ur til Winnipeg seint I júlí til að kynna
sér málið nánar bæði I einkasamtölum og
á fundum. 25. júlí lögðu þeir svo fram
svohljóðandi nefndarálit:
,,Við undirritaðir vorum skipaðir I ráC-
gefandi nefnd til að athuga útgáfu íslenzku
blaðanna, Lögbergs og Heimskringlu,
f járhagslegan rekstur þeirra, og gera til-
lögur um framtíðarfyrirkomulag blaðaút-
gáfu ísiendinga vestan hafs. Nefndar-
mennirnir höfðu samband sln á milli bréf-
lega og öfluðu sér skriflegra upplýsing3
frá stjórn Þjóðræknisfélagsins og útgef"
endum beggja blaðanna. Nefndin kom
slðan saman til fundar I Winnipeg, sunnu-
daginn 24. júll 1955. Næsta dag átti nefnd-
in stöðuga fundi með útgefendum blao-
anna, ritstjórum þeirra og etjórnarnefn(
þjóðræknisfélagsins. — Ennfremur kynntu
menn sér ítarlega sundurliðaða. reksturs
reikninga beggja blaðanna.
Af öllum þessum viðræðum hefir nefn -
inni orðið það ljóst, að bæði blöðin ha a
mörg undanfarin ár verið rekin með veru
legum fjárhagslegum halla. Augljóst e •
að rekstri blaðanna hefir verið haldið
með miklum f járframlögum
manna. Einsýnt er, að það er ótrygS >
hversu lengi slíkra framlaga og f1n
kann að njóta við.
líeynslan hefir sýnt, að þegar forvífú
mennirnir I þjóðræknismálunum falla V ’
eru skörðin vandfyllt, og vafasamt er
treysta eingöngu áhuga og framlögu
þeirra, er við eiga að taka. Nefndin
þeirrar skoðunar, að það sé lífsnauðsy^
sambandi og samvinnu íslendinga veS.ja
hafs og þjóðræknisstarfi þeirra, að útg
íslenzks blaðs geti haldið áfram. I’a r
og nauðsynlegt til verndunar og eílin7rjn
sambandsins miili íslendinga beggí3-
hafsins. Til þess að tryggja áframihalda
blaðaútgáfu Vestur-íslendinga, e
nefndin eftirfarandi aðgjörðir líklegas
1) Blöðin Lögberg og Heimskrm ^
skulu sameinuð og framvegis lcornal.cja
sem eitt vikublað, sem beri nafn ^e^6g:
blaðanna. Undir heiti blaðsins skal s'
Gefið út að tilhlutun p jóðræknisfélags
lendinga I Vesturheimi. -nglu
2) Útgefendur blaðanna Heimskri ^
og Lögbergs skulu hver um sig slíiptje£nd
menn I útgáfunefnd hins nýja bla®3' cý,fu
þessi ber ábyrgð á stefnu blaðsins, ^or,
þess og rekstri. Nefndin kýs sér sja og
mann. Blaðið skal óháð I stjórnmálun
trúmálum.