Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 123
þingtíðindi 105 3) Útgefendur Heimskringlu og Lög- bergs skulu afhenda stjórn hins nýja blatis lista yfir. áskrifendur sina. Þeir skulu kappkosta aS stySja hið nýja blaS af ífemsta megni og hvetja kaupendur beggja olaSanna til ati gerast áskrifendur at5 hinu nSla blaSi og styrkja þaS. 4) Núverandi ritstjórar Lögbergs og Heimskringlu, þeir Einar Páll Jónsson og Stefán Einarsson skulu ráSnir til at> vera ritstjórar hins nýja blaSs. Launakjör þeirra ekulu ekki rýrS frá þvl sem nú er. Frú tngibjörg Jónsson skal beSin aS annast afram kvennadálk blaSsins. 5) HiS nýja blaS skal hefja útgáfu sína sv° fljótt sem stjórnarmenn þess telja ffiskilegt og framkvæmanlegt, þó ekki seinna en 1. janúar 1956.“ Nefndarálit þetta var síSan rætt og samþykkt liS fyrir liS, og I heild sinni á sórstökum fundi á Fort Garry hótelinu aS ftvöldi 25. júlí. Þó skal þess getiS, aS annaS tgáfuféiagiS hafSi ekki nema einn full- rúa á þeim fundi, og hann tók þaS fram, a° atkvæSi sitt væri persónu-atkvæSi ein- ^ngn, og á engan dátt bindandi fyrir út- Safufyrirtseki sitt. Þegar frá leiS komu enn önnur sjónarmiS fram I þessu máli, „vo aS ekkert hefir orSiS úr framkvæmd- úi fram aS þessu. Þeir prófessor Finnbogi uSmundsson og Steindór Jakobsson jr^nda nefnd, sem faliS er aS fylgjast meS rekari þróun þessa máls og gera stjórnar- e ndinni aSvart, ef einhver leiS skyldi J)íast til frekari aSgjörSa, eSa ef þess ?skaS aS félag vort hefSi frekari af- þ lnfl af málinu. Viljum vér hér meS Be I36™ þrímenningunum, Thors, ck og Björnsson þá miklu góSvild, sem u *r s^n<Ju félagi voru og öllum málsaSil- n„ , ■ Þessu máli, og einnig fyrirhöfn þeirra ue tUkostnaS. þe ®umar minntust íslendingar I Utah Islenm ^undraS ár voru liSin síSan fyrstu hátfis 'rnsarnir festu þar byggS. Fór sú 0„ R. íram I Spanish Fork, þar I rlkinu, í'innh 1 l3rjá daga’ 15“ 16’ °s 17‘ júnI- tyrir i?U tJuSmundsson kom þar fram S.rn«ishCÍnd ,félass v°rs og fiutti kveSjur og minn-arðSklr- Er Þa® almanna mál, aS hin v,nfarllátIS þessi hafi veriS um allt Sérst'k ulegasta. og Islendingum til sóma. frú atllygli vakti söguleg sýning, er trúun .,mfr®ur Danielson, einn af full- og stír rðn? kðr á Þlnei. hafSi undirbúiS bátt i fnaSi- hundraS manns tóku ahrifi^-JT^13 Þessari, sem túlkaSi á mjög íslandi ?■, nn sö&u útflutningsins frá frum}in • 1713,11 fyrir hundraS árum, stríS hverfi anna fyrstu árin I hinu nýja um- lnn rév°5-SV° 1)að| hversu Islenzki arfur- kör snnndlsf Þelm. Stór og vel þjálfaSur vl® efni^i ?nsk °B íslenzk lög, sem áttu oinnie hifi,lkSýningarlnnar, og hafSi frúin ’i'aliö er Jt‘PaS 111 æfa lslenzku lögin. a 2000 manns hafi sótt samkomu þessa, sem mun vera einhver alira fjöi- mennasta inniskemmtun, sem nokkru sinni hefir veriS haldin á meSal íslend- inga I Ameríku. AfmælishátíSin vakti at- hygli manna um alia álfuna og víSar á þessu íslenzka landnámi og Islendingum, og stórblöSin fóru lofsamlegum orSum um leilcsýninguna. LeiksýningarkvöldiS fiutti frú HólmfríSur fyrirlestur um Is- lenzkar fornbókmenntir; einnig kom hún fram I sjónvarpi fjórum sinnum I Salt Lake City I sambandi viS þessi hátíSa- höld. Tveir aSrir Winnipeg-ísiendingar komu einnig fram á þessari sögulegu af- mælishátlS þeirra Utah-manna, þau frú Dóra Thorsteinson, sem kom þar fram meS íslenzkan rokk og sýndi „aS úr þeii þráS aS spinna, þaS þykir næsta indæl vinna.“ Einnig kom Arthur Reykdal þar fram á sviS meS fjóra drengi frá Winnipeg og sýndi íslenzka giímu. Var gerSur góSur rómur einnig aS þessum atriSum, list spunakonunnar, og fimleika glimumann- anna. Er rætt er um leiksýningar og aSra kynningarstarfsemi, sem unnin hefir veriS á árinu, er sálfsagt aS minnast á verS- launaleik Jóns SigurSssonar félagsins (IODE) “In the Wake of the Storm,” eftir Laugu Geir frá Edinburg, North Dakota. Er efni leiksins tekiS úr frum- byggjalífi Islendinga I NorSur Dakota. Var leikurinn sýndur þrisvar sinnum I sam- komusal Sambandskirkjunnar hér s.l. ihaust og viB nær húsfylli I hvert skipti. Fékk leilcurinn góSa dóma hjá blöSunum og hjá almenningi yfirleitt, og er hann talinn hafa mikiS menningarsögulegt gildi. Þessi leikur var sýndur undir stjórn frú HólmfrlSar Danielson, og lék hún einnig eitt aSalhlutverkiS. ÁgóSinn af síSustu leiksýningunni var gefinn I byggingarsjóS elliheimilisins Betel aS Gimli. Er gert ráS fyrir aS leikur þessi verSi sýndur I nær- liggjandi sveitum er vorar og vegir gerast greiSfærir. þá má geta þess, aS frú Hólm- fríSur tók einnig þátt I sjónvarpsleiksýn- ingu, sem eanadiska sjónvarpskerfiS sýndi á mánudagskvöldiS, 24. október. Leiksýn- ing þessi vakti athygli fólks vlSsvegar og hlaut mikiS lof. Ennfremur flutti frú HólmfríSur erindi og fyrirlestra I Blaine, Vancouver og Bellingham, Wash.; ásamt frú Kristlnu Johnson hefir hún flutt a.ll- mörg erindi um Utah-sýninguna; hefir frú Johnson sýnt fagrar litmyndir þaSan aS sunnan mörgum til ánægju. Nýlega flutti eanadiska útvarpiS drama- tíska framsetningu á slcáldsögunni “The Viking Heart,” eftir frú Láru Goodman Salverson. HafSi sonur frúarinnar, George Salverson skrifaS efni sögunnar fyrir þessa útvarpsskrá. StóS útvarpiS yfir I hálfa aSra klukkustund, og var mjög áhrifa- mikiS og hin æskilegasta auglýsing fyrir íslendinga hér I álfunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.