Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 95
kynning gullaldarrita íslendinga 77 1896. Max Muller, eins og hann var venjulega kallaður, var afar stór- virkur rithöfundur. Sérstakt af- kastaverk hans var þýðing hans á hinum helgu bókum Indverja, Rig Veda. Hann þýddi á ensku þrjú hindi af því safni, sem ritað er á sanskrít, því að hann var sérfræð- lngur í sanskrít. Hann ritaði margar hækur um tungumálavísindi. Hann lókk mikið hrós fyrir ritgerð um Samanburðar Goðafræði. í bók sinni ‘Chips From a German Work Shop,” segir hann meðal annars: „Næst á eftir Engil-Saxnesku er ekkert tuugumál, engar bókmenntir, engin §°ðafræði athyglisverðari til að greiða úr og upplýsa elztu sögu þjóðar þeirrar er nú byggir Bret- sndseyjar, eins og íslenzkan. Nei, að einu leyti er íslenzkan hafin yfir allar mállýskur þjóða af germönsk- Urn stofni, og er engil-saxneska þar ekki undanskilin, né há-þýzka eða §°tneska. Það er aðeins í gegnum lslenzkt mál að vér finnum óspiltar, eillegar leifar af germönskum eiðindómi. Gotneska sem tungu- 11131 er eldri en íslenzka, en það eina ritverk sem vér höfum á gotnesku er þýðing á Biblíunni. Engil-sax- neskar bókmenntir, að undanskild- Urn kvæðaflokknum “Beowulf,” eru ^ristnar. Gömlum hetjum Niflung- “q113’ ftns °§ v®r sj3Um þeim lýst í k Uabían” söguljóðum, hefir verið áreytt 1 kirkjurækna riddara. Aftur s.moU 1 kvæðum eldri Eddu, koma ^gurður og Brynhildur fram á sjón- orSviðið í sínum heiðna mikilleika s? virða ekkert heilagt nema ást líle °§ bjóða byrginn öllum lögum, Suða °g manna, í nafni þessarar al- máttugu ástríðu. íslenzkan hefir lykilinn að mörgum ráðgátum enskrar tungu, og að mörgum leynd- ardómum enskra lyndiseinkenna. Enda þótt gamla norskan (íslenzkan) sé ekki nema mállýska af sömu tungu og Englar og Saxar fluttu til Bretlands; þótt blóð Norðmanna sé sama blóðið og ólgar í þýzkum æðum, er samt sem áður ögrunar- hreimur í hinni hörðu tungu Norð- manna og uppspretta dirfsku í hjartslætti norðursins sem einkenn- ir Norðmanninn hvar sem hann hefir aðsetur, á íslandi eða í Sikiley, á Rínarbökkum eða á bökkum Tems- fljótsins.“ Daniel Willard Fiske (1831—1904) var prófessor í Norðurlanda tungu- málum og bókavörður á Cornell háskólanum í Ithaca, New York, frá 1868 til 1883. Vafalaust var hann lærðasti maður í Norðurlandafræð- um á sinni tíð. Hann var mikill ís- landsvinur og virti, eins og vera bar, íslenzk fræði mikils. Hann var spentur fyrir framförum á öllum menningarsviðum. Þegar hann féll frá ánafnaði hann Cornell háskólan- um hið afarstóra bókasafn sitt, og þar á meðal íslenzku deildina, sem þá taldist hafa 8600 bækur, rit og skjöl, en sem nú telur 25,000, og nefnist “The Fiske Icelandic Col- lection.” Ennfremur ánafnaði hann öllu bókasafninu sjóð því til við- halds og aukningar, sem nam meir en hálfri milljón dollara. Þar að auki ánafnaði hann íslenzku deild- inni 500 dollara sjóð, og eiga vextir af þeim sjóði að notast til þess að gefa út ársrit á ensku, er snertir íslenzk málefni. Þrjátíu og sjö hefti hafa allareiðu verið gefin út undir nafninu: “Islandica.” Ritstjóri þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.