Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 41
PLÚTUS 23 eftir sem áður. Og Mrs. Samson hélt áfram að þvo og skrobba. Þeim fanst búmmið líkara lottiríi en sakramenti og ekki til frambúðar. Fyrir það féllu þau í áliti, sem von var; þar eð sumir fyrri samverka- menn Steins bygðu og seldu hús, tóku bankalán, veðsettu allan þrem- ilinn, klæddust fínt, sátu á kontór niður í Aðalstræti og urðu bygg- ingameistarar . . . Svo datt botninn úr búmminu og kreppan tók við — fjártap atvinnu- leysi og annað seigpínandi bissnes- drep. Steinn Samson hafði aldrei skilið í búmminu og vissi nú ekki heldur hvað þessi svokallaða kreppa var. Ekki var hún honum tilfinnan- leg. Eins og aðrir tapaði hann, en aðeins tveimur lóðarskeklum og at- vinnunni, en fanst það engin ástæða til að sitja uppi ráðalaus og lítið vit 1 að rangla um göturnar í atvinnu- ^it, þar sem alt athafnalíf bæarins lá í kalda koli. Hugur hans leitaði ut- Vestur í ómælisgeim sléttunnar. ^egar hann vann þar á járnbraut- inni. hafði hann oft dreymt um, að le§gja grösuga landspildu undir sig °g beita hana kvikfénaði og brjóta Jorð til akurs. Þá voru þetta órar einir, því efnin skorti. Nú hugðist ann eiga nóg fé til að byrja með í Srnáum stíl. Og eftir að hafa hugsað málið, lagði Steinn Samson vestur a sléttur í landaleit. ■^ð vestan kom hann vonglaður eg fullur áhuga landnámsmannsins, risti Winnipeg-kleyið af fótum sér, °g var kominn á eimlestina — til ^esturs — innan fárra daga. í förina ^eddust nokkrir lausamenn. Suma 6lrra kostaði Steinn vestur, með þeim skilmálum, að þeir hjálpuðu honum meðan hann væri að byggja yfir sig og setja sig niður. Þótti slíkt kostakjör í samanburði við kreppulífið í Winnipeg. Vestra var yfirdrifið land til heimilisréttar og gat hver sem vildi fest sér „kvart“ (14 fermílu, 160 ekrur) því nær ókeypis. Með því að byggja kofa á kvartinum og búa þar sex mánuði ársins í þrjú ár og gera lítilsháttar jarðabætur, gat hver canadiskur borgari orðið jarðeigandi. Kosta- kjör, sem Steinn Samson var of stórhuga til að hagnýta sér, og bjó um sig í ómældu landi, þar sem landrými var ótakmarkað. Nógur tíminn að nota heimilisréttinn og kaupa land eftir að stjórnin lét mæla það. Þessu ráðslagi fylgdi sá galli, að langt var til aðsóknar í næsta kauptún. En þar sem land- neminn var ekki bundinn við merkjalínur, var honum í sjálfsvald sett, að byggja þar sem voru hag- vænlegastir landkostir: nægilegt vatn fyrir menn og skepnur, skógar til skjóls og brennis, láglendi til engjasláttar, þurlendi til akuryrkju. Steinn fékst ekki um, að langt var til markaðar, en kveið því, að járn- brautin yrði framlengd og landið mælt fyrr en varði. En árin liðu án ágangs menningarinnar. Og þegar hún loksins lagði ríki Steins undir sig, var hann orðinn stórbóndi, eig- andi hjarða fjár og nauta og stóð- hrossa. Mælingamenn stjórnarinnar komu. Þeir deildu sléttunni í fer- mílu-ferhyrninga og gerðu úr henni taflborð. Hefir margt peðið fallið þar fyrir riddara, hrók og biskupi, en þeir leppað kóng og drottning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.