Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 103
fyrir innan grindurnar 85 rnér kulda fyrir mína ást, og fyrir- litning fyrir hæfileikann til að elska. Mér þykir Lína falleg, en ef hún hefir nokkra sál, er sálin að minsta kosti ekki sjáanleg. Lína sýnir Helgu enga samúð í hennar vonlausu ást, en Helga sýnir mér, sem hún elskar, samúð í þeirri vonlausu ást sem ég ber til Línu. Frá líkamlegu sjónar- naiði þykir mér Helga ófríð, en ég veit að hún er gáfuð og með af- hrigðum góð sál — hefir ótakmark- aðan skilning. Helga hefir setið niðurlút, haldið að sér höndum og horft niður fyrir S1g, og séð alt í gegn um augnalokin. Hú lítur hún upp, augu okkar mæt- ast og — gug minn góður! Ég sé sál nennar, þessa góðu sál, skína út um augun og hella geislum sínum yfir mi§- Ég ræð mér ekki, stend upp og §eng til hennar. Hún stendur óstyrk- ega upp og fellur mér í fang. Við Jðum áfram í dansi. Ég þrýsti henni aPP að brjósti mínu. Hjarta hennar erst svo hátt að ég heyri það. Ég mn að henni svimar af sælu. Ætli un þoli þessi viðbrigði? Menn hafa ^°ttið niður dauðir af að erfa miljón ara. Ég lít inn um glugga sálar ennar og sé þar einhverja undra P^radís. Mundi ég geta sameinast ®al hennar ,ef ekki væri líkami j ennar til fyrirstöðu? En ef hún °snaði úr líkamanum, mundi ég þá e a sameinast henni án þess að °sna úr líkamanum sjálfur? Mér verður í meira lagi hverft við að stúlkan stendur á öndinni. Ég hvorki finn né heyri hjarta hennar. Mér finst ég vera að missa hana, og gríp fastar utan um hana. í sömu svifum sé ég að Helga yfir- gefur mig, alt í einu orðin hrædd við mig. Hvað hef ég gert á hluta hennar? Hún lætur mig finna að við eigum ekki lengur neitt sam- eiginlegt, með mér eigi hún ekki lengur samleið, öll bönd milli mín og hennar séu slitin. Hún flýr mig, hleypur frá mér út um dyrnar. Jafnskjótt og Helga yfirgefur mig, hrindi ég þeirri, sem ég er að dansa við, úr fangi mínu, svo hún fellur á gólfið, og ætla út á eftir Helgu; ég finn að ég má ekki sjá af augunum hennar; ég má aldrei skilja við þessa sál, aldrei, aldrei. Þá heyrast margir kalla: Takið þið hann. Takið þið hann áður en hann sleppur! Allir eru hættir að dansa. Alt er í uppnámi. Ég er tekinn með harðri hendi og leiddur nauðugur til baka — til stúlkunnar, sem liggur hreyfingar- laus á gólfinu. Margir hrópa: Hann drap hana. Við sáum hann hrinda henni frá sér, svo hún féll. Kærulaus og skilningslaus lít ég á líkið. Ég átta mig — verð agndofa — hrópa upp yfir mig: Þetta er Helga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.