Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 111
helztu viðburðir
93
Bandaríkin í boði Utanríkisráðu-
neytisins, heimsóttu landa sína í N.
Dakota og Manitoba; flutti skáldið
avarp og las upp kvæði sín á sam-
komum að Mountain og í Winnipeg,
en séra Jón sagði fréttir af íslandi.
1-—3. júní — Þrítugasta og annað
arsþing Bandalags lúterskra kvenna
haldið í Winnipeg. Mrs. B. Bj arnar-
s°n, Langruth, var endurkosin for-
seti.
3- júní — Við vorprófin á ríkis-
háskólanum í N. Dakota brautskráð-
Ust þessir nemendur af íslenzkum
ættum:
^achelor of Arts:
Richard Arlan Ólafson, Minto,
• Dak. (íslenzkur í föðurætt, sonar-
Sonur séra Kristins K. Ólafsson;
,aUk námi með heiðri og hafði hlotið
Miisar námsviðurkenningar).
^achelor of Science
lILBusiness Education):
Edward Theodore Bernhöft,
Cavalier, N. Dak.
^achelor of Science
r°m the School of Medicine):
J°n Valdimar Eylands, B.A.,
Winnipeg^ Man.
júní — Concordia College,
^oorhead, Minnesota, sæmdi Þórð
bú k°rclarson, prófessor við Land-
^^naöarbá^kóla Norður Dakota í
bót N’ LaL'’ heiðursdoktors nafn-
bún 1 fo§Um fyrir störf hans í þágu
Dswr' og fraeðslumála í Norður
akota og Minnesota.
dótt:JUííí.~" Nancy Lou ólafsson-
Ólaf sera Sveinbjörns S.
ss°nar og frúar hans, St. Paul,
Minnesota, lau'k prófi með háum
heiðri á Hamline University, St.
Paul, og hlaut menntastigið “Bache-
lor of Science in Nursing.”
10. júní — Forseti íslands sæmdi
Gretti Eggertson, Winnipeg, riddara-
krossi Hinnar íslenzku Fálkaorðu
fyrir störf hans 1 þágu íslenzkra
mála, en daginn áður hafði hann á
ársfundi Eimskipafélags íslands í
Reykjavík verið endurkosinn í
stjórn félagsins.
14. júní — Dr. Richard Beck pró-
fessor kjörinn heiðursfélagi Stór-
stúku Góðtemplarareglunnar á ís-
landi á ársþingi hennar á Akureyri
í viðurkenningarskyni fyrir störf
hans að bindindismálum beggja
megin hafsins.
17. júní — Lýðveldisdags íslands
minnst með hátíðahöldum þann dag
eða um þær mundir víðsvegar meðal
íslendinga í Vesturheimi.
17. júní — Ræðismaður íslands í
Winnipeg afhenti dr. Sveini E.
Björnsson þar í borg riddarakross
Hinnar íslenzku Fálkaorðu, sem For-
seti íslands hafði sæmt hann stuttu
áður í viðurkenningarskyni fyrir
störf hans í þágu íslenzkra menn-
ingarmála vestan hafs.
Júní — David Kristmanson, sonur
þeirra Mr. og Mrs. Dan Kristmans-
son, Prince Rupert, B.C., veittur
Athlone-námsstyrkurinn til tveggja
ára framhaldsnáms á Englandi;
hann lauk prófi með háum heiðri
við fylkisháskólann í British Col-
umbia 1953 og hafði áður hlotið háan
námsstyrk.
25. júní — Hélt frú Hanna Bjarna-
dóttir söngkona hljómleika í Fyrstu
lútersku kirkju í Winnipeg á vegum
þjóðræknisdeildarinnar „Fróns“ við