Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 135
þingtíðindi
117
Séra Eiríkur Brynjólfsson flutti skýrsl-
una; var niöurrö8un dagskráratriSa nokk-
uS öSruvisi en I skránni, sem birzt hafSi
I blöðunum, og var hún samþykkt meS
S-orSnum breytingum.
Ársskýrsla Deildarinnar Brúin
Selkirk, Man., 1955
ÞjóSræknisdeildin Brúin hefir haldiS níu
fundi á árinu og allir býsna vel sóttir;
einnig hefir deildin komiS á fjórum arS-
berandi samkomum. Svo þó aS deildin hafi
ekki séS sér fært aS gera neitt viSvíkjandi
íslenzkukennslu, hefir hún samt veriS
allvel starfandi.
Deildin hefir haft á bak aS sjá tveimur
uieSlimum á þessu liSna ári, þeim Jóni
^igurdson, sem var forseti deildarinnar í
mörg ár og heiSursmeSlimur seinustu árin,
°g Mrs. Júlíönu Johnson, sem var meS-
limur deildarinnar í mörg ár. Þrír hafa
gengið I félagiS á árinu, og telur deildin
uú 41 meSlim.
MeS þakklæti og beztu óskum til þjóS-
uæknisfélagsins og ársþings þess.
Einar Magnússon, forseti
A. Goodbrandson, skrifari
Viðbætir við Brúar-skýrslu
Inntektir á 4 samkomum ........$210.48
GefiS I sjóS, þegar safnaS var fyrir “TV-
fet’’, sem gefiS var einum meSlim deildar-
'nuar, sem hefir átt viS mikil veikindi aS
stríSa ............................$75.00
GefiS I sjóS til Johnson family 25.00
GefiS I Hall sjóS .............. 65.81
Blóm til veikra ............... 13.50
Alls $179.31
A banka ..........................$118.76
Ritari las skýrsluna og var hún meS-
tekin meS þökkum.
Skýrsla Deildarinnar „Aldan“
, yfir áriS 19 55
W' „ hefir deildin ,,Aldan“ 1 Blaine,
ef^tn le*tast viS aS starfa eftir getu, þó
j,r- 11 vil1 fátt megi finnast um árangur.
f r 1starfsfundir og tveir stjórnarnefndar-
f ðlr ttafa veriS haldnir. Eins og undan-
ai ani11 ár. síSan deildin var stofnuS, var
0 lenn skemmtisamkoma haldin 17. júní,
,eins °g fyr stýrSi forsetinn skemmti-
1 nni| sem var ágæt, en aSsókn léleg.
þeir"|lp1 k°mu til Blaine í skyndiheimsókn
Kiart r^tessor Finnbogi GuSmundsson og
Öldii an Bjarnason ljósmyndari. Forseti
fyrirnua-"’ s^ra A- F. Kristjánsson, greiddi
tneöli 1)eim a ýmsan hátt og nokkrir af
snatr'rn'v,1^ úeildarinnar, sem náSist til í
lanrii^v. tm^u samverustund meS þeim í
tók ír, •fera‘llstiSarSinum, þ'ar sem K. B.
* kvikmyndir.
hljórnip-i,8' sePtember stóS Aldan fyrir
sonar ' a“samkomu Björgvins GuSmunds
sem var vel sótt og vel rómuS.
$1,000.00 voru gefnir elliheimilinu Staf-
holti á árinu.
Aldan tók aS eér aS sjá um kosningu
íslendingadagsnefndar fyrir þetta um-
hverfi.
Smám saman hverfur einn og einn sam-
ferSamaSur úr lestinni og skörSin sem
eftir eru skilin, eru auS. ViS, sem eftir
erum, söknum og blessum minningu þeirra
allra. Ein félagssystir, Helga Júllus búsett
á Point Roberts, var kölluS burt á árinu.
MeSlimatala nú 36.
A. E. Kristjánsson, forseti
Dagbjört Vopnfjörð, ritari
KVEÐJUR
ÞjóSræknisdeildin Aldan I Blaine, Wash.
sendir hinu þrítugasta og sjöunda ársþingi
íslendinga I Vesturheimi alúSar kveSjur og
einlæga ósk um ánægjulegt þing og heppi-
lega úrlausn allra mála.
A. E. Kristjánsson, forseti
Dagbjört Vopnfjörð, ritari
Ritari las skýrsluna, er var viStekin meS
þökkum, ennfremur kveSjur, er var vísaS
til allsherjarnefndar.
Forseti vakti máls á kennslubókarmál-
inu. SagSi Dr. Beck aS frétzt hefSi a'S
verið væri aS semja kennslubók I Islenzku
viS háskólann I London á Englandi. Út-
skýrSi hann slSan aS nokkru þetta mál og
sagSi að slík kennslubók yrSi a'S vera
þannig úr garSi gerS aS hún væri viS hæfi
barna og unglinga.
Milliþinganefnd í mlnjasafnsmáUnu
Ritari las skýrsluna I fjarveru formanns
nefndarinnar, frú Marju Björnsson. Enn-
fremur fylgdi önnur nefndarkona, frú
Herdís Eiríksson, skýrslunni úr hlaSi meS
nokkrum orSum.
Mrs. Ingibjörg Jónsson,
Winnipeg.
Marja baS mig aS senda þér meSfylgj-
andi skýrslu um starf minjasafnsnefndar
á árinu og er þetta þaS helzta sem hún
mundi eftir aS ihefSi veriS gert:
1. Nefndin hefir vakiS máls á málinu I
báSum blöSunum.
2. Prívat bréf veriS send út til máls-
metandi kvenna, þar sem þær hafa veriS
beSnar um aSstoS I málinu.
3. Bréf voru samin af Mrs. Jónsson og
Mrs. Björnsson og send til Mrs. Erickson
I Árborg til fjölritunar og útbýtingar til
deilda ÞjóSræknisfélagsins I byggSum úti.
4. Minnst á máliS á samkomu I Nýja-
íslandi siSastl. sumar af Mrs. Björnsson.
5. Nokkrir munir hafa nú þegar fengist.
Mrs. Björnsson biSur þess getiS, aS af
óviSráSanlegum ástæSum geti hún ekki
veriS á því þingi sem nú situr og sendir
því kveSju sína og árnaöaróskir.
Þinn einl.
S. E. Björnsson