Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 135
þingtíðindi 117 Séra Eiríkur Brynjólfsson flutti skýrsl- una; var niöurrö8un dagskráratriSa nokk- uS öSruvisi en I skránni, sem birzt hafSi I blöðunum, og var hún samþykkt meS S-orSnum breytingum. Ársskýrsla Deildarinnar Brúin Selkirk, Man., 1955 ÞjóSræknisdeildin Brúin hefir haldiS níu fundi á árinu og allir býsna vel sóttir; einnig hefir deildin komiS á fjórum arS- berandi samkomum. Svo þó aS deildin hafi ekki séS sér fært aS gera neitt viSvíkjandi íslenzkukennslu, hefir hún samt veriS allvel starfandi. Deildin hefir haft á bak aS sjá tveimur uieSlimum á þessu liSna ári, þeim Jóni ^igurdson, sem var forseti deildarinnar í mörg ár og heiSursmeSlimur seinustu árin, °g Mrs. Júlíönu Johnson, sem var meS- limur deildarinnar í mörg ár. Þrír hafa gengið I félagiS á árinu, og telur deildin uú 41 meSlim. MeS þakklæti og beztu óskum til þjóS- uæknisfélagsins og ársþings þess. Einar Magnússon, forseti A. Goodbrandson, skrifari Viðbætir við Brúar-skýrslu Inntektir á 4 samkomum ........$210.48 GefiS I sjóS, þegar safnaS var fyrir “TV- fet’’, sem gefiS var einum meSlim deildar- 'nuar, sem hefir átt viS mikil veikindi aS stríSa ............................$75.00 GefiS I sjóS til Johnson family 25.00 GefiS I Hall sjóS .............. 65.81 Blóm til veikra ............... 13.50 Alls $179.31 A banka ..........................$118.76 Ritari las skýrsluna og var hún meS- tekin meS þökkum. Skýrsla Deildarinnar „Aldan“ , yfir áriS 19 55 W' „ hefir deildin ,,Aldan“ 1 Blaine, ef^tn le*tast viS aS starfa eftir getu, þó j,r- 11 vil1 fátt megi finnast um árangur. f r 1starfsfundir og tveir stjórnarnefndar- f ðlr ttafa veriS haldnir. Eins og undan- ai ani11 ár. síSan deildin var stofnuS, var 0 lenn skemmtisamkoma haldin 17. júní, ,eins °g fyr stýrSi forsetinn skemmti- 1 nni| sem var ágæt, en aSsókn léleg. þeir"|lp1 k°mu til Blaine í skyndiheimsókn Kiart r^tessor Finnbogi GuSmundsson og Öldii an Bjarnason ljósmyndari. Forseti fyrirnua-"’ s^ra A- F. Kristjánsson, greiddi tneöli 1)eim a ýmsan hátt og nokkrir af snatr'rn'v,1^ úeildarinnar, sem náSist til í lanrii^v. tm^u samverustund meS þeim í tók ír, •fera‘llstiSarSinum, þ'ar sem K. B. * kvikmyndir. hljórnip-i,8' sePtember stóS Aldan fyrir sonar ' a“samkomu Björgvins GuSmunds sem var vel sótt og vel rómuS. $1,000.00 voru gefnir elliheimilinu Staf- holti á árinu. Aldan tók aS eér aS sjá um kosningu íslendingadagsnefndar fyrir þetta um- hverfi. Smám saman hverfur einn og einn sam- ferSamaSur úr lestinni og skörSin sem eftir eru skilin, eru auS. ViS, sem eftir erum, söknum og blessum minningu þeirra allra. Ein félagssystir, Helga Júllus búsett á Point Roberts, var kölluS burt á árinu. MeSlimatala nú 36. A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörð, ritari KVEÐJUR ÞjóSræknisdeildin Aldan I Blaine, Wash. sendir hinu þrítugasta og sjöunda ársþingi íslendinga I Vesturheimi alúSar kveSjur og einlæga ósk um ánægjulegt þing og heppi- lega úrlausn allra mála. A. E. Kristjánsson, forseti Dagbjört Vopnfjörð, ritari Ritari las skýrsluna, er var viStekin meS þökkum, ennfremur kveSjur, er var vísaS til allsherjarnefndar. Forseti vakti máls á kennslubókarmál- inu. SagSi Dr. Beck aS frétzt hefSi a'S verið væri aS semja kennslubók I Islenzku viS háskólann I London á Englandi. Út- skýrSi hann slSan aS nokkru þetta mál og sagSi að slík kennslubók yrSi a'S vera þannig úr garSi gerS aS hún væri viS hæfi barna og unglinga. Milliþinganefnd í mlnjasafnsmáUnu Ritari las skýrsluna I fjarveru formanns nefndarinnar, frú Marju Björnsson. Enn- fremur fylgdi önnur nefndarkona, frú Herdís Eiríksson, skýrslunni úr hlaSi meS nokkrum orSum. Mrs. Ingibjörg Jónsson, Winnipeg. Marja baS mig aS senda þér meSfylgj- andi skýrslu um starf minjasafnsnefndar á árinu og er þetta þaS helzta sem hún mundi eftir aS ihefSi veriS gert: 1. Nefndin hefir vakiS máls á málinu I báSum blöSunum. 2. Prívat bréf veriS send út til máls- metandi kvenna, þar sem þær hafa veriS beSnar um aSstoS I málinu. 3. Bréf voru samin af Mrs. Jónsson og Mrs. Björnsson og send til Mrs. Erickson I Árborg til fjölritunar og útbýtingar til deilda ÞjóSræknisfélagsins I byggSum úti. 4. Minnst á máliS á samkomu I Nýja- íslandi siSastl. sumar af Mrs. Björnsson. 5. Nokkrir munir hafa nú þegar fengist. Mrs. Björnsson biSur þess getiS, aS af óviSráSanlegum ástæSum geti hún ekki veriS á því þingi sem nú situr og sendir því kveSju sína og árnaöaróskir. Þinn einl. S. E. Björnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.