Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 52
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hrædda bað óaflátanlega fyrir sér og Samsonheimilinu. Prestarnir einir létu sem ekkert væri. Svo oft rak ég erindi mitt í Sam- son, að fátt fór fram hjá mér, sem bæarbúar létu sig nokkru skifta. En lengi lagði ég lítið upp úr öllum þeim þvættingi sem gekk um Sam- sonfjölskylduna. Ég hafði oft tal af Mr. Samson á verzlunarskrifstof- unni og merkti enga breyting á orð- um hans né æði. Vissi sem var, að alt sem snerti hann, satt og logið, var aflvaki andlegs lífs í bænum, og tók kjaftæðinu eins og hverri annari uppvakningarhreðu. En þess konar fyrirbæri ná svo bezt há- marki, að þau styðjist ekki við stað- reyndir. — Og ég sífullur af bissnesi, sem grundvallast á staðreyndum einum. Með tímanum fann ég þó, að hér var meira á seyði en hverful uppvakning og tók að leggja eyrun við þvættinginn um ástandið í Steinhúsum, og lagði óteljandi spurningar fyrir Dohk. Þeim svaraði hann öllum með þögninni. Og oftar neitaði hann en játaði flugufréttum sem ég bar undir hann, og aðeins með höfuðhreyfingum. Samt sem áður setti ég mig aldrei úr færi, þegar Samsonítar ræddu um Stein- húsaskandalann: „Það er víst auma lífið fyrir Mrs. Samson. Hún sést aldrei koma út fyrir húsdyr, hvað þá að hún fái að víkja nokkrum góðu.“ „Mikið ef hún sturlast ekki á sönsunum." „ . . . og Steinn gamli eins og hann er á sig kominn.“ „Þá bæta ekki lærimeistara-hjón- in heimilisbraginn. Frúin ekkert nema drambsemin og maður hennar vill víst helzt, að hann sé ávarpaður á annarlegum tungum.“ „Og svo er lærisveinninn að verða eins.“ „Það á nú við Dohk. Ekki dregur hann úr útlenzka garginu.“ „Aumingja Fóstran er brjóstum- kennanleg fyrir að búa við annað eins.“ „ . . . væri það ekki fyrir prjón- ana . . .“ „Það skyldi engan undra þó Stein- hús eigi eftir, að verða vitlausra- spítali.“ „Æ, hver veit hvað þar gerist?1 „Lílega fer Dohk nærri um það — sem hefir þar altaf annan fótinn. „Það er nú eitt. Dohk orðinn þar að hálfu heimamaður, þó enginn se veikur.“ „Ekki kannske á líkamanum." „Málfræðingur er hann. Líffraeð- ingur er hann. Læknir er hann. En ekki sálulæknir. Annars væri hann búinn að hressa upp á sansana 1 Steini gamla.“ „Við vitum fjandi lítið hvað Dohk kann eða kann ekki. Höfum við ekki verið sjónarvottar að hvernig kúnst- ir hans hafa verkað á blessaðar skepnurnar og gert sumar þeirra að umskiftingum?“ „ . . . með því að sprauta í þ061" einhverri bévaðri ólyfjan.“ „Allir kannast við Kobba glugg3' gægir. Hann hefir, oftar en einu sinni staðið Dohk að því, að reka langa nál í læri lifandi apa pumpa einhverjum fjandanum inn í skepnuna. Og það um hánótt.“ „Og blessuð skepnan rígbundin og gat enga björg sér veitt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.