Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 139
þingtíðindi 121 andi fjármál sé vfsa'ð til stjórnarnefndar félagsins til yfirvegunar og úrslita. Á þjóSræknisþingi I Wpg., 22. febr. 1956 P. M. Pétursson G. L. Joliannson Páll Stefánsson Magnús Byron Mrs. Itristín Thorsteinsson. Fjármálanefndar-álitið (viðbætir) Nefndin mælir með því, að þingið sam- bykki, aS fulltrúar, sem sækja ársþing Þjóðræknisfélagsins lengra aS en 500 niflur, fái borgaðan ferðastyrk allt að S50.00. Sendi eínhver deild fleiri en einn fulltrúa, þá skiptist sú upphæS, sem borg- uð verður til ferðastyrks á milli þeirra, sem útnefndir eru sem fulltrúar og sækja bing. Beiðni um þennan styrk á aS sendast f skriflegu formi til ritara fyrirfram. Á þingi ÞjóSræknisfélagsins, 22. febr 1956. Séra Philip M. Pétursson flutti þetta álit og var þaS í fjórum liSum og annar liSur í fímm undirliSum. Voru liSirnir og undirliSirnir samþykktir og svo álitiS f heild. Ennfremur var viSbætirinn sam- bykktur. PéhirSir, Grettir L,. Johannson, tilkynnti hann hefSi nú þegar tekiS á móti tveimur framlögum í styrktarsjóS félags- Jus, 25 dollurum og 3 0 dollurum. KvaSst uann verSa til staSar og reiSubúinn aS taka á móti frekari framlögum í sjóSinn hvatti þingmenn til aS styrkja félagiS a bennan hátt. Nefndarállt þingnefndar i samvinnu- málum við ísland !) Nefndin leggur til, aS fyrsti liSur uefndarálitsins í samvinnumálum frá sfS- astliSnu þingi sé samþykktur óbreyttur. 2) ÞingiS fagnar yfir ferSum ýmissa h -fslendinga til íslands á árinu, og al'kar sérstaklega Gretti Jóhannssyni ísmanni og gjaldkera félagsins full- astarf hans í þágu þess í íslandsferS- ? ^tngiS þakkar kynningarstarf góSra af Islandi, og ihefir forseti þegar m beirra heimsókna í skýrslu sinni. i ' Nefndin minnir á vinabæjahugmynd- ..v’ S6m Þegar er aS nokkru komin á ;S1 an fekspöl, og væntir þess, aS fleiri hurr’Z tÍr-llæir e®a byggSir vestan hafs at- hafiís möguleika á slíkri samvinnu yfir stöð* ^ei-udin minnir ennfremur á þá aS- sem veitzt hefir til tollfrjálsra gi^udinga til íslands. iandi Þukkar bókaútgefendum á ís- Vest, ramleg þeirra til Farandbókasafns deilda t>einir þeim tilmælum til Islen^i iaSsins, aS þær eigi samvinnu viS zku kirkjurnar hér í landi um há- tíSahöld I tilefni af níu alda afmæli Skál- holtsbiskupsdóms á komandi sumri. Einn- ig leggur þingiS I umsjá stjórnarnefndar þátttöku af hálfu ÞjóSræknisfélagsins I væntanlegri SkálholtshátfS eftir þvf, sem heppilegast kann aS reynaast. 8) Nefndin lftur svo á, aS tillögur Þor- leifs ÞórSarsonar, forstjóra FerSaskrif- stofu íslenzka ríkisins, um gagnkvæma hópferS Islendinga yfir hafiS, séu hinar athyglisverSustu og líklegar til að treysta ættar- og menningartengslin milli íslend- inga austan hafs og vestan, ef unnt er aS koma þeim í framkvæmd. Jafnframt gerir nefndin sér fulla grein fyrir því, aS slík hópferS útheimtir mikinn undirbúning, eigi hún aS takast vel og ná tilgangi sfn- um. Leggur nefndin þvf til, aS þessu máli verSi vísaS til væntanlegrar stjórnar- nefndar til frekari athugunar og úrlausnar, sérstaklega meS þaS fyrir augum, aS hún leitist viS aS fá einhvern aSila f Winnipeg til þess aS hafa framkvæmdir málsins meS höndum f samráSi viS nefndina, og deildir félagsins, eins og bent er á I bréfi for- stjóra FerSaskrifstofunnar. Richard Beck Finnbogi Guðmundsson Ingibjörg Rafnkolsson Rósa Jóliannsson Ólafur Ilallsson FramsögumaSur Dr. Beck flutti álit í 8 liSum. Var þaS rætt og samþyklct 118 fyrir liS og svo álitiS í heild. Grettir L. Johannson, er heimsótt hafSi ísland í sumar og meSal annars flutt for- seta fslands, Ásgeir Ásgeirssyni, kveSjur frá félaginu, las þingheimi faguryrta kveSju frá forsetanum, er var fagnaS af þingheimi. Var samþykkt samkvæmt til- lögu Dr. Beck, aS ritara og forseta félags- ins væri faliS aS senda forseta Islands kveSjur og þakkir fyrir þessi hlýyrSi hans. ICveðja Gicttis L. Jóliannssonar til forseta fslands 12. ágúst 1955. Ilerra lýSveldisforseti, Ásgeir Ásgeirsson: Ég finn til metnaSar yfir því sem ræSis- maSur íslands f Canadafylkjunum þremur, Alberta, Saskatchewan og Manitoba, aS flytja ySur hjartfólgnar kveSjur frá ætt- bræSrum ySar vestan ihafs; langflestir þeirra hugsa enn hlýtt til íslands og þrá aS fylgjast meS þeim helztu atburSum, sem gerast I Islenzku þjóSlífi. KveSjur þær sem ég hefi meSferSis til ySar og fslenzku þjóSarinnar eru margar, bæSi frá einstaklingum og mannfélags- samtökum. ÞjóSræknisfélag íslendinga í Vestur- heimi er eitt þeirra fslenzkra stofnana, er fól mér á hendur aS flytja ySur innileg- ustu kveSjur og blessunaróskir; og þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.