Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 139
þingtíðindi
121
andi fjármál sé vfsa'ð til stjórnarnefndar
félagsins til yfirvegunar og úrslita.
Á þjóSræknisþingi I Wpg., 22. febr. 1956
P. M. Pétursson
G. L. Joliannson
Páll Stefánsson
Magnús Byron
Mrs. Itristín Thorsteinsson.
Fjármálanefndar-álitið (viðbætir)
Nefndin mælir með því, að þingið sam-
bykki, aS fulltrúar, sem sækja ársþing
Þjóðræknisfélagsins lengra aS en 500
niflur, fái borgaðan ferðastyrk allt að
S50.00. Sendi eínhver deild fleiri en einn
fulltrúa, þá skiptist sú upphæS, sem borg-
uð verður til ferðastyrks á milli þeirra,
sem útnefndir eru sem fulltrúar og sækja
bing. Beiðni um þennan styrk á aS sendast
f skriflegu formi til ritara fyrirfram.
Á þingi ÞjóSræknisfélagsins, 22. febr 1956.
Séra Philip M. Pétursson flutti þetta
álit og var þaS í fjórum liSum og annar
liSur í fímm undirliSum. Voru liSirnir og
undirliSirnir samþykktir og svo álitiS f
heild. Ennfremur var viSbætirinn sam-
bykktur.
PéhirSir, Grettir L,. Johannson, tilkynnti
hann hefSi nú þegar tekiS á móti
tveimur framlögum í styrktarsjóS félags-
Jus, 25 dollurum og 3 0 dollurum. KvaSst
uann verSa til staSar og reiSubúinn aS
taka á móti frekari framlögum í sjóSinn
hvatti þingmenn til aS styrkja félagiS
a bennan hátt.
Nefndarállt þingnefndar i samvinnu-
málum við ísland
!) Nefndin leggur til, aS fyrsti liSur
uefndarálitsins í samvinnumálum frá sfS-
astliSnu þingi sé samþykktur óbreyttur.
2) ÞingiS fagnar yfir ferSum ýmissa
h -fslendinga til íslands á árinu, og
al'kar sérstaklega Gretti Jóhannssyni
ísmanni og gjaldkera félagsins full-
astarf hans í þágu þess í íslandsferS-
? ^tngiS þakkar kynningarstarf góSra
af Islandi, og ihefir forseti þegar
m beirra heimsókna í skýrslu sinni.
i ' Nefndin minnir á vinabæjahugmynd-
..v’ S6m Þegar er aS nokkru komin á
;S1 an fekspöl, og væntir þess, aS fleiri
hurr’Z tÍr-llæir e®a byggSir vestan hafs at-
hafiís möguleika á slíkri samvinnu yfir
stöð* ^ei-udin minnir ennfremur á þá aS-
sem veitzt hefir til tollfrjálsra
gi^udinga til íslands.
iandi Þukkar bókaútgefendum á ís-
Vest, ramleg þeirra til Farandbókasafns
deilda t>einir þeim tilmælum til
Islen^i iaSsins, aS þær eigi samvinnu viS
zku kirkjurnar hér í landi um há-
tíSahöld I tilefni af níu alda afmæli Skál-
holtsbiskupsdóms á komandi sumri. Einn-
ig leggur þingiS I umsjá stjórnarnefndar
þátttöku af hálfu ÞjóSræknisfélagsins I
væntanlegri SkálholtshátfS eftir þvf, sem
heppilegast kann aS reynaast.
8) Nefndin lftur svo á, aS tillögur Þor-
leifs ÞórSarsonar, forstjóra FerSaskrif-
stofu íslenzka ríkisins, um gagnkvæma
hópferS Islendinga yfir hafiS, séu hinar
athyglisverSustu og líklegar til að treysta
ættar- og menningartengslin milli íslend-
inga austan hafs og vestan, ef unnt er aS
koma þeim í framkvæmd. Jafnframt gerir
nefndin sér fulla grein fyrir því, aS slík
hópferS útheimtir mikinn undirbúning,
eigi hún aS takast vel og ná tilgangi sfn-
um. Leggur nefndin þvf til, aS þessu máli
verSi vísaS til væntanlegrar stjórnar-
nefndar til frekari athugunar og úrlausnar,
sérstaklega meS þaS fyrir augum, aS hún
leitist viS aS fá einhvern aSila f Winnipeg
til þess aS hafa framkvæmdir málsins meS
höndum f samráSi viS nefndina, og deildir
félagsins, eins og bent er á I bréfi for-
stjóra FerSaskrifstofunnar.
Richard Beck
Finnbogi Guðmundsson
Ingibjörg Rafnkolsson
Rósa Jóliannsson
Ólafur Ilallsson
FramsögumaSur Dr. Beck flutti álit í
8 liSum. Var þaS rætt og samþyklct 118
fyrir liS og svo álitiS í heild.
Grettir L. Johannson, er heimsótt hafSi
ísland í sumar og meSal annars flutt for-
seta fslands, Ásgeir Ásgeirssyni, kveSjur
frá félaginu, las þingheimi faguryrta
kveSju frá forsetanum, er var fagnaS af
þingheimi. Var samþykkt samkvæmt til-
lögu Dr. Beck, aS ritara og forseta félags-
ins væri faliS aS senda forseta Islands
kveSjur og þakkir fyrir þessi hlýyrSi hans.
ICveðja Gicttis L. Jóliannssonar
til forseta fslands
12. ágúst 1955.
Ilerra lýSveldisforseti, Ásgeir Ásgeirsson:
Ég finn til metnaSar yfir því sem ræSis-
maSur íslands f Canadafylkjunum þremur,
Alberta, Saskatchewan og Manitoba, aS
flytja ySur hjartfólgnar kveSjur frá ætt-
bræSrum ySar vestan ihafs; langflestir
þeirra hugsa enn hlýtt til íslands og þrá
aS fylgjast meS þeim helztu atburSum,
sem gerast I Islenzku þjóSlífi.
KveSjur þær sem ég hefi meSferSis til
ySar og fslenzku þjóSarinnar eru margar,
bæSi frá einstaklingum og mannfélags-
samtökum.
ÞjóSræknisfélag íslendinga í Vestur-
heimi er eitt þeirra fslenzkra stofnana, er
fól mér á hendur aS flytja ySur innileg-
ustu kveSjur og blessunaróskir; og þó