Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 81
TVö AUSTFIRZK SKÁLD 63 er talið að Norski klúbburinn hafi verið elztur (1771 — þar í var T H. Wessel mesta skáldið) lifði eitthvað fram um aldamótin. Drejers hlúbbur var einna vinsaelastur ^neðal Dana sjálfra á tímabilinu 1780—90 og jafnvel fram yfir alda- j^ótin. Danska bókmenntafélagið hafði verið í sömu húsakynnum frá — Allmikill uppreistarandi 1 ikti í klúbbinum gegn danska aðlin- ^m> enda var þetta á stjórnarbylt- !ílgarárunum frönsku. í klúbbnum etu menn, drukku og sungu. Og úúbbvísurnar voru gefnar út. ange for Clubben, opreiiei í ovember 1775 komu út 1787. Önn- 01 n^jög aukin útgáfa var kölluð sniling af Klub-Sange, til almenns ruks fyrir félög, og kom út 1792. etta voru samkvæmisvísur ólík- ^ fs°n§vum þeim, sem Graae hafði ^e ið út á Evaldstímanum (1743—81 samtírnis Eggert Ólafssyni). Það °ru söngvar einstaklingsins (I et vmhus vil jeg sige Farvel) þetta nru söngvar samsætis og félags- gaaPar (Vor Klub er dog en herlig Ást einstaklingsins á konum, ^mh núttúru og frelsi er hér fyrir í ?,r h°rin, en í stað hennar kemur je a§s^st, ölværð og ást á borgara- nktt' Hvergi er einvera og u Ura eins fjarverandi og í þess- Vlr*áttu- og drykkju-ljóðum. samf^^enSC^^a^er var ^lagi og söng ^teWgum sínum lof á 25 ára af- hör ^ ^uhhsins. Þar nefnir hann Spv. n Thaarups, þrumuraust lápV eef°rffs’ hljómstríðu Prams, ^fgleð^T1?bekS’ hÍta Storms> mat“ ehL Todes. Og enn átti Oehlens- §er eftir að taka þátt í 50 ára afmælisfagnaði klúbbsins, en eftir það mun klúbbnum hafa farið að hnigna. En þótt lágkúrulegur væri — eða kannski af því — var Knud Lyhne Rahbek mjög miðbiks í vísnakveð- skap áttunda og níunda tugar 18. aldarinnar. Eftir hann er „Dranker- romancen“, „Det hændte sig en gang“, sem sr. Ólafur hefur þýtt. Vel mega fleiri drykkjuvísur Ólafs vera eftir Rahbek eða úr vísna- bókum klúbbanna, en þær hafa án efa borizt til íslands. Líklegt er að Jón faktor Stefánsson á Djúpavogi hafi þýtt drykkjuvísur sínar og kvæðið um Evu úr slíkum söng- bókum. Með vissu hefur hann þýtt úr dönsku drykkjuvísuna „I et Vin- hus vil jeg sige Farvel“, sem hér er talin af eldri gerð en hinar klúbb- vísurnar. Þá er ekki síður líklegt að „Ó, eðla flaskan fríða,“ sem Jón hefur þýtt og austfirzkir karlar kunna enn lag við sé úr slíkum söngvasöfnum. Þess má geta að lokum, að bragar- hátturinn (og lagið) „Ó, fögur er vor fósturjörð“ kemur fyrir í þessum dönsku klúbbvísnabókum — líka í vísu eftir Rahbek: „Der var en gang en tapper Mand.“ Upplýsingarnar um dönsku vísna- bækurnar eru hafðar úr Illusirerei dansk Liiieraiurhisiorie II, eftir Carl S. Petersen og Vilhelm Ander- sen, í grein um samtímamenn Jens Baggesens, vísurnar og Rahbek bls. 891, 896, 898, 1061. Bellman er sam- tímamaður vísnaskáldanna í Dan- mörku og þó dálítið eldri (1740—95). Á hans dögum (1760) var ein knæpa fyrir hverja 100 íbúa í Stokkhólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.