Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 81
TVö AUSTFIRZK SKÁLD
63
er talið að Norski klúbburinn
hafi verið elztur (1771 — þar í var
T H. Wessel mesta skáldið) lifði
eitthvað fram um aldamótin. Drejers
hlúbbur var einna vinsaelastur
^neðal Dana sjálfra á tímabilinu
1780—90 og jafnvel fram yfir alda-
j^ótin. Danska bókmenntafélagið
hafði verið í sömu húsakynnum frá
— Allmikill uppreistarandi
1 ikti í klúbbinum gegn danska aðlin-
^m> enda var þetta á stjórnarbylt-
!ílgarárunum frönsku. í klúbbnum
etu menn, drukku og sungu. Og
úúbbvísurnar voru gefnar út.
ange for Clubben, opreiiei í
ovember 1775 komu út 1787. Önn-
01 n^jög aukin útgáfa var kölluð
sniling af Klub-Sange, til almenns
ruks fyrir félög, og kom út 1792.
etta voru samkvæmisvísur ólík-
^ fs°n§vum þeim, sem Graae hafði
^e ið út á Evaldstímanum (1743—81
samtírnis Eggert Ólafssyni). Það
°ru söngvar einstaklingsins (I et
vmhus vil jeg sige Farvel) þetta
nru söngvar samsætis og félags-
gaaPar (Vor Klub er dog en herlig
Ást einstaklingsins á konum,
^mh núttúru og frelsi er hér fyrir
í ?,r h°rin, en í stað hennar kemur
je a§s^st, ölværð og ást á borgara-
nktt' Hvergi er einvera og
u Ura eins fjarverandi og í þess-
Vlr*áttu- og drykkju-ljóðum.
samf^^enSC^^a^er var ^lagi og söng
^teWgum sínum lof á 25 ára af-
hör ^ ^uhhsins. Þar nefnir hann
Spv. n Thaarups, þrumuraust
lápV eef°rffs’ hljómstríðu Prams,
^fgleð^T1?bekS’ hÍta Storms> mat“
ehL Todes. Og enn átti Oehlens-
§er eftir að taka þátt í 50 ára
afmælisfagnaði klúbbsins, en eftir
það mun klúbbnum hafa farið að
hnigna.
En þótt lágkúrulegur væri — eða
kannski af því — var Knud Lyhne
Rahbek mjög miðbiks í vísnakveð-
skap áttunda og níunda tugar 18.
aldarinnar. Eftir hann er „Dranker-
romancen“, „Det hændte sig en
gang“, sem sr. Ólafur hefur þýtt.
Vel mega fleiri drykkjuvísur Ólafs
vera eftir Rahbek eða úr vísna-
bókum klúbbanna, en þær hafa án
efa borizt til íslands. Líklegt er að
Jón faktor Stefánsson á Djúpavogi
hafi þýtt drykkjuvísur sínar og
kvæðið um Evu úr slíkum söng-
bókum. Með vissu hefur hann þýtt
úr dönsku drykkjuvísuna „I et Vin-
hus vil jeg sige Farvel“, sem hér er
talin af eldri gerð en hinar klúbb-
vísurnar. Þá er ekki síður líklegt að
„Ó, eðla flaskan fríða,“ sem Jón
hefur þýtt og austfirzkir karlar
kunna enn lag við sé úr slíkum
söngvasöfnum.
Þess má geta að lokum, að bragar-
hátturinn (og lagið) „Ó, fögur er vor
fósturjörð“ kemur fyrir í þessum
dönsku klúbbvísnabókum — líka í
vísu eftir Rahbek: „Der var en gang
en tapper Mand.“
Upplýsingarnar um dönsku vísna-
bækurnar eru hafðar úr Illusirerei
dansk Liiieraiurhisiorie II, eftir
Carl S. Petersen og Vilhelm Ander-
sen, í grein um samtímamenn Jens
Baggesens, vísurnar og Rahbek bls.
891, 896, 898, 1061. Bellman er sam-
tímamaður vísnaskáldanna í Dan-
mörku og þó dálítið eldri (1740—95).
Á hans dögum (1760) var ein knæpa
fyrir hverja 100 íbúa í Stokkhólmi.