Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 130
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Paid Icelandic National League 332.19 Cheque attached: 1,266.00 Balance on hand Jan. 1, 1956 23.73 $3,251.73 $3,251.73 The above statements have been audited and found correct. Davíð Björnsson, Jóluinn Th. Beck, Auditors ANNAB FUNDUR Kl. tvö e. h. á mánudaginn var tekiö til starfa á ný. Fundarbók lesin og samþykkt. Mrs. Björg V. ísfeld formaÖur milliþinga- nefndar I Byggingarmálinu las skýrslu nefndarinnar: Milliþinganefndin, sem skipuð var á síö- asta þingi til þess að athuga möguleika á byggingu samkomuhúss fyrir lelendinga hér í borg, hélt með sér fimm fundi á árinu. Aðaliega beindust störf hennar að þvl, að hafa upp á hæfilegri lóð undir samkomuhús, en það tókst ekki. Þegar fréttist, að hafin væri fjársöfnun I bygg- ingarsjóð Betels taldi nefndin, að réttast væri að hafast ekki að meðan sú söfnun færi fram. Nefndin telur samt, að sam- komuhússmálið ætti ekki að hverfa af starfsskrá Þjóðræknisfélagsins og æskilegt væri að skipa enn miiiiþinganefnd I þessu nauðsyn jamáii. Virðingarfylst, Winnipeg, Manitoba, 20. febrúar 1956, Björg V. ísfekl, forseti Tryggvi J. Oleson, skrifari Bragi Friðriksson Lúðvík Kristjúnsson Jón Ásgeirsson Erlingur Eggertsson Dr. R. Beck gerði tillögu um að skýrslan væri meðtekin með þakklæti, samþykkt. Próf. Finnbogi Guðmundsson lagði til að leitað væri til sömu nefndar aftur og henni falið að halda málinu vakandi og formanni gefin heimild til að bæta við nefndina eftir þvf sem hún teldi nauðsynlegt, sam- þykkt. Skýrsla kjörbréí'anet'ndar Frón, Winnipeg: Oddný Ásgeirsson ............18 atkv. Guðbjörg Sigurðsson .........18 -— Davíð Björnsson .............18 — Sigríður Jakobsson ..........18 -- Elín Hall ...................18 — Hlaðgerður Kristjánsson .....18 — Rósa Jóhannsson .............18 — Jón Jónsson .................18 — Hólmfrfður Danielson ........18 — Margrét Sigurðsson ..........18 — Esjan. Árborg: Páll Stefánsson .............20 atkv. Tfmóteus Böðvarsson .........20 — Herdís Eiríksson ............20 —■ Gunnar Sæmundsson ........... 8 — Deildin, Gimli: Sigrfður Sigurðsson .........20 atkv. Kristfn Thorsteinsson .......20 — Hjálmur Thorsteinsson .......20 —■ Báran, Mountain, N. I)ak.: Haraldur ólafsson ...........20 atkv. Richard Beck ................20 — Magnús Byron ................20 —" Séra Ólafur Skúlason ........ 6 —■ Ströndin, Vancouver: Séra Eiríkur S. Brynjólfsson 20 atkv. Dcildin, Dundar: Ingibjörg Rafnkelsson ........17 atkv. ólafur Hallsson ..............17 Deildin Grund, Glenboro: Séra Jóhann Friðriksson ......10 atkv. Brúin, Selkirk: Einar Thorwaldson ............13 atkv- óli Magnússon ................13 Asta Eiríks ..................14 ' ólafur Hallsson las skýrsluna. Voru 11 þingi 28 erindrekar frá átta deildum, er fóru með 47 3 atkvæði, auk þeirra félag®" manna er fóru með eigin atkvæði. Séra Jóhann Friðriksson lagði til ® fylgt væri dagskránni eins og hún birtist blöðunum, þar til dagskrárnefnd úef loldð skýrslu sinni, samþykkt. Þjóðra'knisdeildin Frón Skýrsla yfir starf deildarinnar árið 1955 Á ársfundi, sem haldinn var 29. nóvero ber 1954, varð sú ein breyting á stjórna nefndinni að Valdimar Lárusson var 'í;|0on inn vara-gjaldkeri I stað Tryggva J. °Ie|ra prófessors, sem baðst lausnar eftir 8 dygga þjónustu I þágu deildarinnar, helming þess tlmabils var hann f°r hennar. . Starf Fróns á árinu, svo sem að un ® förnu, hefir verið að efla íslenzkan íelan(J. skap hér I borg á þjóðernislegum SrU j velli. Hver árangurinn hefir orðið s g látið ósagt en víst er um það, að .jr fjárhag og meðlimafölda snertir, _g hagur deildarinnar blómgast. í árslok _ voru rúmir $280.00 I sjóði og tala sr lausra meðlima 237. En þessi ág®ta^_ koma tvímælalaust mest að þakka bærri elju og ósérhlífni forseta dei innar. Atíð vaf Þrítugasta og sjötta Frónsmóti haldið I Fyrstu lútersku kirkju, mánua
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.