Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 49
PLúTUS
31
engum á óvart, að erfinginn var
sveinbarn, fagurt og að sama skapi
efnilegt. Og eftir því sem tíminn
leið bar sveinninn æ meir og meir
af öðrum börnum, bæði til sálar og
bkama. Nú sást bezt, að Mr. Sam-
son gat ekki skjátlast. Um það voru
^llir á sama máli, að undanskilinni
^ögmannsfrúnni. Hún uppástóð, að
bér hefði honum misreiknast, en gaf
eitir, að sökin lægi hjá Mrs. Samson.
^ldrei tryði hún því, að Mr. Samson
. elði ekki ætlað fæðing óskabarns-
lris að fara fram í fínum spítala,
samkvæmt ströngustu reglum og
nýjustu aðferð. Hann hefði bara
°rðið seint fyrir með að koma konu
suini til borgarinnar í tæka tíð. En
vað var að marka lögmannsfrúna,
sem var óbyrja? Allir vissu, að Mr.
arnson bar fult traust til Dohks.
S fóstran hefði aldrei samþykt að
lrgefa elskuna sína og treysta ó-
unnugum fyrir velferð hennar og
ufnS,lns' bmda hlektist Mrs. Samson
e i á, og heilsaðist upp á það bezta,
F yú ekki síður barninu, sem vita-
u d var drengur. Þannig hleypti
g n Samson þessu fyrirtæki af
ór° ^unum með sömu rögg, snild og
^ y§gi og honum var töm, hvað sem
^arm tók sér á hendur. Að minnast
ba^ri^ö^, eða misreikning í því sam-
n 1 iýsti blátt áfram bjánaskap
°a uikvitni.
born'einn'nn Var slílrður Steinn, og
ag engum á óvart. „Og hann óx
°S náð’" sagði su guð"
a> °g mátti það til sanns vegar
þa a'. Hraustleiki og líkamsfegurð
augnSlnS töfruðu alla, sem litu það
ijósUln' Og með aldrinum kom í
en„’a , ancilegt atgerfi sveinsins var
Slður inu líkamlega. Hann var
bersýnilega efni í eitt af þessum
ofurmennum, sem bera höfuð og
herðar yfir miljóna-múginn. Á einu
bar snemma í lundarfari Steins litla,
gjafmildi sem líktist meira blindri
ástríðu en venjulegri góðsemi. Hann
var öllum góður, jafnt mönnum og
skepnum. Og ekki hafði hann meiri
ánægju af neinu, en að sjá dýrasafn
Dohks og vera leyft að gefa dýrun-
um. Faðir hans var líka hæzt ánægð-
ur með það. Það var sitthvað, að
kasta molum í kvikindin og gefa
gullin sín og hvað annað sem fyrir
hendi var, hverjum sem hafa vildi.
Hann gerði sér far um, að dreng-
urinn færi með sér eða Dohk til
dýranna eins oft og því varð við-
komið. Og Steinn litli varð hálf-
gerður heimagangur í dýragarðin-
um og sá þar margt sem öðrum
Samsonítum var hulið. Þeir máttu
gera sig ánægða með, að sjá dýrin
eins og þau komu af skepnunni. Hin,
sem Dohk gerði tilraunir á og rann-
sóknir, sáu aðeins þeir, Mr. Samson,
Steini litli og Dohk, meðan á þeim
stóð. Þann part dýragarðsins köll-
uðu Samsonítar Dohks allra helg-
asta. Og þar urðu undrabarninu
fyrst skiljanlegar þjáningar lífsins
og hversu hamingju þess er mis-
skift. Hér voru dýr svo full og feit,
að þau mókuðu mest af tímanum.
Þeim var honum leyft að gefa, en
hinum ekki, sem hungruð virtust og
lémagna. Nokkur voru síkvik og
friðlaus, en önnur svo stælt og
grimm að ekki varð komið nærri
þeim. Hvers vegna? spurði barnið,
en fékk ekkert svar. Dohk hjálpaði
öllum, sem áttu bágt, en þegar hann
talaði við föður Steins litla um veiku
dýrin virtist hann ánægður með