Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 49
PLúTUS 31 engum á óvart, að erfinginn var sveinbarn, fagurt og að sama skapi efnilegt. Og eftir því sem tíminn leið bar sveinninn æ meir og meir af öðrum börnum, bæði til sálar og bkama. Nú sást bezt, að Mr. Sam- son gat ekki skjátlast. Um það voru ^llir á sama máli, að undanskilinni ^ögmannsfrúnni. Hún uppástóð, að bér hefði honum misreiknast, en gaf eitir, að sökin lægi hjá Mrs. Samson. ^ldrei tryði hún því, að Mr. Samson . elði ekki ætlað fæðing óskabarns- lris að fara fram í fínum spítala, samkvæmt ströngustu reglum og nýjustu aðferð. Hann hefði bara °rðið seint fyrir með að koma konu suini til borgarinnar í tæka tíð. En vað var að marka lögmannsfrúna, sem var óbyrja? Allir vissu, að Mr. arnson bar fult traust til Dohks. S fóstran hefði aldrei samþykt að lrgefa elskuna sína og treysta ó- unnugum fyrir velferð hennar og ufnS,lns' bmda hlektist Mrs. Samson e i á, og heilsaðist upp á það bezta, F yú ekki síður barninu, sem vita- u d var drengur. Þannig hleypti g n Samson þessu fyrirtæki af ór° ^unum með sömu rögg, snild og ^ y§gi og honum var töm, hvað sem ^arm tók sér á hendur. Að minnast ba^ri^ö^, eða misreikning í því sam- n 1 iýsti blátt áfram bjánaskap °a uikvitni. born'einn'nn Var slílrður Steinn, og ag engum á óvart. „Og hann óx °S náð’" sagði su guð" a> °g mátti það til sanns vegar þa a'. Hraustleiki og líkamsfegurð augnSlnS töfruðu alla, sem litu það ijósUln' Og með aldrinum kom í en„’a , ancilegt atgerfi sveinsins var Slður inu líkamlega. Hann var bersýnilega efni í eitt af þessum ofurmennum, sem bera höfuð og herðar yfir miljóna-múginn. Á einu bar snemma í lundarfari Steins litla, gjafmildi sem líktist meira blindri ástríðu en venjulegri góðsemi. Hann var öllum góður, jafnt mönnum og skepnum. Og ekki hafði hann meiri ánægju af neinu, en að sjá dýrasafn Dohks og vera leyft að gefa dýrun- um. Faðir hans var líka hæzt ánægð- ur með það. Það var sitthvað, að kasta molum í kvikindin og gefa gullin sín og hvað annað sem fyrir hendi var, hverjum sem hafa vildi. Hann gerði sér far um, að dreng- urinn færi með sér eða Dohk til dýranna eins oft og því varð við- komið. Og Steinn litli varð hálf- gerður heimagangur í dýragarðin- um og sá þar margt sem öðrum Samsonítum var hulið. Þeir máttu gera sig ánægða með, að sjá dýrin eins og þau komu af skepnunni. Hin, sem Dohk gerði tilraunir á og rann- sóknir, sáu aðeins þeir, Mr. Samson, Steini litli og Dohk, meðan á þeim stóð. Þann part dýragarðsins köll- uðu Samsonítar Dohks allra helg- asta. Og þar urðu undrabarninu fyrst skiljanlegar þjáningar lífsins og hversu hamingju þess er mis- skift. Hér voru dýr svo full og feit, að þau mókuðu mest af tímanum. Þeim var honum leyft að gefa, en hinum ekki, sem hungruð virtust og lémagna. Nokkur voru síkvik og friðlaus, en önnur svo stælt og grimm að ekki varð komið nærri þeim. Hvers vegna? spurði barnið, en fékk ekkert svar. Dohk hjálpaði öllum, sem áttu bágt, en þegar hann talaði við föður Steins litla um veiku dýrin virtist hann ánægður með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.