Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Blaðsíða 103
fyrir innan grindurnar
85
rnér kulda fyrir mína ást, og fyrir-
litning fyrir hæfileikann til að elska.
Mér þykir Lína falleg, en ef hún
hefir nokkra sál, er sálin að minsta
kosti ekki sjáanleg. Lína sýnir Helgu
enga samúð í hennar vonlausu ást,
en Helga sýnir mér, sem hún elskar,
samúð í þeirri vonlausu ást sem ég
ber til Línu. Frá líkamlegu sjónar-
naiði þykir mér Helga ófríð, en ég
veit að hún er gáfuð og með af-
hrigðum góð sál — hefir ótakmark-
aðan skilning.
Helga hefir setið niðurlút, haldið
að sér höndum og horft niður fyrir
S1g, og séð alt í gegn um augnalokin.
Hú lítur hún upp, augu okkar mæt-
ast og — gug minn góður! Ég sé sál
nennar, þessa góðu sál, skína út um
augun og hella geislum sínum yfir
mi§- Ég ræð mér ekki, stend upp og
§eng til hennar. Hún stendur óstyrk-
ega upp og fellur mér í fang. Við
Jðum áfram í dansi. Ég þrýsti henni
aPP að brjósti mínu. Hjarta hennar
erst svo hátt að ég heyri það. Ég
mn að henni svimar af sælu. Ætli
un þoli þessi viðbrigði? Menn hafa
^°ttið niður dauðir af að erfa miljón
ara. Ég lít inn um glugga sálar
ennar og sé þar einhverja undra
P^radís. Mundi ég geta sameinast
®al hennar ,ef ekki væri líkami
j ennar til fyrirstöðu? En ef hún
°snaði úr líkamanum, mundi ég þá
e a sameinast henni án þess að
°sna úr líkamanum sjálfur?
Mér verður í meira lagi hverft
við að stúlkan stendur á öndinni.
Ég hvorki finn né heyri hjarta
hennar. Mér finst ég vera að missa
hana, og gríp fastar utan um hana.
í sömu svifum sé ég að Helga yfir-
gefur mig, alt í einu orðin hrædd
við mig. Hvað hef ég gert á hluta
hennar? Hún lætur mig finna að
við eigum ekki lengur neitt sam-
eiginlegt, með mér eigi hún ekki
lengur samleið, öll bönd milli mín
og hennar séu slitin. Hún flýr mig,
hleypur frá mér út um dyrnar.
Jafnskjótt og Helga yfirgefur mig,
hrindi ég þeirri, sem ég er að dansa
við, úr fangi mínu, svo hún fellur á
gólfið, og ætla út á eftir Helgu; ég
finn að ég má ekki sjá af augunum
hennar; ég má aldrei skilja við þessa
sál, aldrei, aldrei. Þá heyrast margir
kalla: Takið þið hann. Takið þið
hann áður en hann sleppur!
Allir eru hættir að dansa. Alt er
í uppnámi.
Ég er tekinn með harðri hendi og
leiddur nauðugur til baka — til
stúlkunnar, sem liggur hreyfingar-
laus á gólfinu.
Margir hrópa: Hann drap hana.
Við sáum hann hrinda henni frá
sér, svo hún féll.
Kærulaus og skilningslaus lít ég
á líkið. Ég átta mig — verð agndofa
— hrópa upp yfir mig: Þetta er
Helga!