Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 122
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stærsta sáðkörfuna hefir boriö á árinu, og með legstum armi hefir sveiflaÖ frækorn- um þjóðrækninnar víösvegar um þessa heimsálfu er próf. Finnbogi Guömunds- son. Hann hefir sett nýtt met I feröalögum og fyrirlestrarhöldum um byggðir íslend- inga í Vesturheimi. Svo sem kunnugt er, lögðu þeir Kjartan ó. Bjarnason mynda- tökumaður frá Kaupmannahöfn og Finn- bogi I leiðangur mikinn um byggðir Islend- inga s.l. sumar, og unnu þeir að mynda- töku, hvar sem þeir fóru. Hófst leið- angur þeirra I Minneapolis, snemma 1 júlí, en lauk I Winnipeg seint í ágúst. Höfðu þeir þá ekið saman alls um 11,000 mílur og heimsótt Islendingabyggðir í Minnesota, Utah, á Kyrrahafsströnd sunn- an frá L,os Angeles, og norður til Van- couver og Victoria, í Alberta, Saskat- chewan, Manitoba og Norður-Dakota. En á heimleið kom Kjartan við í Ottawa, Dartmouth College, (hjá Vilihjálmi Stefáns- syni), íþöku, New York og Washington, D.C. Heildarmynd hefir nú verið samin úr öllum efniviðnum, og mun hún, þegar hún er fullgerð, verða sýnd meðal íslend- inga austan hafs og vestan. Hefir prófessor Finnbogi haft allan veg og vanda af þessu fyrirtæki, og notið tii þess styrks frá ríkis- stjórn íslands, félagi voru, og nokkrum einstaklingum hér vestra. öllum þeim tekjum, sem inn koma fyrir væntanlegar sýningar myndarinnar, verður varið til að greiða enn ógoldinn kostnað við gerð myndarinnar. Standa vonir til, að myndin muni um siðir borga sig, og verði um af- gang að ræða mun honum verða varið til eflingar sambandinu milli íslendinga austan hafs og vestan. Er ekki að efa, að marga mun fýsa að sjá árangurinn af þessum myndaleiðangri. pess má að lok- um geta, að á ferðum sínum héldu þeir félagar alls 25 samkomur á meðal Islend- inga þar sem Kjartan sýndi íslandsmynd sína I litum, en Finnbogi sagði tlðindi úr för þeirra og fréttir úr byggðum þeim, er þeir heimsóttu. Er hér um mjög merki- legt útbreiðslustarf að ræða, sem Þjóð- ræknisfélagið metur og þakkar, eins fyrir því þó að það sjálft hafi lítið lagt til málanna, og geti naumast talið þessar framkvæmdir I tekjudálki slnum eða stjórnarnefndar sinnar. Eitt af þeim málum, sem þingið I fyrra- vetur fékk stjórnarnefndinni til athugunar og fyrirgreiðslu var hugmyndin um sam- einingu íslenzku vikublaðanna hér I Win- nipeg, eða möguleikinn á því að gefa út eitt blað I stað tveggja. Höfðu útgáfu- nefndir blaðanna farið þess á leit við Þjóðræknisfélagið, að það beitti sér fyrir athugun þessa máls. Eftir marga fundi og miklar bollaleggingar ákvað nefndin á fundi 10. maí að leita til þriggja algjör- lega óhlutdrægra, en um leið valinkunnra manna, sem skyldu rannsaka alla mála- vöxtu og gefa svo álit sitt I málinu. Þessi rannsóknar- og ráðgjafanefnd var skipuð þeim Thor Thors, sendiherra I Washington, prófessor Richard Beck I Grand Forks og Valdimar Björnssyni blaðamanni I Min- neapolis. Brugðust þessir menn vel viö málaleitun nefndarinnar. Eftir að hafa átt nokkur bréfaskipti fyrst sln á milli °& svo við menn hér, komu þeir hingað norð- ur til Winnipeg seint I júlí til að kynna sér málið nánar bæði I einkasamtölum og á fundum. 25. júlí lögðu þeir svo fram svohljóðandi nefndarálit: ,,Við undirritaðir vorum skipaðir I ráC- gefandi nefnd til að athuga útgáfu íslenzku blaðanna, Lögbergs og Heimskringlu, f járhagslegan rekstur þeirra, og gera til- lögur um framtíðarfyrirkomulag blaðaút- gáfu ísiendinga vestan hafs. Nefndar- mennirnir höfðu samband sln á milli bréf- lega og öfluðu sér skriflegra upplýsing3 frá stjórn Þjóðræknisfélagsins og útgef" endum beggja blaðanna. Nefndin kom slðan saman til fundar I Winnipeg, sunnu- daginn 24. júll 1955. Næsta dag átti nefnd- in stöðuga fundi með útgefendum blao- anna, ritstjórum þeirra og etjórnarnefn( þjóðræknisfélagsins. — Ennfremur kynntu menn sér ítarlega sundurliðaða. reksturs reikninga beggja blaðanna. Af öllum þessum viðræðum hefir nefn - inni orðið það ljóst, að bæði blöðin ha a mörg undanfarin ár verið rekin með veru legum fjárhagslegum halla. Augljóst e • að rekstri blaðanna hefir verið haldið með miklum f járframlögum manna. Einsýnt er, að það er ótrygS > hversu lengi slíkra framlaga og f1n kann að njóta við. líeynslan hefir sýnt, að þegar forvífú mennirnir I þjóðræknismálunum falla V ’ eru skörðin vandfyllt, og vafasamt er treysta eingöngu áhuga og framlögu þeirra, er við eiga að taka. Nefndin þeirrar skoðunar, að það sé lífsnauðsy^ sambandi og samvinnu íslendinga veS.ja hafs og þjóðræknisstarfi þeirra, að útg íslenzks blaðs geti haldið áfram. I’a r og nauðsynlegt til verndunar og eílin7rjn sambandsins miili íslendinga beggí3- hafsins. Til þess að tryggja áframihalda blaðaútgáfu Vestur-íslendinga, e nefndin eftirfarandi aðgjörðir líklegas 1) Blöðin Lögberg og Heimskrm ^ skulu sameinuð og framvegis lcornal.cja sem eitt vikublað, sem beri nafn ^e^6g: blaðanna. Undir heiti blaðsins skal s' Gefið út að tilhlutun p jóðræknisfélags lendinga I Vesturheimi. -nglu 2) Útgefendur blaðanna Heimskri ^ og Lögbergs skulu hver um sig slíiptje£nd menn I útgáfunefnd hins nýja bla®3' cý,fu þessi ber ábyrgð á stefnu blaðsins, ^or, þess og rekstri. Nefndin kýs sér sja og mann. Blaðið skal óháð I stjórnmálun trúmálum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.