Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 124
106
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
23. desember s.l. flutti frú Ingibjörg
Jónsson, skrifari stjórnarnefndar félagsins,
fagurt og mjög fróölegt erindi um jólahald
I Mikley, þegar hún var barn. Var þetta
að nokkru leyti saga frumherjanna ívafin
huglúfum endurminningum ræðukonunn-
ar. Hefir frúnni borizt fjöldi bréfa úr
ýmeum áttum með þakklæti fyrir erindiS.
Binnig flutti frú Ingibjörg mjög fróSlegt
erindi á Prónsfundi 17. júnl s.l., er hún
nefndi: Kona forsetans.
Dr. Riehard Beck, fyrrverandi forseti
félags vors, hefir nú sem á undanförnum
árum veriS frábærlega ötull og afkasta-
mikill merkisberi og sáSmaSur á akri þjóS-
ræknismála vorra. Hefir áSur veriS talaS
um nefndarstörf hans I þágu félagsins.
Hann hefir unniS mikiS kynningarstarf í
þágu Islenzkra bókmennta og menningar
I ræSu og riti, á íslenzku, ensku og norsku.
Hann hefir á starfsárinu flutt fjölda af
ræSum um Islands- og NorSurlandaför
þeirra hjóna I Manitoba, NorSur-Dalcota,
Minnesota og víSar, meSal annars nýlega
þrjú útvarpserindi á vegum rikisháskólans
í NorSur-Dakota. Ennfremur flutti hann á
ársfundi Félagsins til eflingar norrænum
fræSum (Society for the Advancement of
Scandinavian Study), er haldinn var I
Williamsburg í Virginia-riki, erindi um
DavIS skáld Stefánsson i tilefni af sextugs-
afmæli skáldsins. Margar af ræSum þeim
um vestur-íslenzk efni, sem dr. Beck
flutti I islandsferSinni, hafa einnig veriS
prentaSar á árinu. Háskólafyrirlestur hans
um „Yrkisefni vestur-íslenzkra skálda"
kom I Skírni; synodus-erindi þaS, er hann
flutti i íslenzka rikisútvarpiS um „Trú-
rækni og þjðSrækni I sögu og lífi Vestur-
lslendinga“ var birt i Kirkjuritinu og
endurprentaS í Sameiningunni; og Skál-
holtshátíSarræSa hans: „ÆttjörS og
menningararfur“, kom bæSi I Vísi og
Dögbergi. RitgerSir eftir hann um Islands-
ferSina hafa einnig komiS í blöSum og
tímaritum beggja megin hafsins, bæSi á
Islenzku og ensku. MeS þaS fyrir augum
aS halda viS menningartengslunum yfir
hafiS, hefir hann einnig á árinu skrifaS
fjölda ritdóma um Islenzkar bækur og
greinar um islenzk skáld og menningar-
mál. Hafa margar þeirra veriS endur-
prentaSar á íslandi. Þá hefir hann sem
fyrr ritaS um íslenzkar bókmenntir og
önnur norræn efni I norsk og amerísk
blöS og tímarit.
Eins og undanfarin ár hefir sambandinu
viS ísland veriS haldiS viS meS gagn-
kvæmum heimsóknum og fréttaflutningi
báSum megin hafsins. VesturferSir frá Is-
landi til Ameríku eru nú vikulegir viS-
burSir. Vér norSur hér á hjara veraldar,
höfum lítiS af aS segja þessum ferSa-
mannastraum, því fæstir þessara ferSa-
langa koma hingaS norSur Nokkrir koma
hingaS í skyndiheimsóknir til vina og
ættingja, og láta lítt á sér bera. Nokkra
góSa gesti höfum viS þó fengiS á árinu,
svo sem þau hjónin Gunnar og Völu
Thoroddsen, borgarstjóra Reykjavíkur og
frú. Þau hjónin komu til borgarinnar 24.
marz s.l. I boSi Manitobaháskólans og
ferSuSust þau nokkuS um byggSir vorar á
vegum ÞjóSræknisfélagsins. Móttöku
þeirra önnuSust fyrir félagsins hönd, séra
Philip M. Pétursson, Grettir L. Johannson
og Finnbogi GuSmundsson. HafSi borgar-
stjórinn samkomur og sýndi íslandsmynd
aS Ashern, Árborg, Gimli og Winnipeg’
AS lokum hélt stjórnarnefndin þeim
kveSjusamsæti og leysti þau út meS minn-
ingai’gjöfum. Borgarstjóri Winnipeg hafoi
einnig kveSjusamsæti fyrir þau hjón og
bauS mörgum. HéSan fóru þau hjónin tii
Grand Forks og Bismarck, N.D. Á þeim
slóSum leit dr. Beck, ræSismaSur íslands í
NorSur-Dakota, eftir ferSum þeirra. Vai
þeim hjónum alls staSar vel tekiS, enda
hinir mestu aufúsugestir, og ágætir fuH-
trúar hins unga íslenzka lýSveldis. —• H?r
voru einnig á ferS snemma á árinu Þeir
Jón GuSbrandsson, umboSsmaSur Eim-
skipafélags Islands, og Óli Vilhjálmsson,
umboSsmaSur Samhands Islenzkra sam-
vinnufélaga.
Um mitt sumar var hér á ferS Björgvm
GuSmundsson tónskáld frá Akureyri, og
frú hans. HafSi hann meSferSis allmik1
af Islenzkri tónlist á segulbandi. FerSaSis
hann nokkuS um sveitir hér og gaf fdl
kost á aS hlusta á tónlist þessa, og ga
um leiS nauSsynlegar skýringar munnlegm
Heimsókn Björgvins bar aS á óhentugu
tíma, þvi aS um hásumariS eru menn ylir_
leitt ekki upplagSir til aS sækja sal1^.
komur af neinu tagi, og geta oft
sinnt slíku sakir annríkis. Fyrst lét Bjorg
vin í sér heyra og spólurokk sinum á ha
íslendingadagsins aS Gimli. SíSan n
hann tíu samkomur, fimm á ýmsum st0
um í Manitoba, og hinar vestur á Kyrr^
hafsströnd. Hér eystra voru I för nl g
skáldinu þau Sveinn læknir Björnsson
kona hans frú Maria; flutti frúin einn
erindi fyrir ÞjóSræknisfélagiS á surn.n _
stöSunum um skógræktarmál, minjaso
un o. fl. Vestur á Kyrrahafsströnd n
tónskáldiS fyrirgreiSslu þeirra Pres!'an(Kg
séra Alberts Kristjánssonar og séra
Brynjólfssonar. Sums staSar tóku “e
félagsins á móti þeim hjónum og Sr?10tti
fyrir samkomum eftir mætti. Forseti ^
nokkur bréfaskipti viS menn í sal? non-
við ferSir þeesa góSa gests, var meS ^
um I tvö skipti á samkomum og um
hann; ávarpaSi forseti hann svo aS 10 tt>
I nafni ÞjóSræknisfélagsins í ,sain
sem nokkrir vinir þeirra héldu þeim ^
um I samlcomusal Sambandskirkim1
skömmu áSur en þau lögSu af staS h
leiSis. . arg
ASrir gestir frá íslandi, sem forseti