Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Blaðsíða 10

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Blaðsíða 10
stofunum heldur utan um starfsemina eitt ár í senn og er í forsvari fyrir öll félögin út á við, eins og t.d. í málefnum ESB. Akveðið var að fela CF, sænska verkfræðingafélaginu, þetta hlutverk fyrsta árið. Tæknidagar 2004 voru helgaðir aldarafmæli rafvæðingar á íslandi. Dagana 28. og 29. október var ráðstefna í Smáralind ásamt sýningu á tæknivæddu húsi framtíðarinnar. Verktækni-golfmót VFI og TFÍ var haldið í Vestmannaeyjum í ágúst 2004 og tókst með eindæmum vel í alla staði. Hér var ekki eingöngu um að ræða golfferð heldur var þeim sem ekki kusu að leika golf boðið að fara í skoðunarferð um eyjuna á meðan á mótinu stóð. Leikið var golf í frábæru veðri og að kvöldi mótsdags var glæsilegur kvöldverður í Höllinni þar sem verðlaunaafhending fór fram. Að þessu sinni sigruðu tæknifræðingar og endurheimtu þar með styttuna sem verkfræðingar unnu í fyrra. Að morgni sunnudags var síðan farið í eftirminnilega siglingu umhverfis Heimaey í ágætu veðri. Fjölmennur samlokufundur var haldinn í september 2004 um Kárahnjúkavirkjun þar sem Guðmundur Pétursson, verkefnisstjóri Landsvirkjunar, kynnti stöðu mála við bygg- ingu virkjunarinnar. I kjölfarið var farið í vettvangsferð að Kárahnjúkavirkjun bæði flug- leiðis og með jeppaleiðangri yfir hálendið. Guðmundur annaðist sjálfur skipulagningu og undirbúning ferðarinnar á staðnum, en þátttaka var góð og voru þátttakendur liðlega 100 manns. Daginn eftir var síðan haldið til Reyðarfjarðar til að skoða framkvæmdir við álverið sem þar mun rísa og skoðuð nýju göngin yfir til Fáskrúðsfjarðar. Þann 23. september 2004 stóðu VFÍ og TFÍ fyrir ráðstefnu um menntun verkfræðinga og tæknifræðinga á Grand Hóteli í Reykjavík. A ráðstefnunni var fjallað m.a. um menntun- ina í samhengi við skóla, markað, stærðfræði og framtíð. Nokkru áður fór formaður á fund til menntamálaráðherra ásamt framkvæmdastjóra og formanni MVFI. Tilefnið var bréf sem sent var sl. vor með ályktun MVFI um gæðakröfur í menntun verkfræðinga og tillögu um nýja úttekt í líkingu við þá sem gerð var fyrir um áratug á verkfræðideild HI af ABET. Tók ráðherra vel málaleitaninni og lofaði fulltingi sínu. Á fundinum ítrekuðum við fulltrúar VFÍ stefnu félagsins um að komið verði á fót einum verkfræðiháskóla sem verði staðsettur í fyrirhuguðum Vísindagörðum í Vatnsmýrinni og að þangað verði einn- ig flutt starfsemi rannsóknastofnana atvinnuveganna. „Afl í segulæðum - Saga rafmagns á íslandi í 100 ár" í tilefni af því að 100 ár eru nú liðin frá því að rafvæðing hófst á íslandi gefur VFÍ út annað ritið í ritröð félagsins. Fyrir tveimur árum var ritröðinni hrundið af stað á vegum félagsins í tilefni 90 ára afmælis þess. Fyrsta ritið var „Frumherjar í verkfræði á íslandi" og ritröðinni mun ljúka 2012 með riti um 100 ára sögu félagsins. Sú stefna var í upphafi mörkuð að ritin skuli vera auðlesin, fróðleg og skemmtileg og höfða til almennings jafnt sem verkfræðinga og annarra skyldra stétta. „Afl í segulæðum" er heitið á öðru ritinu í röðinni og eins og undirtitillinn segir til um fjallar bókin um sögu rafmagns á íslandi í 100 ár. Ákveðið var að efnistök bókarinnar yrðu með þeim hætti að segja sögu rafvæðingarinnar bæði upphafsárin og samveitutíma- bilið, sem og sögu iðnaðaruppbyggingar seinni árin. Dregin eru fram nöfn þeirra manna sem á einn eða annan hátt mörkuðu leiðina, sér í lagi fyrri hluta tímabilsins. I ritnefnd þessa rits sátu auk undirritaðs Agnar Olsen og Gísli Sveinsson. Höfundur er Sveinn Þórðarson sagnfræðingur. Á honum hvíldi vinnan og ábyrgðin sem ræður því hvernig til tekst. Enda þótt við ritnefndarmenn höfum lagt línurnar og markað rammann sem unnið var eftir er það höfundurinn sem spinnur söguna og fléttar inn í hana þá þætti sem hann telur markverðasta. Frásögn Sveins er aðgengileg og lifandi sem gerir ritverk- ið án efa áhugavert fyrir alla, einnig þá sem þekkja lítt til sögu rafmagnsins á Islandi. Steinar Friðgeirsson, formaður VFÍ 2003-2005 8 Arbók VFl/TFl 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.