Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Blaðsíða 113
RAFAGN ATÆKNI / HllWli'll Síðumúla 1-108 Reykjavík - Sími 568 7555 - rt@rt.is - www.rt.is II
Fjöldi starfsmanna:8 Framkvæmdastjóri: Ágúst H. Bjarnason Verkfræðingur: Þorvaldur Sigurjónsson Skrifstofustjóri: Helga Björnsdóttir Stofnár: 1961
Helstu starfssvið okkar: Stjórn- og gæslukerfi - Iðnstýringar - Skjágæslukerfi Fjarskiptakerfi - Ráðgjöf- Forritun - Útboðslýsingar Verkefnastjórnun og eftirlit - Hagkvæmniathuganir Áætlanagerð - Rafeindabúnaður Rannsóknir og þróun í rafeindatækni
Helstu verkefni Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Hitaveita Suðurnesja Reykjanesvirkjun Hönnun stjórnkerfis (VTR ehf. samstarf) Svartsengi - orkuver 1-5, Hönnun og forritun stjórnkerfis dælu- og aðveitustöðvar, varmaskiptar, rafstöð, Hönnun og uppsetning SCADA-kerfis gufuveita, Ijósleiðarakerfi, skjágæslukerfi Hönnun Ijósleiðarakerfis
Siglingastofnun Hreyfiskynjari, öldumódel, stöðugleikalíkan Andveltigálgi og mælistöð fyrir andveltitanka Hönnun og forritun Hönnun mælibúnaðar
Orkuveita Reykjavíkur Merkjaflutningur yfir rafdreifikerfið Ljósleiðarakerfi, borgarnet Forhönnun Hönnun, ráðgjöf og eftirlit
Vatnsveita Hafnarfjarðar Sjálfvirkni og fjargæsla Hönnun og forritun stjórnkerfis
Lína.net Ljósleiðarakerfi, IP-borgarnet Merkjaflutningur um rafdreifikerfið Ráðgjöf, hönnun og eftirlit Ráðgjöf
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur Styrktaraðili Vísindaveraldar Ráðgjöf og vísindatæki
Rarik Gæslutölva og raflínusími byggðalínu Lokustýring Lagarfossvirkjunar Útboðslýsing Hönnun
Landsvirkjun Kröfluveita Búrfellsvirkjun, Vatnsfellslokuro.fi. Hönnun á stjórnkerfi gufuveitu Hönnun á fjarstýri- og ísvarnarkerfi
Landssími íslands Útleiðsluvakt fyrir Ijósleiðarastrengi Hönnun og framleiðslueftirlit
Steinefnaiðnaður Stjórn- og skömmtunarkerfi Hönnun og forritun
Björgun hf. Malarstýring Hönnun,forritun og framleiðslueftirlit
Altec Örviðnáms- og skautgaffalsmælir fyrir álver Hönnun,forritun og framleiðslueftirlit
ÍSAL Staðstýribox með örtölvu, o.fl.fyrir kerskála Hönnun,forritun og framleiðslueftirlit
Rafveita Hafnarfjarðar Álagsstýrikerfi Hönnun og forritun
íslenska járnblendifélagið Stjórnkerfi fyrir ofna og vararafmagn Forritun og hönnun
Vegagerð ríkisins Slitmælir fyrir bundið slitlag ísingarvarnarkerfi v/Reykjanesbrautar Hönnun og forritun Hagkvæmiskönnun
Borgarverkfræðingur Gangbrautarljós og hraðagæslutæki Umferðarljós Hönnun og framleiðslueftirlit Forhönnun fjargæslu
Fyrir sjávarútveginn Hitariti. Ferskleikamælir. Stöðugleikavakt Tækniþróun, hönnun og forritun
Raunvísindastofnun H.í. Skráningarbúnaður fyrir mæligögn o.fl. Hönnun
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana
1 1 1
■■