Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Blaðsíða 172
Burðarþol þakeininganna er reiknað fyrir hverja byggingu, sjá töflu 2.
Tafla 2 Burðarþol og stífláki Lett-Tak-áninga (pr.metra afbreidd þakeiningar).
Gerð (1) h/t mm Þykkt (2) H mm Burðarþol; móment og skerkraftur +M (3) +M (4) -Mst (5) T kNm/m kNm/m kNm/m kNm/m +EI kNm2/m Stífleiki -EI kNm2/m -Elst kNm2/m
130/1,1 216 27,7 -5,5 -35,5 20,0 2.700 710 2.785
180/1,1 266 35,3 -6,2 -45,8 20,0 4.312 1.018 4.350
210/1,1 296 40,4 -6,6 -50,8 20,0 5.467 1.225 5.405
230/1,1 316 43,7 -6,9 -54,8 20,0 6.336 1.388 6.205
290/1,1 376 54,0 -8,2 -67,6 20,0 9.465 1.954 9.069
310/1,1 396 57,8 -8,5 -71,8 20,0 10.538 2.158 10.004
360/1,1 446 59,0 -9,5 -67,3 20,0 12.837 2.728 11.769
360/1,5 446 78,0 -17,2 -85,4 37,9 15.491 4.554 13.729
Skýringar við töflu 2:
(1) Hæð stálskúffu/stálþykkt
(2) Sbr. mynd 1.
(3) Tog í neðri brún (skúfubotni)
(4) Tog í efri brún (krossviði)
(5) Tog í efri brún (krossviðs), skúffubotn styrktur með 16mm krossviði
(6) Botnbreidd skúffu 410 mm
Þegar reikna skal önnur þversnið en hér eru talin skal nota eftirfarandi tölur um stálgæði
og stífleika:
Stál: fty = 300 Mpa og E = 2,1 x 105 MPA
Tré: fcod = 17,6 Mpa og E = 11000 Mpa
Krossviður: ncod = 117,8 N/mm og EA0 = 89000 N/mm fyrir 16 mm
Vanerply P30
Lett-Tak hér á landi
Hér á landi voru Lett-Tak þakeiningarnar fyrst notaðar á verslunarhúsið Kringluna og
síðar á fjölmörg hús af ýmsum gerðum, bæði verslunar-, iðnaðar-, skóla- og íbúðarhús.
Af öðrum byggingum má nefna:
• Iðnskólann í Hafnarfirði
• Glerártorg, verslunarmiðstöð á Akureyri
• World Class í Laugardal
• Sundmiðstöðina í Laugardal
• Sæplast á Dalvík
• Síðuskóla á Akureyri
• Toyota á Akureyri
1 7 o
Arbók VFl/TFl 2004