Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Side 256

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Side 256
skyldum sem nefndar eru IEEE 802.16 og ETSI BRAN. Þróunin í farsímatækni er að sjálf- sögðu einnig hluti af þeim öru framförum sem orðið hafa undanfarin 15-20 ár. A þeim tíma höfum við séð farsímana koma fram í formi hliðrænnar tækni eins og NMT (Nordic Mobile Telephone), stafrænnar tækni eins og GSM (Global System for Mobile communi- cations) og þriðju kynslóðar tækni eins og UMTS (Universal Mobile Telecommunications System). Umfjöllunarefni þessarar greinar er þó ekki farsímatæknin heldur það sem nefnt er FWA (Fixed Wireless Access) eða þráðlaus fjarskipti milli fastra punkta. WiMAX er á þessari stundu sá staðall sem menn virðast ætla að nýta við uppbyggingu slíkra kerfa. Munar þar líklega mest um stuðning hálfleiðararisans Intel en hann hyggst stuðla mjög að framgangi WiMAX, m.a. með því að bjóða flögur sem hægt verður að byggja inn í far- tölvur og geta séð um WiMAX fjarskipti. Ætlunin er að slíkar fartölvur komi á markað árið 2006 [1]. Þar með hafa menn ekki aðeins aðgang að svonefndum „heitum reitum" (e. hot spot) heldur einnig að „heitum svæðum" (e. hot zone). Stöðlunarvinnunni að baki WiMAX er hvergi lokið og í burðarliðnum er viðbót um farsímafjarskipti. Þar með bætist enn í tækniflóruna fyrir farsímakerfi og er spennandi að sjá hvaða tækni nær yfirhönd- inni í framhaldinu. Síminn vinnur nú að verkefnum tengdum WiMAX á tveimur vígstöðvum. Annars vegar er nú unnið að því að undirbúa uppsetningu tilraunabúnaðar fyrir WiMAX fjarskipti. Fyrir valinu hefur orðið sumarbústaðabyggðin í Grímsnesi. Er ætlunin að prófa WiMAX í raunumhverfi á íslandi og fá þannig reynslu af þessari tækni sem nýtist við ákvörðun um frekari uppbyggingu WiMAX kerfa á Islandi. Hins vegar leiðir Síminn nú verkefni á samstarfsvettvangnum Eurescom um WiMAX. Þar hafa komið saman fimm evrópsk símafélög sem eru að skoða tæknilega eiginleika og fýsileika WiMAX við ýmsar aðstæður [2]. Staðlar og tíðnisvið fyrir WiMAX A undanförnum árum hafa margar aðferðir verið í boði fyrir FWA en verð fyrir búnað hefur verið afar hátt. Dæmi um þetta er LMDS sem hefur verið á markaði um árabil en náð lítilli útbreiðslu. Meginástæðan fyrir háu verði er sú að skort hefur staðla á þessu sviði og því er hver framleiðandi með sínar eigin útfærslur. Auk þess hefur þessi búnaður verið boðinn á mjög háum tíðnisviðum (gjarnan yfir 20 GHz) þar sem útbreiðsla fer nær eingöngu fram ef hrein sjónlína er milli sendi- og viðtökuloftneta. Tilkoma WiMAX er bylting á þessu sviði og sjá menn nú fram á talsverða útbreiðslu á næstu árum. IEEE 802.16-2004 staðallinn gerir ráð fyrir að WiMAX geti unnið á tíðnisviðum frá 2 GHz og upp í 66 GHz. Tíðnisviðið á bilinu 2,4 GHz upp í 6 GHz verður þó væntanlega mest notaða sviðið fyrir WiMAX. Það stafar af því að útbreiðsla í borgum getur að nokkru leyti orðið fyrir tilverknað speglunar og bylgjubrots (e. diffraction) á þessu tíðnisviði og því þarf ekki að krefjast hreinnar sjónlínu. I töflu 1 eru sýnd tíðnisvið sem nú eru í notkun fyrir WiFi og FWA fjarskipti [3]. Einnig er sýndur mesti gagnahraði, hvers konar tækni er beitt í bitaflutningslagi (e. physical layer), hvaða tækni er beitt til fjöldaaðgangs (e. mul- tiple access) og langdrægni við bestu aðstæður. I öllum staðarnetsstöðlunum nema ETSI HIPERLAN/2 er beitt svonefndri CSMA/CA (Carrier Sense Multiple Access/Collision Avoidance) sem þýðir að notandi sem ætlað að senda gögn bíður með sendingu gagna þar til hann telur að rásin sé ekki upptekin. f stöðlunum að baki WiMAX (IEEE802.16x og ETSI HIPERMAN) er notað TDMA (Time Division Multiple Access) sem þýðir að hverj- um notanda er ákvarðað tímabil til sendingar gagna. I staðarnetsstöðlunum IEEE802.11 x er ekki gert ráð fyrir að hægt sé að tryggja gæði neinnar þjónustu. Ef internet-tengd tölva er tengt við slíkt staðarnet og einnig VoIP (Voice over IP) sími þá gæti símtalið truflast eða rofnað við það eitt að tölvan sækti stóra skrá á internetið. Slíkt ástand er ekki þolandi á almennum fjarskiptanetum. Því þarf að grípa til 2 5 4 Arbók VFl/TFl 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.