Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað mest lesna dagblað á íslandi* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 spottið 12 7. janúar 2012 6. tölublað 12. árgangur 3 sérblöð í Fréttablaðinu Heilsa l Allt l Allt atvinna heilsaLAUGARDAGUR 7. janúar 2012 KynningarblaðMargt í boði fyrir börnGóð ráð gegn streituheilsurækt á vinnustaðnumhressandi drykkirTækninýjungarhollt og gott í gogginn Í Baðhúsinu er notaleg aðstaða fyrir konur til að rækta líkama og sál. „Við erum með fjölbreytt úrval af tímum sem henta konum sem eru að stíga sín fyrstu skref inn á líkamsræktarstöð og líka þeim sem eru lengra komnar. Við leggj-um ríka áherslu á persónulega, góða þjón-ustu þannig að viðskiptavinum okkar líði vel og finnist notalegt að koma,“ segir Linda Pétursdóttir, eigandi Baðhússins. „Við erum líka alltaf að betrumbæta með það að leiðarljósi að Baðhúsið sé ekki stað-ur fyrir stutt stopp. Konur koma hing-að til að stunda líkamsrækt en þetta er líka klúbburinn þeirra þar sem þær geta slakað á, farið í pottinn, gufurnar og í hvíldarhreiðrið. Þær geta fengið sér vatn, te og kaffi, kíkt í blöðin og sumar koma jafnvel til að leggja sig og fá þannig hvíld frá amstri dagsins. Þá erum með frábæra barnagæslu fyrir þær sem það þurfa.“Linda stofnaði Baðhúsið árið 1994 og nú var enn einu metári að ljúka. „Fjölmargir viðskiptavinir hafa verið hér svo árum skiptir og er viðkoma í Baðhúsinu partur af þeirra lífsstíl.“ Með því að skrá sig í KK klúbbinn fá viðskiptavinir hagstæðustu kjörin en innan hans eru fjórar mismunandi áskriftarleiðir. Þrjár eru með tíu til tólf mánaða binditíma en ein er án binditíma. „Þannig teljum við okkur koma til móts við þarfir flestra en auk þess erum við með staka tíma, mánaðarkort og ýmsa fleiri möguleika. Hér er því eitthvað fyrir alla, óháð aldri og getu.“Á nýju ári verður áfram fjölbreytt tímaúrval og verður enn meiri áhersla lögð á Zumba sem hefur notið sérstakra vinsælda á undanförnum misserum. „Zumba fitness verður á sínum stað en svo erum við að bæta við stelpu Zumba fyrir stelp-ur á aldrinum fimm til átta ára og níu til tólf ára og Zumba gold fyrir byrjendur og konur á besta aldri. Þá erum við með margar jógakon- ur og bjóðum bæði almennt jóga og hot jóga sex daga vikunnar. Um miðjan mán- uðinn hefst svo sex vikna námskeið í jóga gegn kvíða. Linda segir konur eiga gæðastund-ir í Baðhúsinu og að mörgum hafi tekist að gera líkamsrækt að lífs-stíl. Hún vísar í ummæli Hrafn-hildar Pétursdóttur 72 ára tann-fræðings sem hefur verið í Baðhúsinu frá árinu 1998. „Baðhúsið er aðgengilegt og þægilegt og umgengni frá-bær. Það er alltaf verið að laga og gera Baðhúsið betra. Ég var staðráðin í því þegar ég kom fyrst í Baðhús-ið árið 1998 og skráði mig í KK klúbbinn að það væri fyrir lífs-tíð. Ég ætla mér að standa við það.“NýjuNgar og tilboð Boðið er upp á tvo nýja Zumbatíma í Baðhúsinu; stelpu-Zumba og Zumba Gold. „Zumbakennarinn okkar, Hjördís Zebitz, hefur verið dugleg að sækja sér ný Zumbaréttindi og ég hef ekki séð þetta annars staðar,“ segir Kristjana Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri líkamsræktar hjá Baðhúsinu. stelpu-Zumbað er tvískipt. Það er annars vegar hugsað fyrir fimm til átta ára og hins vegar níu til tólf ára. „Þarna geta þær fengið útrás fyrir dansgleðina við skemmtilega tónlist án þess að vera beinlínis í ströngu dansnámi. Við höfum áður boðið upp á stelpujóga en þetta er í takt við það að viðskipta- vinir okkar eru alltaf að yngjast og koma jafnvel með mæðrum sínum á stöðina. Þörf barna fyrir hreyfingu með tilliti til holdafars hefur sömuleiðis aukist og stundum dugar skólaleikfimin ekki til,“ segir Kristjana. Zumba Gold eru hægari Zumba-tímar fyrir þær sem treysta sér ekki í Zumba fitness. „Þar er kominn þéttur kjarni sem getur verið fráhrindandi fyrir þær sem hafa aldrei prófað. Þetta geta verið konur sem eru komnar á efri ár en líka konur sem eru að byrja og langar að dansa.“ Meðlimir KK klúbbsins fá ókeypis aðgang í öll heilsuátök í Baðhúsinu. Þetta geta verið tabata námskeið, hot jóga námskeið, fit pilates námskeið og fleira í þeim dúr. Því er ljóst að KK klúbburinn margborgar sig.Þessa daga er sérstakt inngöngutilboð í KK klúbb- inn en allar sem skrá sig fram til 10. Janúar fá frítt nudd. Einnig er tilboð á sex mánaða kortum og er boðið upp á frían prufutíma til 10. janúar. Enn einu metárinu lokið Baðhúsið er meira en líkamsræktarstöð. „Þetta er líka klúbbur fyrir konur sem vilja gera sér gott í amstri dagsins. Hér geta þær slakað á, farið í gufu og pott, gluggað í blöð og látið líða úr sér,“ segir eigandinn Linda Pétursdóttir. Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Barnaheill – Save the Children á Íslandi mun í dag ýta úr vör átakinu Heillakeðja barnanna 2012. Börn eru beðin að mæta klukkan 15.45 við Iðnó. Þar fá þau neonljós áður en þau mynda keðju í kringum Tjörnina. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI TOPPVÖRUR • TOPPÞJÓ NUSTA Úts la - úts la allt að 50% afslá tur Kápan kostaði áður 28.900,- e kostar núna 14.450,- ÚTSALA allt að 50% afsláttur Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 sendum frítt úr vefverslun www.lindesign.is Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 VETRARÚTSALAN HAFIN MOKKAJAKKAR ULLARKÁPUR DÚNÚLPUR PEYSUR- BOLIR –BUXUR OG GLÆSILEGUR SPARIFATNAÐUR FRÁ GERRY WEBER NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o.fl. Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 E f mætir mér rasistalegur gæi segist ég vera frá Íslandi, en við vingjarn-lega stelpu segist ég alltaf vera frá Angóla,“ segir Unnsteinn Manuel sem fæddist í Portúgal fyrir bráðum 22 árum og hefur aldrei upplifað kynþáttafordóma í sinn garð á Íslandi. „Pabbi er íslenskur en mamma frá Angóla í Suður-Afríku. Þau kynntust á strætóstoppistöð í Portúgal þegar pabbi starfaði þar við skipasmíðar og innflutning á traktorum,“ útskýrir Unnsteinn sem fluttist til Íslands á fimmta árinu. „Ég væri virkilega til í að vera rithöfundur og kvikmyndagerðar-maður, en það kemur ekki eins auð-veldlega til mín og tónlist. Setjist ég niður til að skrifa skáldsögu er ekki kominn stafur á blað áður en ég er búinn að opna tónlistarforrit-ið aftur. Tónlistinni fylgir líka svo mikil stærðfræði, í samanburði við aðrar listgreinar, og rétt eins og að reikna heimadæmin þarf maður þjálfun og æfingu til að gera eitt-hvað merkilegt í tónlistarsköpun,“ segir Unnsteinn sem semur lang-flestar lagasmíðar hljómsveitar-innar Retro Stefson. „Mér finnst ríkja misskilningur með mikilvægi innblásturs í tón-smíðum. Aðalmálið er nefnilega að fá stundarfrið og næði,“ segir Unnsteinn sem á komandi þorra ætlar að vera meira og minna ein-samall með tíkinni Lunu og frænd-tík hennar Unu á afskekktu bóli í Bjarnarfirði á Ströndum. „Ég kann vel við einveru í afskekktum firði. Mér er sama hvernig viðrar fyrir vestan því ef hann rignir er bara kósí ð vera inni við, skíni sólin er gaman að fara út úr húsi og spennandi ef kyngir niður snjó. Þá kem ég til með að vera innilokaður en finnst það alls ekki óþægilegt og verð vitaskuld bíllaus því ég er ekki með bílpróf. Í staðinn tek ég rút-una til Hólmavíkur frá BSÍ,“ segir Unnsteinn með tilhlökkun. Í mars hefst upphaf margra fyr-irhugaðra tónleikaferða Retro Stef-son utan landsteinanna á árinu, en fyrst er það tónlistarhátíðin South by Southwest í Texas. „Mýtan um ólifnað innan hljóm-sveitarbransans byggir á mikl-um misskilningi,“ upplýsir Unn-steinn. „Maður fær sér til dæmis ekki drykk á hverjum degi nema ætla að aflýsa ferðinni strax. Tón-leikahald er ótrúlega stíf vinna sem kemur flestum á óvart sem lenda í því. Því er nauðsynlegt að halda sér heilbrigðum ef maður ætlar að túra í langan tíma,“ segir Unnsteinn sem um helgina ætlar í afmælisveislur, á hljómsveitar-æfingu, í upptökustúdíó, að spila á árshátíð og sem plötusnúður í kveðjuhófi vinar síns. „Ég hef lengi þeytt skífum en nenni því minna í dag. Því fylgir mikil viðvera á næturklúbbum og að díla við drukkið lið í sk mm-degisþunglyndi ekkert gaman. Í staðinn borða ég alltaf hjá pabba, kaupi mér engin föt og eyði tím-anum uppi í sveit,“ segir hann hlæjandi og strýkur Lunu. „Nei, ég strengdi e gin áramóta-heit en finnst gaman að fylgjast með öfgunum í allar áttir þegar þjóðin hefur aldrei verið feitari á sama tíma og vitundarvakning um hollt líferni litar heitin. Hins vegar þori ég ekki að strengja áramóta-heit því ég vil ekki svíkj sjálfan mig.“ thordis@frettabladid.is Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður i Retro Stefson, sér fram á annasama helgi fram undan. fréttablaðið/gva Kann v l við inveru „Ef kyngir niður snjó kem ég til með að vera innilokaður en finnst það alls ekki óþægilegt og verð vitaskuld bíllaus því ég er ekki með bílpróf." Sölufulltrúar Viðar I ngi Pétursson vip@3 65.is 512 5426 Hran nar Helgason hrann ar@365.is 512 5441 Sérfræðingur í ráð ningum Nánari upplýsingar v eita Þórður S. Óskar sson (thordur@inte llecta.is) og Ari Eyb erg (ari@intellecta. is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 16. jan úar nk. Umsókn ósk ast fyllt út á www.in tellecta.is. Farið ve rður með allar ums óknir og fyrirspurn ir sem trúnaðarmál og þe im svarað. Umsókn um starfið þarf að f ylgja ítarleg starfsfer ilskrá og kynningarb réf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstu ðningur veittur fyrir hæfi viðkomandi í st arfið. Intellecta var stofnað árið 2000. Fyrirtækið hefur frá þeim tíma unnið me ð stjórnendum við að bæta rekstur og auk a verðmæti fyrirtækja. Intellecta er sjálfstæ tt þekkingarfyrirtæki s em st rfar á þremur megin sviðum sem e ru: Rekstrarráðgjöf, ráðningar og rannsó knir. Við höfum sterkan f aglegan bakgrunn o g víðtæka alþjóðlega r eynslu. Þennan grun n notum við í samvinn u við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og þróa og innleiða lausnir sem skila árangri. Nánari upplýsingar u m fyrirtækið má finn a á heimasíðu þess ww w.intellecta.is Helstu verkefni • Samskipti við við skiptavini og umsæk jendur • Yfirferð og flokk un ferilskráa • Undirbúningur g framkvæmd viðta la • Fyrirlögn prófa g verkefna • Gerð ráðningasa mninga • Greinargerðir og rökstuðningur fyrir ráðningu • Virk þátttaka otkun upplýsingake rfa Intellecta og eftirfylg ni með ráðningarfer lum • Bein leit (head unting) Menntunar- og hæ fniskröfur • Háskólapróf á sv iði félagsvísinda eða viðskipta • Reynsla af starfi í mannauðsmálum r kostur • Jákvæðni og mik il hæfni í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna undir álagi • Þekking og reyns la af þjónustu- og arkaðsstörfum og sölu verkefna er mikill kostur • Góð færni í íslen sku og ensku • Hæfni til að mið la upplýsingum Vegna aukinna ver kefna á sviði ráðni nga í sérfræði- og stjórnunarstörf óskar Intellecta eft ir að fjölga starfsm önnu ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúl a 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Vixen, Keva og sith Fyrstu netpóstföng fólks hafa haft ýmsar afleiðingar. tækni 36 Ekki í mér að látast Valgeir Guðjónsson fagnar sextugsafmælinu en segir sjötugsaldurinn víðsfjarri. tónlist 22 Ísold Ylfa Sló í gegn í skaupinu krakkar 50 Pólitísk völd forsetans Útlit er fyrir að nýr forseti verði kjörinn í sumar stjórnsýsla 28 sest í leikstjórastólinn Valdimar Örn Flygering kafar í karlmannssálina leikhús 56 SkipulagSmál Í áætlunum Lands­ bankans kemur fram að reisa eigi nýjar höfuðstöðvar hans fyrir árið 2015. Vilji bankans er að þær rísi í miðborg Reykjavíkur. Þetta kemur fram í umsögn Landsbankans um atvinnustefnu Reykjavíkurborgar sem lögð var fram í borgarráði á fimmtudag. Kristján Kristjánsson, upp­ lýsinga fulltrúi Lands bankans, segir verkefnið enn vera á hug­ myndastigi. „Bankinn er með starfsemi í fjórtán byggingum í miðborginni. Margt af því húsnæði er mjög óhentugt. Það hefur legið fyrir í áratugi að Landsbankinn, hvort sem hann hefur verið ríkis­ eða einkabanki, myndi hugsa sér til hreyfings og koma starfseminni undir eitt þak.“ Í umsögninni segir að Lands­ bankinn leggi „mikla áherslu á að bankinn eigi kost á því að halda höfuðstöðvum bankans í miðborg­ inni“ og að hann telji að hagsmunir borgarinnar og bankans fari saman í því máli. Þar kemur einnig fram að verði hugmyndin að veru­ leika muni Landsbankinn „standa fyrir mjög mannafls frekum aðgerðum og samtímis skapa ákjósanlegar aðstæður í miðborg­ inni til að byggja upp aðstöðu fyrir margvíslega aðra starfsemi þegar bankinn flytur sig um set“. Fyrir bankahrun voru uppi áform hjá Landsbankanum að byggja upp nýjar höfuðstöðvar á tveimur af þeim byggingareitum sem tilheyra sömu lóð og ráðstefnu­ og tónlistarhúsið Harpa stendur á. Umræddir reitir voru á þeim tíma í eigu Landsbankans en ríkið og Reykjavíkurborg eignuðust þá eftir að bankinn fór í þrot. Að sögn Kristjáns kemur allt eins til greina að horfa til þeirrar lóðar, gangi áformin eftir. Hann segir hins vegar engar viðræður hafa farið fram við borgaryfirvöld um lóðamál. - þsj LÍ vill byggja í miðborginni landsbankinn ætlar að reisa nýjar höfuðstöðvar fyrir árið 2015, samkvæmt áætlunum bankans. Vilji er fyrir því að þær rísi í miðborginni. bankinn telur hagsmuni sína og borgarinnar fara saman í málinu. Opið 10–18 í dag og flott útsala Fjörug Opið til 18 í dag Horft yfir ÚlfljótSvatn Ástríðuljósmyndarinn Olgeir Andrésson beið í nokkra klukkutíma eftir réttu birtunni og stemningunni áður en hann náði þessari fallegu mynd við Úlfljótsvatn á dögunum. Biðin borgaði sig, en Olgeir bar sigur úr býtum í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og Vísis, þar sem þemað var vetrarríkið. Á myndinni má sjá Úlfljótsvatnskirkju og Búrfell í fjarska í vetrarskrúða. sjá síðu 24 Mynd/Olgeir AndréSSOn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.