Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 7. janúar 2012 13 þurfi víðtækar ráðstafanir í gatnakerfinu. Uppbygging „annars staðar“ margfalt dýrari og kallar á mikla umferðaraukningu Hugmyndir eru um að best sé að byggja spítalann upp á alveg nýjum stað. Bent hefur verið á aðra staði sem hugsan lega kosti. Ef slíkur kostur væri valinn þarf að byggja spítalann í heild sinni frá grunni og verður ekki gang settur fyrr en allt er full byggt. Á ætlað er að slík fjár festing sé marg föld sú sem nú er á formuð. Þegar talað er um staðar val er mikilvægt að bornir séu saman aðrir raunveru legir val kostir til að geta metið kosti og galla. Ef Land­ spítalinn færi hins vegar mjög austar lega í borgina yrði það til þess að svo til allir starf s menn þyrftu að koma til vinnu á einka­ bíl í stað tæpra 70% nú, með enn stærri bílastæða þörf og auknum akstri um höfuð borgina. Saman­ burður á ólíkum val kostum bendir ávallt á Hring braut sem hag­ kvæmasta kostinn. Þessu til viðbótar má nefna að sameinaður Land spítali verður um 4.500 manna vinnu staður, hann mun auka fjölbreyti leika mann lífsins í mið borg Reykja víkur og styrkja hana sem íbúa­ og þjónustu svæði. Vinna nefndar um stað setningu spítalans var vönduð vinna á sínum tíma og hefur staðist tímans tönn. Þegar allir þættir máls eru skoðaðir og þær upp­ lýsingar sem fyrir liggja notaðar, er niðurstaðan að besti staðurinn sé við Hringbraut.Allstórt svæði sunnan gömlu Hringbrautar hefur verið ætlað til upp byggingar Land­ spítala samkvæmt skipulagi Reykjavíkur borgar frá árinu 1976. Það er því ekki nýlunda að byggja eigi upp sjúkrahús starfsemi á lóðinni við Hringbraut. M e g i n t i l g a n g u r n ý ­ byggingarinnar er að flytja starf­ semina úr Foss vogi og sam eina hana starf seminni á Hring braut. Hafa þarf í huga að nú þegar er helmingur af starf semi Land­ spítala við Hring braut, fjórðungur er í Foss vogi og fjórðungur annars staðar. Stærstur hluti heilbrigðis vísindasviðs Há skóla Íslands er þegar við Hring braut. Hringbraut hagkvæmasti kostur- inn – staðsetningin ákveðin árið 2002 Eftir sameiningu spítalanna í Reykjavík árið 2000 fór fram mat á framtíðaruppbyggingu Landspítala. Ráðherraskipuð nefnd skilaði skýrslu árið 2002 um staðarval. Samráð var haft við Reykjavíkurborg. Samdóma álit nefndarinnar var að lóðin við Hringbraut hentaði best. Þungt vó að á Landspítalalóðinni er fyrir 60.000 m² sjúkrahús­ byggingar sem sumar nýtast spítalanum til langrar framtíðar svo sem barnaspítalinn. Reykjavíkurborg útilokaði að hægt væri að byggja tengingar Borgarspítalalóðarinnar við stofnbrautir borgarinnar og nú hefur stór hluti þeirrar lóðar verið tekinn til annarra þarfa. Samningur ríkis og Reykjavíkurborgar um lóðina við Hringbraut var undirritaður 2004. Möguleikar til frekari þróunar spítalans eru til staðar á 22 hektara lóð. Landspítalinn er mikil vægur hlekkur í þeim þekkingar klasa sem hefur myndast við Vatns­ mýrina. Nálægð við Há skóla Ís lands, Háskóla Reykja víkur, Hús Íslenskrar erfða greiningar og fyrir hugaða Vísinda garða styrkir þekkingar miðju borgarinnar á þessu svæði. Umræða um umferðaröngþveiti stórlega yfirdrifin Frá þeim tíma að samningur um lóðina var undirritaður hafa borgaryfirvöld lagt vaxandi áherslu á þéttingu byggðar vestan Elliðaáa. Með því færist miðja íbúabyggðar í vesturátt, en hún mun nú vera nálægt miðju Fossvogshverfisins. Ekki hafa komið fram ábendingar um stað fyrir spítala sem betur tengist almennings samgöngum eða stofn­ brautum höfuðborgar svæðisins. Gerð hafa verið umferðar módel, kannanir um ferða venjur starfs­ manna spítalans, sjúk linga og heimsóknar gesti svo og könnun á bú setu starfs manna. Niðurstöður alls þessa benda ein dregið til að tal um umferðar­ öngþveiti kringum spítalann nú og í fram tíðinni sé stór lega yfir drifið. Rúmlega 55% sjúk­ linga og gesta sem erindi eiga á spítalann komast þangað á minna en 10 mínútum og 84% á minna en 20 mínútum. Tæpum 90% starfs manna finnst auðvelt að komast til og frá vinnu stað. Samkvæmt skýrslu Umhverfis­ og samgöngu sviðs Reykjavíkur­ borgar frá 16. desember 2011 er umferðar aukningin eftir 1. áfanga nýs Landspítala ekki af þeirri stærðargráðu að gera Samkvæmt skýrslu Umhverfis- og sam- göngusviðs Reykjavíkurborgar frá 16. des- ember 2011 er umferðaraukningin eftir 1. áfanga nýs Landspítala ekki af þeirri stærðargráðu að gera þurfi víðtækar ráðstafanir í gatnakerfinu. Nýr Landspítali: Rétt staðsetning – annað væri sóun! Nýr Landspítali Jóhannes M. Gunnarsson læknisfræðilegur verkefnisstjóri nýs Landspítala Björn Zoëga forstjóri Landspítala arionbanki.is – 444 7000 Opnir kynningarfundir Arion banka Haltu áfram að spara Arion banki býður þér á opinn kynningarfund þar sem farið verður yfir tímabundna lækkun viðbótarlífeyrissparnaðar úr 4% í 2% sem tók gildi nú um áramótin. Til að ráðstöfunartekjur haldist óbreyttar við starfslok er mikilvægt að halda áfram að spara í innlánum eða sjóðum í kjölfar lækkunarinnar. Einnig verður farið yfir úrval sparnaðarleiða sem standa viðskiptavinum til boða. Haldnir verða tveir fundir þriðjudaginn 10. janúar kl. 12:00 og kl. 17:30 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði. Skráning fer fram á arionbanki.is eða hjá þjónustuveri í síma 444-7000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.