Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 43
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Barnaheill – Save the Children á Íslandi mun í dag ýta úr vör átakinu Heillakeðja barnanna 2012. Börn eru beðin að mæta klukkan 15.45 við Iðnó. Þar fá þau neonljós áður en þau mynda keðju í kringum Tjörnina. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI TOPPVÖR UR • TOP PÞJÓNUS TA Útsala - útsala allt að 50% afsláttur Kápan kostaði áður 28.900,- en kostar núna 14.450,- ÚTSALA allt að 50% afsláttur Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 sendum frítt úr vefverslun www.lindesign.is Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 VETRARÚTSALAN HAFIN MOKKAJAKKAR ULLARKÁPUR DÚNÚLPUR PEYSUR- BOLIR –BUXUR OG GLÆSILEGUR SPARIFATNAÐUR FRÁ GERRY WEBER NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o.fl. Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 E f mætir mér rasistalegur gæi segist ég vera frá Íslandi, en við vingjarn- lega stelpu segist ég alltaf vera frá Angóla,“ segir Unnsteinn Manuel sem fæddist í Portúgal fyrir bráðum 22 árum og hefur aldrei upplifað kynþáttafordóma í sinn garð á Íslandi. „Pabbi er íslenskur en mamma frá Angóla í Suður-Afríku. Þau kynntust á strætóstoppistöð í Portúgal þegar pabbi starfaði þar við skipasmíðar og innflutning á traktorum,“ útskýrir Unnsteinn sem fluttist til Íslands á fimmta árinu. „Ég væri virkilega til í að vera rithöfundur og kvikmyndagerðar- maður, en það kemur ekki eins auð- veldlega til mín og tónlist. Setjist ég niður til að skrifa skáldsögu er ekki kominn stafur á blað áður en ég er búinn að opna tónlistarforrit- ið aftur. Tónlistinni fylgir líka svo mikil stærðfræði, í samanburði við aðrar listgreinar, og rétt eins og að reikna heimadæmin þarf maður þjálfun og æfingu til að gera eitt- hvað merkilegt í tónlistarsköpun,“ segir Unnsteinn sem semur lang- flestar lagasmíðar hljómsveitar- innar Retro Stefson. „Mér finnst ríkja misskilningur með mikilvægi innblásturs í tón- smíðum. Aðalmálið er nefnilega að fá stundarfrið og næði,“ segir Unnsteinn sem á komandi þorra ætlar að vera meira og minna ein- samall með tíkinni Lunu og frænd- tík hennar Unu á afskekktu bóli í Bjarnarfirði á Ströndum. „Ég kann vel við einveru í afskekktum firði. Mér er sama hvernig viðrar fyrir vestan því ef hann rignir er bara kósí að vera inni við, skíni sólin er gaman að fara út úr húsi og spennandi ef kyngir niður snjó. Þá kem ég til með að vera innilokaður en finnst það alls ekki óþægilegt og verð vitaskuld bíllaus því ég er ekki með bílpróf. Í staðinn tek ég rút- una til Hólmavíkur frá BSÍ,“ segir Unnsteinn með tilhlökkun. Í mars hefst upphaf margra fyr- irhugaðra tónleikaferða Retro Stef- son utan landsteinanna á árinu, en fyrst er það tónlistarhátíðin South by Southwest í Texas. „Mýtan um ólifnað innan hljóm- sveitarbransans byggir á mikl- um misskilningi,“ upplýsir Unn- steinn. „Maður fær sér til dæmis ekki drykk á hverjum degi nema ætla að aflýsa ferðinni strax. Tón- leikahald er ótrúlega stíf vinna sem kemur flestum á óvart sem lenda í því. Því er nauðsynlegt að halda sér heilbrigðum ef maður ætlar að túra í langan tíma,“ segir Unnsteinn sem um helgina ætlar í afmælisveislur, á hljómsveitar- æfingu, í upptökustúdíó, að spila á árshátíð og sem plötusnúður í kveðjuhófi vinar síns. „Ég hef lengi þeytt skífum en nenni því minna í dag. Því fylgir mikil viðvera á næturklúbbum og að díla við drukkið lið í skamm- degisþunglyndi er ekkert gaman. Í staðinn borða ég alltaf hjá pabba, kaupi mér engin föt og eyði tím- anum uppi í sveit,“ segir hann hlæjandi og strýkur Lunu. „Nei, ég strengdi engin áramóta- heit en finnst gaman að fylgjast með öfgunum í allar áttir þegar þjóðin hefur aldrei verið feitari á sama tíma og vitundarvakning um hollt líferni litar heitin. Hins vegar þori ég ekki að strengja áramóta- heit því ég vil ekki svíkja sjálfan mig.“ thordis@frettabladid.is Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður i Retro Stefson, sér fram á annasama helgi fram undan. fréttablaðið/gva Kann vel við einveru „Ef kyngir niður snjó kem ég til með að vera innilokaður en finnst það alls ekki óþægilegt og verð vitaskuld bíllaus því ég er ekki með bílpróf."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.