Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 74
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR30
Auglýsing um
Framkvæmdasjóð aldraðra
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra auglýsir eftir um-
sóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
fyrir árið 2011. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar
2011. Hlutverk Framkvæmdasjóðs aldraðra er að
stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um
allt land.
Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum um málefni
aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð nr. 1/2011. Sam-
starfsnefnd um málefni aldraðra fer með stjórn
sjóðsins og gerir tillögur til velferðarráðherra um út-
hlutun úr honum.
Heimilt er að veita framlag úr Framkvæmdasjóði
aldraðra til eftirtalinna verkefna.
1. Bygginga þjónustumiðstöðva aldraðra og
dagvista.
2. Bygginga dvalarheimila og sambýla.
3. Bygginga hjúkrunarheimila eða hjúkrunarrýma á
öldrunarstofnunum.
4. Til nauðsynlegra endurbóta og breytinga á
húsnæði stofnana sbr. lið 1-3.
5. Annarra verkefna sem stuðla að uppbyggingu
öldrunarþjónustu.
Við ákvörðun um úthlutun verður höfð hliðsjón af
stefnu velferðarráðherra í öldrunarmálum einkum
varðandi fækkun fjölbýla á hjúkrunarheimilum.
Skilyrði fyrir framlögum til byggingaframkvæmda,
nauðsynlegra endurbóta og breytinga á húsnæði er
að framkvæmdir taki mið af viðmiðum velferðar-
ráðuneytis um skipulag hjúkrunarheimila.
Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2011. Umsóknum
skal skila til velferðarráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/
Tryggvagötu, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar
fást. Eyðublöðin má einnig nálgast á vef ráðuneyti-
sins: velferdarraduneyti.is
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra
Framlög úr
Framkvæmdasjóði aldra ra ári 2012
5. janúar 2012
Samstarfsnef d um málefni aldra r a glýsir eftir
ums um framlög úr Fra kvæmdasjóði
aldraðra fyrir árið 2012. Hlutverk Framkvæmdasjóðs
aldraðra er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrun
arþjónustu um allt land.
Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum um málefni
aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð nr. 1/2011 um
Framkvæmdasjóð aldraðra með áorðnum breyting
um, sbr. reglugerð nr. 1269/2011. Samstarfsnefnd
um málefni aldraðra fer með stjórn sjóðsins og gerir
tillögur til velferðarráðherra um úthlutun úr honum.
Vísað er til reglugerðarinnar varðandi upplýsingar
um þau verkefni sem heimilt er að veita framlög til.
Við ákvörðun um úthl tun ver ur stefna velferðar
ráðherr í öldrunarmálum höfð til hliðsjónar, ein
kum varðandi fækkun fjölbýla á hjúkrun rheimilum.
Skilyrði fyrir framlögum til byggingaframkvæmda,
nauðsynlegr endurbóta og breytinga á húsnæði er
að framkvæmdir taki mið af viðmiðum velferðar
ráðuneytis um skipulag hjúkrunarheimila.
Umsóknum ber að skila fyrir 1. febrúar 2012. Að gef
nu tilefni er vert að benda á mikilvægi þess að vanda
til umsókna og skila nauðsynlegum upplýsingum og
fylgiskjölum innan tilskilins frests þar sem það getur
haft áhrif á afgreiðslu umsóknar. Ekki verður tekið
við gögnum eftir að umsóknarfrestur er liðinn.
Vakin er athy li á að umsækjendum er gert að skila
umsóknu rafrænt á umsókn vef Stjórnarráðsins
http:// msokn.stjr.is Aðgangur að umsóknavefnum er
gefinn á kennitölu umsækjanda eða tengiliðar hans.
Nánari upplýsingar veitir Bry dís Þorvaldsdóttir, sér
fræðin ur í velferðarráðuneytinu, í síma 545 8100.
Einnig má senda fyrirspur í tölvupósti
á postur@vel.is
Samstarfsnefnd um álefni aldraðra
Húsaleigubætur
Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr.
138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í
upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka.
Umsækjendur um húsaleigubætur í Reykjavík eru minntir á að
skila umsókn fyrir árið 2012 til Þjónustumiðstöðva Reykjavíkur
borgar í síðasta lagi 16. janúar næstkomandi.
Þeir sem eiga lögheimili í Vesturbæ hafi samband við Þjónustu
miðstöð Vesturbæjar, Hjarðarhaga 4547, sími 411 1700.
Þeir sem eiga lögheimili í Miðbæ eða Hlíðum hafi samband
við Þjónustumiðstöð Miðborgar / Hlíða, Skúlagötu 21, sími 411
1600.
Þeir sem eiga lögheimili í Laugardal eða Háaleiti hafi samband
við Þjónustumiðstöð Laugardals / Háaleitis, Síðumúla 39, sími
411 1500.
Þeir sem eiga lögheimili í Breiðholti hafi samband við
Þjónustu miðstöð Breiðholts, Álfabakka 12, sími 411 1300.
Þeir sem eiga lögheimili í Árbæ, Grafarholti eða Norðlingaholti
hafi samband við Þjónustumiðstöð Árbæjar / Grafarholts,
Hraunbæ 115, sími 411 1200.
Þeir sem eiga lögheimili í Grafarvogi eða Kjalarnesi hafi
samband við Þjónustumiðstöð Grafarvogs, Gylfaflöt 5,
sími 4111400.
Sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
LAUST STARF
D R Ó M I
LÁGMÚLI 6 108 REYKJAVÍK SÍMI 540-5000
Drómi hf er eignarhaldsfélag þrotabús SPRON
sem stofnað var samkvæmt ákvörðun
Fjármálaeftirlitsins. Hjá félaginu starfa um 50
manns.
Starfsmaður á lánasviði
Helstu verkefni:
Þjónusta viðskiptavini
Skjalagerð
Framkvæmd greiðslumata
Vinnsla erinda fyrir lánanefnd
Skráningar í lánakerfið Libra
Hæfniskröfur:
Reynsla af sambærilegum störfum
Góð þekking á Libra Loan
Viðskiptafræðimenntun æskileg
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð almenn tölvukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Rík þjónustulund
Upplýsingar veitir:
kristin@dromi.is
Umsóknir og ferilsskrár skal senda á
kristin@dromi.is
Umsóknafrestur er til og með 23. ágúst nk.
Tilboð óskast
Hestavað 5-7 í Norðlingaholti
Byggingarefni : Steinsteypa - Birt heildarflatarmál íbúða: 2.867,4m2 -
Stærð lóðar: 4.227m2
Um er að ræða fjögurra hæða tveggja stigaganga fjölbýlishús með 27
3ja til 4ra herbergja íbúðum. Sérinngangar eru af svölum sem verða
glerklæddar auk þess sem gert er ráð fyrir lyftum í stigahúsum.
Núverandi staða verksins er sú að byggingin er að mestu tilbúin undir
tréverk. Búið er að steypa upp húsið og glerja. Múrvinna er komin vel
áleiðis ásamt raf- og pípulögnum. Frágangur á þaki er eftir og lóð er
grófjöfnuð.
Eignin selst í heilu lagi og í núverandi ástandi sem væntanlegir tilboðs-
gjafar eru beðnir að kynna sér rækilega. Möguleiki á seljendaláni fyrir
hluta af kaupverði.
Skerjabraut 1-3, Seltjarnarnesi
(„Iðunnar“ reiturinn)
Um er að ræða 2.763m2 byggingarlóð fyrir 22 íbúða fjölbýlishús í grónu
hverfi. Nýtingarhlutfall lóðar er 1,20 eða 3373 m2 utan bílageymslu og
fylgirýmis í kjallara.
Nánari upplýsingar fást hjá eignaumsý lu Dróma hf. að Lágmúla 6
Reykjavík milli 11-15. og á www.hlid.is. Fyrirspurnir er hægt að senda á
tölvupóstfangið sala@dromi.is.
Styrkir til vinnustaðanáms eða
starfsþjálfunar vorið 2012.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir
eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða
stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám.
Markmið styrkjanna er að hvetja fyrirtæki eða
stofnanir til þess að taka við nemendum sem
stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á
framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka
tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá
framhaldsskóla.
Umsækjendur skulu uppfylla almenn skilyrði
gildandi reglugerðar um námssamninga og
starfsþjálfun um hæfi til þess að annast nemendur
í starfsnámi. Þeir skulu hafa á að skipa hæfum
tilsjónaraðila með náminu og leggja fram áætlun
um vinnustaðanámið og fyrirsjáanlega framvindu
þess.
Styrkir geta numið allt að 20 þús. kr. á viku og eru
veittir til 24 vikna að hámarki. Styrkur er greiddur
eftir því sem námi vindur fram.
Umsóknum er skilað á sérstöku eyðublaði sem er að
finna á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Umsókn skal fylgja yfirlit um framvindu
vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Grétar
Kristjánsson í síma 545 9500 eða í tölvupósti á
olafur.g.kristjansson@mrn.is
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 4. janúar
2012.
menntamálaráðuneyti.is
Merki ráðuneytanna í 4 litum
fyrir dagblaðaprentun
Úthlutun styrkja
Styrktarsjóður Susie Rutar mun úthluta styrkjum til verkefna
vegna vímuefnaforvarna þann 14. febrúar nk.
Fjárhæðir styrkjanna verða frá 100.000 kr. til 250.000 kr.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. febrúar nk. og má nálgast
umsóknareyðublað með því að senda tölvupóst á
styrktarsjodur@gmail.com. Nánari upplýsingar má finna á
heimasíðunni www.styrktarsjodursusie.is.
Vinningsnúmer í happdrætti Áss styrktarfélags 2011
1. Ford Focus Trend 5 dyra að andvirði kr.
3.695.000. kom á miða númer 4017
2.-8. vinningur: Heimilistæki frá Bræðrunum
Ormsson að andvirði 200.000. hver vinningur.
549 2527 4319 11114 11144 11422 16075
Upplýsingar á heimasíðu félagsins
www.styrktarfelag.is
Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs
og þakkar veittan stuðning.
Tilkynningar Fasteignir
Sími 562 4250
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA EHF
Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is
Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
löggiltur fasteignasali
Parhúsalóðir við Kvíslartungu 31 og 33
í Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ.
Jarðvegspúði er kominn.
Arkitekta- og verkfræðiteikningar
tilbúnar.
Bygginarleyfisgjöld eru fullgreidd.
Hægt er að hefja framkvæmdir strax.
Verð 14,9 millj. á hvora lóð
Fr
um
Parhúsalóðir við
Leirvogstungu í Mosfellsbæ
Óskar Þór Hilmarsson
L ggilt r fasteignasali
Reyniberg - Einbýli
Opið hús í dag á milli 14 og 16
Mjög gott ca. 200 fm. einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr
ásamt garðskála (ca. 20 fm. sem er ekki í skráðum fermetrum).
Fimm svefnherbergi, húsið er staðsett í lokaðri botngötu.
Fallegur ræktaður garður er í kringum húsið með stórri timburverönd.
Helgi sýnir húsið í dag, laugardag, á milli 14 og 16.
OP
IÐ
H
ÚS
Alla virka daga kl. 18.00
Disovery Channel er fáanleg í Allt FræðslA toppur lAndsbyggð