Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 44
Hugrún Þorsteinsdóttir safnakenn- ari leiðir skapandi teiknismiðju og leiðsögn um Hafnarhús á sunnudaginn klukkan 15. Leiðsögnin er sérstaklega sniðin fyrir börn á aldrinum 5 til 10 ára en þátttöku foreldra er líka vænst. „Umfram allt ætlum við að hafa þetta skemmtilegt kvöld í anda Péturs. Það voru sjaldan leið- indi í kringum þann mann,“ segir Jóhann Ásmundsson bassaleikari, einn þeirra sem standa fyrir minn- ingartónleikum um Pétur Wigel- und Kristjánsson rokksöngvara, sem hefði orðið sextugur í dag, á skemmtistaðnum Spot í kvöld. Flutt verða lög frá löngum, litríkum og fjölbreyttum ferli Péturs. „Það kemur þarna hópur af söngvurum, bæði ungum og eldri, og syngur lögin hans Péturs,“ segir Jóhann. „Einnig verða sýnd myndbönd og myndir frá ferli hans á stórum skjá. Það er Ágúst Harðarson sem hefur sett þessi myndbrot saman en hann vann lengi með Pétri sem rótari og hljóðmaður.“ Allur ágóði þessa kvölds fer í Minningarsjóð Péturs sem úthlut- að verður úr á Músiktilraunum á meðan sjóðnum endist fé. „Pétur kom úr bílskúrshljómsveitum og með stofnun sjóðsins getum við haldið nafni hans á lofti hjá tón- listaræsku landsins,“ segir Jóhann. Pétur starf- aði í hinum ýmsu hljóm- sveitum frá 1966, meðal annarra Pops, Nátt- úru, Svan- fríði, Pelik- an, Paradís, Póker, Picasso og Dúndrinu. Hljómsveitirnar Pops og Náttúra áttu sinn þátt í að móta unglingsár heillar kynslóðar íslenskra ung- menna. Pétur var sjálfur einungis fjórtán ára er hann byrjaði að leika á bassann hjá Pops og átján ára er hann tók við sem söngvari Nátt- úru árið 1970. Bruninn í Glaumbæ árið 1972 þar sem Náttúra missti öll sín hljóðfæri dró ekki þróttinn úr liðsmönnum sveitarinnar og Pétur stofnaði sveitina Svanfríði ásamt öðrum og síðar Pelíkan og Start. Pétur lést þann 3. septem- ber 2004. Hljómsveitina sem leikur í kvöld skipa, auk Jóhanns sem leikur á bassann, þeir Ásmundur Jóhannson trommuleik- ari, Ingvar Alfreðsson hljómborðs- leikari, Sigurgeir Sigmundsson gít- arleikari og Davíð Sigurgeirsson gítarleikari. „Þetta er svona feðg- aband,“ segir Jóhann. „Ásmundur er sonur minn og Davíð er sonur Sigurgeirs. Þannig að þarna koma saman tvær kynslóðir og heiðra minningu Péturs.“ Söngvarar kvöldsins eru meðal annarra Bjartmar Guðlaugsson, Jóhann G. Jóhannsson, Magni Ásgeirsson, Matthías Matthíasson og Stefán Hilmarsson og gestagít- arleikarar verða Björgvin Gísla- son, Guðmundur Jónsson og Birg- ir Hrafnsson. Kynnir tónleikanna er Þorgeir Ástvaldsson. fridrikab@frettabladid.is Minnast sextugsafmælis Péturs W. Kristjánssonar Pétur Wigelund Kristjánsson rokksöngvari hefði orðið sextugur í dag. Af því tilefni verða minningar- tónleikar á Spot í kvöld þar sem einvalalið söngvara og tónlistarmanna flytur lög hans. Pétur Wigelund Kristjánsson var einn vinsælasti rokksöngvari Íslandssögunnar. Í kvöld verða flutt nokkur lög frá ferli hans á Spot í Kópavogi. Jóhann Ásmundsson bassaleikari ÞÚ SKIPTIR MÁLI! Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum. Rauði krossinn í Kópavogi leitar að hópstjórum í verkefni á nýju ári. Okkur vantar hópstjóra fyrir: Heimsóknavini. Heimsóknavini með hunda. Sönghópa. Fatabúðir. Föt sem framlag. Viltu tala meiri íslensku? Ungmennastarf. Við leitum að duglegu fólki sem hefur góðan tíma a ögu og vill gefa af sér. Hópstjórar bera ábyrgð á hluta framkvæmdar og eftirfylgni verkefnanna. Hlutverk hópstjóranna eru margvísleg en þeir þurfa að hafa leiðtogahæ„leika og góða samstarfs-, skipulags- og samskiptahæfni. Hópstjórarnir gegna sjálfboðnu starƒ með hugsjónir Rauða krossins að leiðarljósi. Nánari upplýsingar fást hjá Rauða krossinum í Kópavogi í síma 554 6626 eða á netfanginu kopavogur@redcross.is. Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 Sími: 554 6626 kopavogur@redcross.is raudikrossinn.is/kopavogur 50% afsláttur af öllum vörum Laugaveg 53 • S. 552 3737 • Opið laugardag 10-10 Nýjar vörur, haust 06 Skólaföt, náttföt, undirföt. Sængurgjafir í miklu úrvali. 5 ára afmæli 10% afsláttur föstudag og laugardag. Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17 ÚTSALAN HAFIN 40-60% af allri útsöluvöru 10% afsl. af annari vöru Gleðilegt nýtt ár Laugavegi 87 • sími: 511-2004 Brúðargjöfin í ár! Dún og Fiður Fermingartilboð 15% afsláttur af sængum og koddum Tilboð á völdum vörum frá Bellora., Laugavegi 87 • sí i: 511-2004 í ! i r il g koddu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.