Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 66
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR22
Laus störf hjá Olíudreifingu ehf.
Rafvirkjar
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á
Þjónustudeild í Reykjavík.
Um fjölbreytt starf er að ræða við nýlagnir, uppsetningu
og viðhald á tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu
og almenn rafvirkjastörf. Starfsvettvangur er allt landið,
og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land
þegar þannig háttar.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Allar nánari upplýsingar veita:
Árni Ingimundarsson 550 9940 arni@odr.is
Birgir Pétursson í síma 550-9957 birgir@odr.is
Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir
N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996.
Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is
Laust starf hjá Olíudreifingu ehf.
Járniðnaðarmaður/suðumaður
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða járniðnaðarmann með
suðuréttindi til starfa í Þjónustudeild í Reykjavík.
Þarf auk suðu á stáli að geta soðið ál og rústfítt.
Um fjölbreytt starf er að ræða við nýsmíði, uppsetningu
og viðhald á tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu
og ýmsa sérsmíði.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Allar nánari upplýsingar veita:
Árni Ingimundarsson s. 550 9940 arni@odr.is
Birgir Pétursson s. 550 9957 birgir@odr.is
Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir
N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996.
Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is
Olíudreifing
Laus störf hjá Olíudreifingu ehf.
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða eftirfarandi
iðnaðar enn til starfa á Þjónustudeild í
Reykjavík. Starfsvettvangur er allt landið og því
æskilegt að starfsmaður geti farið út á land til
skamms tíma í senn.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Rafvirkja / rafeindavirkja
Um fjölbreytt starf er að ræða við uppsetningu
og viðhald á tækjabúnaði fyrir eldsneytis-
afgreiðslu og almenn rafvirkjastörf.
Járniðnaðarmenn
Vélvirkja/málmsmiði/suðumenn/pípulagningamenn
Fjölbreytt verkefni við nýsmíði, lagnavinnu,
uppsetningu
og viðhald á tækjabúnaði og ýmsa sérsmíði.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Árni Ingimundarsson forstöðumaður
Simi: 550 9940 arni@odr.is
Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að
Hólmaslóð 8 -10, 101 Reykjavík
Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á
www.oliudreifing.is
www.valitor.is
Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun posalausna fyrirtækisins.
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Valitor er framsækið alþjóðlegt fyrirtæki sem býður fyrirtækjum
þjónustu á sviði rafrænna greiðslulausna.
Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir: Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði,
sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla
• Reynsla af Agile/SCRUM og/eða Agile/Kanban
hugmyndafræði er kostur
• Þekking og reynsla af C forritun
• Þekking og reynsla af C# .NET er kostur
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og
hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku og ensku
SÖLUMAÐUR
Leitum að kraftmiklum sölumanni í fullt starf. Viðkomandi
þarf að hafa mikinn áhuga á raf tækjum og vera 22 ára eða
eldri. Heiðarleiki, góð tölvukunnátta og rík þjónustulund skilyrði.
Sjónvarpsmiðstöðin er ein rótgrónasta raf tækjaverslun landsins þar
sem mikið er lagt upp úr góðri og persónulegri þjónustu.
Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað á www.sm.is
STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • sm.is
sími: 511 1144