Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 84
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR40 Á þessum degi fyrir réttum 33 árum, hinn 7. janúar árið 1979, var Rauðu Khmerunum í Kambó díu og leið toga þeirra, Pol Pot, steypt af stóli. Með því var bundinn endi á eina hræði legustu harð stjórn síðari hluta tuttugustu aldarinnar, en allt að tvær milljónir Kambódíu manna eru taldar hafa látið lífið undir fjögurra ára ógnar stjórn Pol Pots og hans manna. Khmerarnir voru byltingar sinnaðir kommúnistar sem komust til valda árið 1975, en þeir höfðu lengi notið aðstoðar Norður- Víetnama, sem börðust um svipað leyti gegn Bandaríkjamönnum. Markmið Khmeranna var að skapa fyrir- myndarland sem væri byggt upp með land- búnaði og áætlunar búskap, en það snerist fljótt upp í andhverfu sína. Hundruð þús- unda létu lífið í skipulögðum hreinusunum þar sem öll erlend áhrif voru dauðasök sem og að eiga nútímauppfinningar eins og gler- augu eða armbandsúr. Mikill fjöldi lét einnig lífið vegna hung- ursneyðar sem kom til vegna stefnu Khmeranna. Víetnamar gripu í taumana árið 1979, hröktu Khmerana út í skóg og komu upp hófsamari kommúnista stjórn. Pol Pot og félagar stóðu þó fyrir skæruliðahernaði gegn stjórnvöldum allt fram á tíunda áratuginn þegar tók að fjara hratt undan samtökunum. Pol Pot sjálfur féll í ónáð innan eigin raða og var dæmdur af Khmerunum í lífstíðarfangelsi árið 1997 og lést ári síðar. Rauðu Khmerarnir liðu undir lok og hafa margir forystumenn þeirra mátt svara til saka fyrir glæpi sína. - þj Heimildir: History.com og Brittanica Í þá tÍð: árið 1979 Ógnarstjórn Pol Pot steypt af valdastóli Pol Pot og Rauðu Khmerarnir voru hrak tir frá völdum í Kambó díu árið 1979. HaRðstjóRinn talið er að allt að tvær milljónir manna hafi látið lífið vegna grimmdarverka Rauðu Khmeranna á árunum 1975 til 1979. Krossgáta Lárétt 1. Alþýða aum á aðalbraut (8) 4. Aðstoðað Báru í útvarpinu (11) 11. Smurði hreysi sem bera sitt barr á jólum (9) 13. Dugar sem vísdómsvarsla þótt dýptina skorti (12) 14. Útlenskur jólasveinn uni skál (7) 15. Minningin um góðviðrið er öllum öðrum horfin (14) 16. Setti glaðs manns nafn fyrst í rugl (5) 17. Ef gyðju í oss gröðguðum með sykruðum (7) 20. Fer 24 tommur í norðaustur til ræktaðra (6) 24. Rambaði á krána snjóugur uppfyrir haus (10) 27. Viðbótarstoðtæki á eftir kommu (10) 28. Náfölar vegna nepju (10) 31. Fjölskylduuppskrift að hefðarhætti (7) 32. Heyra sírennsli tíðinda á internetinu (12) 34. Prísinn er hólsauðurinn (9) 36. Sleginn af samheiti lýsingarorðsins „stíf“ (7) 38. Nærðu í þá gömlu? (6) 39. Grösug mýri er þannig til að sjá (7) 40. Með bitans bala og bál í lautarferðina (13) Lóðrétt 1. Heyri hinn nytsama félaga baula á gagnlega tudda (9) 2. Hún gekk edrú í hús og fann gallaðan (11) 3. álíka bjartur og Erlendur og hans bláa týra (9) 5. Planta sem vex um allar jarðir er kennd við gróðurlausan fylgihnött (9) 6. Asískar núðlur á síðasta snúningi? (7) 7. Skinnkoppur að skála með (9) 8. Andvaraleysi og blíða eru eitt (9) 9. Neðanröð ríki um fósturjörð (11) 10. Feitatá finnst í Kópavogi (8) 12. Ef þú skáldaðir vafa (9) 18. Kappnógar fyrir skjáturnar (5) 19. Gusur gera skissur (7) 21. Flokkakeppni forsenda sveigjanlegra útlima? (7) 22. Dynur rófa í söfnun efnis af Netinu (9) 23. Rokkhátíð kallar á kirtlasvif (10) 24. Greiðsla fyrir að skila glötuðu og mæta á þing (10) 25. Komast kjúklingar, kumpánar? (7) 26. Fullkomlega uppiskroppa með varning er hlægileg (10) 29. Konungur huldufólks uppgötvar bor (8) 30. Að lána gamm til að naga málm er bara ruglað grín (8) 33. Ég borða áður en þau gerðust, en þú? (6) 35. Smásneið af djasstríói (4) 37. Svona er fýlan ef skatan er kæst í rugl (4) B A R D A G A G L A ð I R R Ó S Ó t t L E E Æ ð I A U á á L F t á R Ó S F A S t A K Ú N N A R L S V A Ö F A D A A I A H R A K R A B O R G N O R M A L B R A U ð I N A O A D A L E N G N L S S U M B L A ð I U N G A B A R N I ð D M ð M V U H R E I F A ð I R Ó R E I ð U M E N N O L A t H R R I É t A F A N D S t Æ ð A N G S t R É S M I ð J A N L I t A K N K S A D á N U M A N N A E I S A K K A R Í N N N K L N t I ð E Ó S V I K A R I G R E I ð S L U S t O F A N R N U I L S t Í A L K U N N A N N Ó L U N t K A L D R A ð R I R E N N I B E K K U R e n d u r - v i n n s l a Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist töfrandi menningarsetur á Norðvesturlandi. Sendið lausnarorðið fyrir 11. janúar næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „7. janúar“. Lausnarorð síðustu viku var endurvinnsla. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi gjafakörfu frá te og kaffi að verðmæti 5.000 kr. Vinningshafi síðustu viku var Helga Brynjólfsdóttir, Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 Fundarstjóri: Helga Jörgensdóttir geðhjúkrunarfræðingur 08:00 - 08:30 Skráning og afhending ráðstefnugagna 08:30 - 08:40 Setning ráðstefnu Unnur Heba Steingrímsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og móttökustjóri BUGL 08:40 - 09:15 Þroski í gegnum þjáningu? Heimspekileg hugleiðing Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki við HÍ 09:15 -10:15 Brennt barn forðast eldinn: Þegar eldurinn verður að martröð- áfallamiðuð hugræn atferlismeðferð fyrir börn Ágústa I. Arnardóttir sálfræðingur BUGL 10:15 - 10:35 Kaffihlé 10:35 -11:00 11:05 -11:30 11:30 -11:55 Salur A Fundarstjóri: Hrefna Haraldsdóttir foreldraráðgjafi, Sjónarhóli ráðgjafarmiðstöð Ofbeldi gegn börnum á Íslandi: afleiðingar og fyrirbyggjandi þættir Bryndís Björk Ásgeirsdóttir PhD, lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Ofbeldi gegn börnum á Íslandi: afleiðingar og fyrirbyggjandi þættir, frh. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir PhD, lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík Börnum straffað með hendi og vendi - Barnaverndartilkynningar er varða líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum Steinunn Bergmann félagsráðgjafi Barnaverndarstofu Salur B Fundarstjóri: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur, sviðstjóri áhrifaþátta heilbrigðis hjá Embætti landlæknis Deilur í fjölskyldum og líðan íslenskra unglinga Geir Gunnlaugsson landlæknir Ábyrgð og aðgerðir: Niðurstöður þverfræðilegrar rannsóknar á einelti meðal barna á Íslandi Daníel Reynisson lögfræðingur, Hjördís Árnadóttir skólafélagsráðgjafi og Sjöfn Kristjánsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegu atferli: Árangur í 21 grunnskóla í Reykjavík í ljósi efnahagskreppu Þorlákur H. Helgason framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar 12:00 - 13:00 Hádegisverðarhlaðborð 13:00 - 13:55 Healing the origins of trauma: EMDR in psychotherapy with children and adolescents Dr. Robbie Adler-Tapia Psychologist, EMDRIA therapist certified in EMDR 14:00 - 14:20 Kaffihlé 14:20 - 15:05 Healing the origins of trauma: EMDR in psychotherapy with children and adolescents, framhald Dr. Robbie Adler-Tapia Psychologist, EMDRIA therapist certified in EMDR 15:05 - 15:50 Sjúkratilfelli og EMDR meðferð Ragna Kristmundsdóttir sérfræðingur í geðhjúkrun barna og unglinga, BUGL Unnur Heba Steingrímsdóttir geðhjúkrunarfræðingur, BUGL 15:50 - 16:00 Ráðstefnuslit með söng Barnakór Kársnesskóla Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 10. janúar 2012 Verð: kr. 9.500 - kaffi og hádegisverðarhlaðborð innifalið. Starfsmenn LSH og nemar verð kr. 6.000 Skráning fer fram á vef Landspítalans: www.lsh.is/?PageID=15361 Þökkum styrktaraðilum Frost er úti fuglinn minn… Börn og áföll Föstudagur 13. janúar, kl. 08:00-16:00 Laugardalshöll – 2.hæð Ráðstefna BUGL 13. janúar 2012 Alla daga kl. 19.00 og 01.00 CNN er fáanleg í Allt FræðslA toppur PIERS MORGAN tonight
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.