Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 24
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR24 Frosin augnablik Hátt í tvö hundruð ljósmyndir bárust í samkeppni Fréttablaðsins og Vísis, þar sem þemað var vetrarríkið sem fæstir Íslendingar hafa farið varhluta af að undanförnu. Hér gefur að líta þær ljósmyndir sem dómnefnd taldi bera af. 2. sæti Tunglið lýsti upp vetrarkvöldið þegar Ásta Magnúsdóttir tók þessa mynd af fossinum Faxa í Tungufljóti í Bláskógabyggð í nítján stiga frosti í desember. Hún hafnaði í öðru sæti í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og Vísis og fékk að launum tvo miða í Borgarleikhúsið. Mynd/ÁsTa MagnúsdóTTir 3. sæti Á gamlársdag hittust eigendur sleðahunda og léku sér á sleðum á reykjavíkurtjörn og nágrenni. Helgi skúlason fylgdist með leiknum og fangaði þetta augnablik þegar sleðahundarnir Ívan, Kanuck, Koda og Chivas gáfu heppnum farþegum salíbunu um Hljómskálagarðinn. Mynd Helga hafnaði í þriðja sætinu í ljósmyndasamkeppninni og fékk hann tvo miða í Borgarleikhúsið að launum. Mynd/Helgi sKúlason 4.–5. sæti Vetrarklæðin nýtast hestunum vel þessa dagana, rétt eins og mönnunum, eins og þessi mynd eftir Þorstein Kjartansson sýnir. Mynd/ÞorsTeinn KjarTansson 4.–5. sæti Fátt er notalegra en að ylja sér við eld í köldu veðri og ekki skemmir kakó og kleina stemninguna. Craig downing tók þessa mynd við reykjavíkurtjörn. Mynd/Craig downing „Ég var búinn að vera í fjóra tíma á svæðinu. svo komu um 10 mínútur af mjög ákveðinni birtu og stemningu. Þá náði ég þessari mynd,“ segir olgeir andrésson, sem bar sigur úr býtum í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðs- ins og Vísis, þar sem þemað var vetrarríkið. Myndin prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. olgeir er mikill ástríðuljósmyndari og hefur sérhæft sig í að mynda dans norðurljósanna. Myndir hans má skoða á vefsíðunni http://olgeir.zenfolio.com. Verðlaunin fyrir 1. sætið eru stafrænn Philips myndarammi frá sjónvarpsmiðstöðinni og tveir miðar í Borgarleikhúsið.1. sæti Olgeir Andrésson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.