Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 101
Hvatningaverðlaun ferðamálaráðherra
Þróunarfélagið óskar Heilsuhóteli Íslands til hamingju með að hljóta nýverið hvatningar
verðlaun ferðamálaráðherra fyrir verkefnið „Heilsu og trú“. Verkefnið felst í að bjóða
heilsu ferðir fyrir Bandaríkjamenn. Hver hluti verkefnisins er nátengdur trú og heilbrigði og
hefur sterka tilvísun í íslenska nátt úru og menningu.
Að verkefninu standa Heilsuhótel Íslands, dr. Haukur Ingi Jónasson, Icelandair, Kadeco,
Nordic eMarketing og Team Work/David Jack.
HEILSUHÓTEL ÍSLANDS er eitt fjölmargra
fyrirtækja sem kjósa Ásbrú, samfélag frumkvöðla,
fræða og atvinnulífs, sem sína bækistöð.
Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?
Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á
www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá
árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú.
Ásbrú í Reykjanesbæ er kjörinn staður fyrir fyrirtæki á sviði tækni og
heilsu tengdrar þjónustu, auk fyrir tækja sem sjá hag sinn í nálægð við
alþjóða flugvöll.
Á Ásbrú er stór háskóla garður, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmynda
ver, heilsu þorp í farar broddi heilsu ferða mennsku, tækni þorp þar sem
alþjóð legt gagna ver er að rísa og fjöldi
áhuga verðra sprotafyrirtækja.
Mikil upp bygging er á svæðinu og má þar
nú meðal annars finna leikskóla, grunn
skóla, verslun og veitinga stað.
P
IP
A
R
\T
B
W
A
-S
ÍA
Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
www.heilsuhotel.is