Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 7. janúar 2012 23
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðug leiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrým ast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu
og við útlönd.
Laus störf hjá Seðlabanka Íslands
Helstu verkefni:
• Rannsóknir í fjármálafræði og hagfræði.
• Rannsóknir á samspili efnahagsþróunar og fjármálalegs
stöðugleika.
• Rannsóknir á sviði fjármálastöðugleika, með
áherslu á rannsóknir sem lúta að því að finna möguleg
viðvörunarmerki (e. early warning signals).
• Þátttaka í þróun greiningaraðferða fyrir þjóðhagsvarúð.
• Rannsóknir á sviði fjármálastöðugleika, með áherslu
á að greina stýritæki og mögulega notkun þeirra til að
bregðast við viðvörunarmerkjum.
• Skrif í rit bankans og þátttaka í kynningum.
Hæfniskröfur:
• Doktorspróf í hagfræði, fjármálafræði, viðskiptafræði,
verkfræði eða sambærilegum greinum sem nýtast í starfi.
• Þekking á tegundum fjármálaafurða, umhverfi og
starfsemi fjármálafyrirtækja og fjármálamarkaða.
• Áhersla er lögð á framúrskarandi ritfærni, bæði á
íslensku og ensku.
• Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi.
• Færni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði, nákvæmni og metnaður til að ná árangri í
starfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs, netfang sb1@cb.is.
Sérfræðingur á fjármálastöðugleikasviði – rannsóknir
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á fjármálasviðstöðugleikasvið bankans. Um er að ræða 100%
starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík
Viðfangsefni fjármálastöðugleikasviðs lúta að öryggi og virkni fjármálastofnana og markaða, auk greiningar á grunnþáttum
fjármálakerfisins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
• Þekking og starfsreynsla í opinberri stjórnsýslu er
nauðsynleg.
• Þekking og reynsla af löggjöf á fjármálamarkaði er
nauðsynleg.
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti.
• Góð tungumálakunnáta í ensku.
• Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni.
Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Logadóttir, aðallögfræðingur, í síma 569 9600.
Sótt skal um störfin á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi sunnudaginn 22. janúar næstkomandi.
Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Lögfræðingur á skrifstofu bankastjóra
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa, starfið heyrir undir aðallögfræðing bankans á skrifstofu banka-
stjóra. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík
Helstu verkefni lögfræðinga á skrifstofu bankastjóra er að annast margvíslega samningagerð fyrir hönd bankans, frágang
löggerninga og lánasamninga. Þeir veita bankastjóra og sviðum bankans lögfræðiþjónustu svo sem ráðgjöf og ritun lögfræði-
legra álitsgerða. Þeir taka þátt í afgreiðslu erinda, umsagna og skjalagerð ásamt þátttöku í undirbúningi við reglusetningu
bankans og undirbúnings lagafrumvarpa og reglugerða. Starfi þeirra fylgir einnig þátttaka í nefndum og samskipti við inn-
lendar og erlendar stofnanir.
www.sindri.is / sími 575 0000
Byggingadeild Verslanir Véladeild Þjónustudeild
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
12
38
9 Sölumaður
í byggingadeild
Sindri er verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði byggingalausna, festingarvara, véla og verkfæra. Fyrirtækið var stofnað árið 1933
og er hluti af Johan Rönning sem rekur, auk Sindra, verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Rönning og Hebron.
Hjá félaginu starfa 65 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Johan Rönning er þekktur fyrir að
vera góður og eftirsóttur vinnustaður.
Sindri leitar að starfsmanni í
byggingadeild til að selja og þjónusta
viðskiptavini Sindra. Starfið felur í sér
sölu á bílskúrs- & iðnaðarhurðum,
hliðslám og vöruhúsalausnum.
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund og nákvæmni
• Öguð vinnubrögð
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Góð ensku- eða sænskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Upplýsingar um starfið veitir Kristján Páll
Hrafnkelsson í síma 575 0000 eða á
kph@sindri.is.
Umsóknum skal skilað fyrir 16. janúar.
Kl¾�ningar
Undir-
byggingarkerfi
Hillur
…ryggislokanir
Brettarekkar
Sk¾ralyftur
Hli�sl‡r
Stigar
�akgluggar
B‡ru‡l
Upphengdar svalir
Svalahandri�
Gluggar
Hle�slubœna�ur
Strimlalokur
B’lskœrs- & i�na�arhur�ir
Helstu verkefni og ábyrgð
Ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar á deildinni »
Ber ábyrgð á rekstri og áætlanagerð »
Stuðlar að aukinni þekkingu, gæðum og öryggi í hjúkrun með því að »
hvetja til rannsókna og nýtingar á rannsóknarniðurstöðum
Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi »
A.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun »
Reynsla í stjórnun »
Leiðtoga- og samskiptahæfni »
Framhaldsnám í hjúkrun er æskilegt »
Þekking á líknarmeðferð er æskileg »
Spennandi störf á upplýsingatæknisviði
Landspítali er þekkingar- og þjónustustofnun í þágu almennings. Spítalinn hefur þríþætt hlutverk, það er þjónusta við sjúklinga, kennsla og rannsóknir.
Þar starfa um 5.000 starfsmenn í um 4.000 stöðugildum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf. Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Landspítali er stærsti vinnustaður landsins og rekur og hýsir umfangsmesta
tölvuumhverfi á landinu með yfir 3000 vinnustöðvar á innra neti, auk yfir 100
hugbúnaðarkerfa í notkun. Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með og annast
rekstur og viðhald á öllu tölvukerfi Landspítala.
Upplýsingatæknisvið LSH óskar að ráða duglegt og jákvætt fólk til starfa
við krefjandi verkefni. Við leitum að hæfum einstaklingum með frum-
kvæði, þjónustulund og góða samskiptahæfileika. Metnaður til að ná
árangri í starfi er nauðsynlegur. Störfin henta jafnt konum og körlum.
Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar
Þjónustumiðstöð er ein af þremur deildum
upplýsingatæknisviðs og sér um alla notendaaðstoð
á búnaði, hugbúnaði og reglubundin rekstrarverkefni.
Starfsmenn eru í dag um 15, auk fjölda verktaka.
Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar er yfirmaður
deildarinnar og heyrir undir sviðsstjóra upplýsinga-
tæknisviðs.
Helstu verkefni
• Stjórnun á daglegum rekstri deildarinnar
• Skilgreininig þjónustumarkmiða
og að tryggja efndir þeirra • Leita hagræðinga í reksti
• Leiða tækninýjungar til bættrar þjónustu
• Stefnumótun og þróun viðskiptatækifæra
Hæfniskröfur
• Háskólamenntu eða samb rileg menntun
á sviði upplýsingatækni ásamt starfsreynslu
• Stjórnunarreynsla er æskileg
Sérfæðingur í tæknideild
Helstu verkefni
• Uppsetning og rekstur á Altiris þjónustuborðskerfi
• Uppsetning og rekstur á Lotus Notes umhverfi
• Verkefnisaðstoð innan LSH og við innleiðingu
og rekstur á tölvukerfum
• Vinna að framtíðarþróun tækniumhverfis spítalans
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði,
tæknifræði eða sambærilegu æskileg
• Reynsla af rekstri netkerfa, netþjóna, tölvubúnaðar
og/eða gagnasafnskerfa er nauðsynleg
Verkefnastjóri í tæknideild
Helstu verkefni
• Ráðgjöf um val á notendavélbúnaði
• Umsjón með innkaupum og skráningu tölvubúnaðar
• Yfirfara reikninga fyrir búnað og vinnu birgja
• Tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu,
ásamt reynslu eða menntun í verkefnastjórnun
• Umfangsmikil almenn tölvukunnátta
Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs s. 825 5050 og Friðþjófur
Bergmann deildarstjóri tæknideildar s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála
Eiríksgötu 5, merkt „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Spennandi störf á upplýsingatæknisviði
Landspítali er þekkingar- og þjó ustu tofnun í þágu almennings. Spítalinn hefur þríþætt hlutverk, það er þjónusta við jú linga, kennsla og rannsóknir.
Þar starfa um 5. 00 starfsmenn í um 4.000 stöðugildum. Tekið er mi af jafnréttisstefnu SH við ráðningar í störf. Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Landspítali er stærst vinnustaður landsins og rekur og hýsir umfangsmesta
tölvuumhverfi á landi u me yfir 3000 vi nustöðvar á innra neti, auk yfir 100
hugbúnaðarkerfa í notkun. Upplýsingatæknisvið hefur umsjón með og annast
rekstur og viðhald á öllu tölvukerfi Landspítala.
Upplýsingatæknisvi LSH óskar að ráða duglegt og jákvætt fólk til starfa
við krefjandi verkefni. Við l tum að hæfu einstaklingum með frum-
kvæði, þjónu tulund og góða samskiptahæf eika. Metnaður til að ná
árangri í starfi er nauðsynlegur. Störfin henta jafnt konum og körlum.
Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar
Þjónustumiðstöð er ein af þremur deildum
upplý ingatæknisviðs og sér um alla notendaað toð
á búnaði, h gbúnaði og eglubundin rekstrarverkefni.
Starfsmenn eru í g um 15, auk fjölda verktaka.
Deildarstjóri þjónustumiðstöðvar er yfirmaður
deildar nnar og heyrir und r sviðsstjóra upplýsing -
tæknisviðs.
Helstu verkefni
• Stjórnun á glegum rekstri deildarinnar
• Skilgreininig þjónustumarkmiða
og að tryggja efndir þeirra • Leita hagræðinga í reksti
• Leiða tækninýjungar til bættrar þjónustu
• Stefnumó un og þ óun viðskiptatækifæra
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun eða sambærile menntun
á sviði upplýsingatækni ásamt starfsreynslu
• Stjórnunarreynsla er æskileg
Sérfæðingur í tæknideild
Helstu verkefni
• Uppse ning og rekstur á Altiris þjónustuborðskerfi
• Uppsetning g rekstur á Lotus Notes umhverfi
• Verkefnisaðstoð innan LSH og við innleiðingu
og rekstur á tölvukerfum
• Vin a að fra tíðarþróun tækniumhverfis spítalans
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði,
t knifræði eða sambærilegu æskileg
• R ynsla af rekstri netkerfa, netþjóna, tölvubúnaðar
og/eða gagnasafnskerfa er nauðsynleg
Verkef astjóri í tæknideild
Helstu verkefni
• Ráðgjöf um val á notendavélbúnaði
• Umsjón með i nkaupum og skráningu tölvubúnaðar
• Yfirfar reikninga fyrir búnað og vinnu birgja
• Tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu,
ásamt reynslu eð me ntun í verkefnastjórnun
• Umfangsmikil almenn tölvukunnátta
Upplýsingar um störfin veita: Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs s. 825 5050 og Friðþjófur
Bergman stjóri tæknideildar s. 824 5244. Umsóknum skal skila til skrifstofu starfsmannamála
Eiríksgötu 5, merkt „Störf á upplýsingatæknisviði“ ekki síðar en 15. október 2007.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar
Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2012. »
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2012, til 5 ára. »
Upplýsingar veitir Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, netfang »
torghjal@landspitali.is, sími 825 5136.
Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og »
vísindavinnu.
Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. »
Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og »
viðtölum.
Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Þórgunni »
Hjaltadóttur, mannauðsráðgjafa lyflækningasviðs, LSH E-7, Fossvogi.
Hjúkrunardeildarstjóri
Líknardeild
Starf hjúkrunardeildarstjóra á líknardeild í Kóp vogi er l ust til
umsóknar.
Um er að ræða nýja líknardeild sem verður til við sameiningu
líknardeildarinnar í Kópavogi og líknardeildar aldraðra. Gert er ráð
fyrir 13 legurúmum en auk þess verða fimm daga rúm og aðstaða fyrir
dagdeildarsjúklinga. Flestir sjúklinganna eru með illkynja sjúkdóma.
Lögð er áhersla á að sinna sjúklingu sem þurfa á líknandi meðferð
að halda óháð aldri. Markmiðið er að bæta lífsgæði sjúklinganna og
fjölskyldna þeirra.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Ef ekki eru
tök á að sækja um rafrænt má nálgast umsóknareyðublöð hjá LSH mannauðssviði, Eiríksgötu 5.
Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður
Sölumaður - Fasteignasala
Heimili fasteignasala óskar eftir að ráða sem fyrst til
starfa sjálfstæðan fasteignasala eða reynslumikinn
sölumann. Algört skilyrði er að viðkomandi hafi
starfsreynslu við sölu fasteigna. Farið er með allar
umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist á
netfangið heimili@heimili.is fyrir 15. jan 2012.
Góður sölumaður óskast
Við hjá Íslensku Ölpunum, Faxafeni 8, Reykjavík, leitum
eftir jákvæðum og góðum sölumanni/verslunarstjóra til starfa
sem fyrst í framtíðarstarf. Íslensku Alparnir er útivistarverslun
fyrir fólk á ferðinni, allt frá fjöru til fjalla.
Starfið snýst fyrst og fremst um sölumennsku og að þjónusta
viðskiptavini
Hæfniskröfur:
• Stundvís, skipulagður og heiðarlegur
• Hefur gaman af sölustörfum
• Hefur gaman af lífinu og er jákvæður
• Stundar eða hefur þekkingu á útivist og skíðavörum
• Góður í mannlegum samskiptum og liðtækur í öllum þeim
verkefnum sem tilfalla
• Æskilegur aldur er 25 ára og eldri
Tóbakslaus vinnustaður. Opnunartími verslunarinnar er frá
10 -18 virka daga og 10 - 16 laugardaga.
Vinsamlegast sendið ferilskrá með mynd fyrir 10 janúar 2012
á netfangið alparnir@alparnir.is merkt
“GÓÐUR SÖLUMAÐUR”
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
lÍs en ku
ALPARNIR
s
Faxafeni 8 • 108 RVK. • Sími 534 2727 • e-mail: alparnir@alparnir.is