Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 70
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR
Mata hf. • Sundagörðum 10 • 104 Reykjavík
Starfssvið:
• Uppröðun í verslunum á vörum fyritækisins.
• Birgðartalningar í verslunum.
• Útkeyrsla.
• Almenn lagerstörf.
Við óskum eingöngu eftir starfsmanni sem er
vanur á þessu sviði og íslenskumælandi.
Einnig óskum við eftir að ráða Bílstjóra.
Starfssvið:
• Útkeyrsla
• Tiltekt pantana
• Almenn lagerstörf
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur
góða þjónustulund, getur sýnt frumkvæði, er skipu-
lagður og sveigjanlegur og hefur hæfileika í mann-
legum samskiptum.
Mata/Salathúsið er rótgróin heildsala sem sérhæfir
sig í dreifingu á ávöxtum,grænmeti og salötum.
Áhugasamir sendið inn skriflegar umsóknir á
netfangið steinar@mata.is
Mata hf/Salathúsið
óskar að ráða starfs-
mann við uppraðanir
í verslanir ofl.
Fríar ferðir eru til og frá Reykjavík (Rauðavatn) til og frá vinnu.
Heilsufæði, frír aðgangur að baðhúsi og tækjasal ásamt góðum
vinnufélögum sem sameiginlega skapa góðan vinnustað.
Nánari upplýsingar fást hjá Ólafi Sigurðssyni
framkvæmdastjóra, olafur@hnlfi.is, sími 896 5557 eða Erlu
Gerði Sveinsdóttur yfirlækni, erla@hnlfi.is sími 860 1950.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2012. Umsóknir með ferilskrá
sendist til: HNLFÍ - starfsmannastjóri, Grænumörk 10, 810
Hveragerði eða aldis@hnlfi.is.
Öllum umsóknum verður svarað.
við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
Læknir óskast til starfa
Læknir óskast til starfa við Heilsustofnun NLFÍ (HNLFÍ) í fullt starf eða hlutastarf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
HNLFÍ nær yfir breitt svið endurhæfingar og heilsueflingar og þar er lögð rík áhersla á að
auka og efla þátt hugtakanna heilbrigði og heilsuvernd í umræðu og verkum.
Í 56 ára sögu starfseminnar hefur HNLFÍ forðast kennisetningar sem ekki standast
vísindalega gagnrýni. Margskonar sérmenntun lækna nýtist til starfsins.
Við erum að leita að þér!
HVort sem þú ert karl eða
kona þá Viljum Við fá þig í Vinnu
Vefforritari
Ef svarið er já við flestum af þessum spurningum þá
sendu okkur línu.
Við erum mjög hratt vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í
verkefnum fyrir ferðaþjónustuna. Við erum flottur hópur
sem vinnur þétt saman og elskum að vera í vinnunni.
Við erum ODIN Software. Okkur vantar einn í hópinn sem er
vefforritari og vill vera með okkur að gera flottustu ferðaþjónustu
vefi á markaðnum.
ODIN Software er ört vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki sem vinnur eingöngu
lausnir fyrir ferðaskrifstofur og ferðaþjónustu fyrirtæki á íslandi og erlendis.
Við erum leiðandi á þessum markaði á íslandi og ætlum okkur að verða
leiðandi á þessu sviðið á alþjóðlegan mælikværða innan mjög fárra ára.
Fyrirspurnir má senda á odin@odinsoftware.is
Umsóknum ásamt starfsferilskrá þarf að skila fyrir miðnætti 13. janúar 2012
á odin@odinsoftware.is
svarar þú þessum spurningum játandi?
Ert þú vefforritari?
Langar þig að vinna í vaxandi fyrirtæki í góðum hópi?
Spilar þú Pool?
Finnst þér gaman að hlusta á tónlist?
Getur þú unnið að mörgum verkefnum í einu?
Finnst þér cool að tala um HTML, CSS og JavaScript?
Veist þú hvað Umbraco er?
Langar þig að skipta um vinnu?
•
•
•
•
•
•
•
•
Góðir liðsmenn
ÓSKAST!
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum
sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi
starfsumhverfi þar sem hugmyndaauðgi,
þekking og kunnátta starfsmanna skipta sköpum.
Við hjá Expo auglýsingastofu leggjum höfuðáherslu á að þjóna
viðskiptavinum okkar eins vel og kostur er því við trúum því að
öflug samvinna og ánægðir viðskiptavinir skili árangursríkustu
auglýsingunum. Síðustu tíu ár hefur Expo þjónað mörgum af
stærstu fyrirtækjum landsins og hjálpað þeim að auka
markaðshlutdeild sína ár frá ári. Nánari upplýsingar
um helstu verkefni Expo má finna á www.expo.is
Umsóknir sendast á expo@expo.is fyrir 16. janúar nk. Nánari upplýsingar í síma 690-1070.
Vefforritari
Starfssvið:
• Þátttaka í stefnumótun vefmála.
• Þróun og innleiðing á nýjum
veflausnum.
• Vefgreining og leitarvélabestun.
• Almenn vefstjórn á vefjum
fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• menntun á sviði tölvunarfræða
eða sambærilegt.
• reynsla og áhugi á PHP, XHTml,
Css og Js skilyrði.
• Þekking á joomla og/eða öðrum
vefumsjónarkerfum.
• Þekking á hlutbundinni högun
(mVC) kostur.
• myndvinnsluhæfileikar
(photoshop) kostur.
• Frumkvæði, vinnusemi
og sjálfstæð vinnubrögð.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Tengill
Starfssvið:
• Umsjón viðskiptatengsla
stofunnar við viðskiptavini.
• Verkefnastjórnun.
• Tilboðs- og samningagerð.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist
í starfi.
• Þekking á auglýsinga- og
prentmarkaði skilyrði.
• Framúrskarandi samskiptahæfni.
• Þjónustulund, drifkraftur
og léttleiki.
• Frumkvæði, skipulagshæfni
og metnaður.
Sjónvarp
Starfssvið:
• sjónvarpsgrafík og klipping
fyrir sjónvarp.
• Hreyfimyndahönnun.
• Hljóðvinnsla fyrir útvarp.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• menntun sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla af After
effects, Final Cut Pro, Pro Tools,
Flash, Photoshop, illustrator
og indesign.
• Vinnusemi og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði, nákvæmni
og sjálfstæði í starfi.
sÍmi: 515 4300
www.expo.is