Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.01.2012, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 07.01.2012, Qupperneq 16
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR Allmargir virðast á þeirri skoðun að Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið íþróttaafrek á árinu 2011,sem verðskuldi sæti á meðal 10 efstu manna í kjöri á Íþróttamanni árs­ ins 2011, sem framkvæmt er af Samtökum íþróttafréttamanna. Sú umræða virðist hafa strandað á því að Anníe var ekki talin gjaldgeng í kjörinu þar sem íþróttin CrossFit heyrir ekki undir ÍSÍ. Nánari skoðun á reglugerð um kjör íþróttamanns ársins leiðir hins vegar í ljós að þetta er leiður og óheppilegur misskilningur. Þau atriði reglugerðarinnar (sjá http:// sportpress.is/logfelagsins.htm) sem koma þessu máli við segja: Í 1. grein: „Samtök íþróttafrétta­ manna (SÍ) kjósa ár hvert íþrótta mann ársins sem skarað hefur framúr.“ Í 2. grein: „Við val á íþróttamanni ársins skulu atkvæðisbærir félagar innan SÍ taka tillit til árangurs á árinu sem kjörið á við um. Einnig skal tillit tekið til reglusemi og ástundunar, prúðmennsku og framfara.“ Í 4. grein: „Aðeins íþróttamenn sem tilheyra sér sambandi innan ÍSÍ koma til greina í kjörinu. Ef íþrótta maður utan ÍSÍ fær at kvæði er sá atkvæða seðill ógildur.“ Í fyrstu greininni kemur fram að verð launa á þann íþrótta mann sem skarað hefur fram úr, án skil yrðis um hvort íþrótta greinin sem af rekið var unnið í, heyri undir ÍSÍ eða ekki. Það verður ekki annað séð en að Anníe uppfylli öll skilyrði annarrar greinar. Fyrir utan að vinna heims­ meistaramót í sinni íþróttagrein, er Anníe til fyrirmyndar í reglusemi, ástundun og prúðmennsku. Hún hefur sýnt jafnar og stöðugar framfarir undanfarin ár, og það undirstrikar reglusemi hennar og ráðvendni að hún fór í tvö lyfjapróf á árinu 2011, annað framkvæmt af lyfjanefnd ÍSÍ. Í hvorugt skiptið fundust nein merki um ólöglega lyfjanotkun. Í fjórðu greininni kemur fram að þeir íþrótta menn sem kosnir eru þurfa að tilheyra sér sambandi innan ÍSÍ. Þessi góða grein er lík l ega sett til að tryggja það meðal annars að íþrótta maður ársins undir gangist reglu verk ÍSÍ hvað varðar lyfja notkun og lyfja prófanir. Það er hins vegar lykilatriði að það kemur ekkert fram í fjórðu greininni, né annars staðar í reglu gerðinni, um að íþrótta afrekið sem verð launað er fyrir þurfi að vera í íþrótt sem heyri undir ÍSÍ. Með öðrum orðum: Það að íþróttin CrossFit heyri ekki undir ÍSÍ kemur málinu ekki við, svo lengi sem íþrótta maðurinn sjálfur tilheyri sér sambandi innan ÍSÍ. Anníe Mist gerir það. Hún tilheyrir sér sambandi innan ÍSÍ, Lyftinga sambandi Íslands, og var valin lyftinga kona ársins 2011 eftir að hafa sett þrjú Íslands met og orðið Íslands meistari í 69 kg þyngdar flokki kvenna 2011. Niðurstaða mín er því sú að Anníe Mist hafi verið gjaldgeng til kjörs á Íþróttamanni ársins 2011, og annað af tvennu hafi gerst: 1) Íþróttafréttamenn vissu að Anníe var gjaldgeng en veittu henni ekki atkvæði sín. 2) Íþróttafréttamenn gerðu sér ekki grein fyrir því að Anníe var gjaldgeng í kjörinu, og kusu hana því ekki. Því miður grunar mig að seinni mögu leikinn sé sá rétti. Ef svo er, er ljóst að um leiðan mis skilning er að ræða, sem vonandi verður leið­ réttur hið fyrsta, þannig að Anníe Mist og aðrir keppendur í CrossFit sem jafnframt tilheyra sér­ sambandi innan ÍSÍ komi til greina í kjöri á íþróttamanni ársins 2012. Misskilningur í kjöri á Íþróttamanni ársins 2011? Á vefsíðu Vísis og í Frétta­blaðinu 3. janúar sl. var við­ tal við Jóhannes Gunnarsson, for­ mann Neytendasamtakanna, NS, vegna greinargerðar, sem Jóhannes vill meina að ekki hafi verið borin formlega undir né samþykkt af Neytenda samtökunum. Þar sem ég er aðili að umræddri greinargerð, sem fjallar um landnám erfða­ breyttra lífvera að Reykjum í Ölfusi og mótmæli nokkurra íbúa, stofnana og félagasamtaka vegna þessa land­ náms og þar sem ég kynnti málið einnig fyrir Neytendasamtökunum, vil ég koma eftirfarandi á framfæri í fyrrnefndum fjölmiðlum. Umrætt málefni var upphaflega kynnt Neytenda samtökunum þann 1. desember sl. og síðan sett á dagskrá starfs hóps Neytenda ­ samtakanna, sem fjallar um Um hverfi, mat væli og sið ræna neyslu, á fundi sem fram fór þann 8. desember sl. Í um ræddum starfs­ hópi eru sérfræðingar á ýmsum sviðum, m.a. í umhverfis málum og um erfða breyttar líf verur. Kynnti ég málið formlega þarna á fundinum fyrir félögum mínum, þ.m.t. Jóhannesi formanni. Var málið kynnt ítarlega við góðar undir tektir starfs hópsins og formaður kvaðst mundu skrifa for stjóra Umhverfis stofnunar og leggja málið einnig fyrir stjórn Neytenda samtakanna á þriðju daginn (væntanlega þann 13. desember). Eins og fram kemur hér að framan voru Neytenda samtökunum áður send drög að greinar gerðinni, ekki komu athuga semdir, fyrr en rétt fyrir fundinn að Jóhannes kom með athuga semdir og var greinar gerðinni breytt í samræmi við þær athuga­ semdir. Var orða lag í loka drögum í greinar gerð okkar á þá leið; unnið í sam starfi eftir farandi aðila, og m.a. Neytenda samtökin talin þar upp. Bent er á að starfsleyfi það, sem málið fjallar um, er dagsett þann 30. nóvember sl. Frestur til athuga­ semda til Umhverfisstofnunar var til 30. desember. Ljóst var því að nokkuð þyrfti að hraða málinu og gera athugasemdir fyrir tilskilinn frest. Formlegt samþykki stjórnar Neytendasamtakanna hefur enn ekki borist og nafn samtakanna því ekki með á greinargerðinni, sem send var forstjóra Umhverfis­ stofnunar. Málið er nokkuð sérstakt, m.a. vegna þess að Neytendas amtökin hafa um árabil haldið uppi fræðslu um erfða breyttar líf verur og nauð­ syn þess að neyslu vörur, sem inni­ halda slíkt séu merktar, m.a. meir en nokkur annar opin ber aðili hér á landi, bæði á þingum sínum, mörgum fundum og í hinu ágæta Neytenda ­ blaði, sem og með mál flutningi í öðrum fjöl miðlum. Neytenda sam­ tökin eru jafn framt aðilar að og einn helsti stuðnings aðili Kynningar átaks um erfða breyttar líf verur. Bendi ég öllum á að kynna sér mál efnið á vef­ síðunni www.erfdabreytt.net. Athugasemd vegna ummæla NS Íþróttir Leifur Geir Hafsteinsson, PHD, eigandi og yfirþjálfari CrossFit Sport Erfðabreyttar lífverur Birgir Þórðarson náttúrufræðingur u n g t f ó l k 6 - 12 á r a sími 551-1990 skrifstofutími mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16 w w w . m y n d l i s t a s k o l i n n . i s Grafarvogur / Bakkastaðir ALMENN NÁMSKEIÐ k e r a m i k m á l u n - v a t n s l i t u n l j ó s m y n d u n i n d e s i g n - p h o t o s h o p NÁMSKEIÐ VORÖNN 2012 t e i k n i n g f o r m - r ý m i 15.15-17.00 fim. 6 - 9 ára Brynhildur Þorgeirsd. 15:00-17:15 mið. 10 - 12 ára Brynhildur Þorgeirsd. örfá laus pláss 17.30-20.15 mán. Málun 1 - Birgir Snæbj./Sigurður Árni fullbókað 17.30-20.15 fim. Málun 2 - Sigtryggur B. Baldvinsson 09.00-11.45 mið. Málun 3 - Sigtryggur B. Baldvinss. örfá laus pláss 17.30-20.15 þri. Málun 4 - Mynd af mynd frjáls úrvinnsla Einar Garibaldi Eiríksson 10.00-12.45 lau. Málun 4 - Módel- og Portrettmálun örfá laus pláss Birgir Snæbjörn Birgisson og Karl Jóhann Jónsson 13.15-16.00 fös. Frjáls málun - Sigtryggur B.Baldvinsson 17.30-21.00 mán. Litaskynjun - Eygló Harðardóttir 17.30-20.15 þri. Vatnslitun framhald - Hlíf Ásgrímsd. örfá laus pláss 09.00-11.45 mið. Vatnslitun /Teikning - Hlíf Ásgrímsd. örfá laus pláss 14.30-17.00 þri. Tilraunastofa í myndlist fyrir hreyfihamlaða Margrét H. Blöndal / Eygló Harðard. örfá laus pláss 17:30-20:40 fim. Form, rými og hönnun Þóra Sigurðard. Sólveig Aðalsteinsd. og Guja Dögg Hauksd. 17.30-20.15 mán. Leirkerarennsla Guðbjörg Kárad. örfá laus pláss 17.30-20.25 þri. Leirmótun / rennsla Guðný Magnúsd. 18:00-22:00 mið. Grundvallaratriði í keramiki - KEV173 Guðný Magnúsdóttir og Guðbjörg Kárad. lau og þri Ljósmyndun svart/hvít Erla Stefánsdóttir og Vigfús Birgisson lau og þri Ljósmyndun svart/hvít II Erla Stefánsdóttir og Vigfús Birgiss. mán og lau Ljósmyndun stafræn Vigfús Birgiss. örfá laus pláss mán og lau Ljósmyndun stafræn II Vigfús Birgisson 5 daga InDesign-Photoshop Magnús Valur Pálsson BARNA- OG UNGLINGANÁMSKEIÐ 4 - 5 á r a 15.15-17.00 má. 6 - 9 ára Brynhildur Þorgeirsdóttir örfá laus pláss 15:15-17:00 má. 6 - 9 ára Ína Salóme Hallgrímsdóttir fullbókað 15.15-17.00 þri. 6 - 9 ára Ína Salóme Hallgrímsdóttir fullbókað 15.15-17.00 þri. 6 - 9 ára Brynhildur Þorgeirsdóttir fullbókað 15.15-17.00 mi. 6 - 9 ára Guðrún Vera Hjartardóttir fullbókað 15:15-17:00 fim. 6 - 9 ára Guðrún Vera Hjartardóttir örfá laus pláss 15:15-17:00 fim. 6 - 9 ára Ragnheiður Gestsdóttir örfá laus pláss 15:15-17:00 fös. 6 - 9 ára Ragnheiður Gestsdóttir 10:15-12:00 lau. 6 - 9 ára Ragnheiður Gestsdóttir og örfá laus pláss Karlotta Blöndal 15.00-17.15 fim. 8 - 11 ára Leirrennsla og mótun fullbókað Guðbjörg Káradóttir 15.00-17.15 mið.10 - 12 ára Þorbjörg Þorvaldsdóttir 15:00-17:15 fim. 10 - 12 ára Teikning-Málun-Grafík fullbókað Þorbjörg Þorvaldsd. 15.00-17.15 fös. 10 - 12 ára Myndasögur Jean Posocco fullbókað 10.00-12.15 lau. 10 - 12 ára Leir og Skúlptúr örfá laus pláss Guðbjörg Kárad./Anna Hallin 18.00-20.55 þri. 13 - 16 ára Tölvuleikir og Vídeólist NÝTT Kolbeinn Hugi Höskuldss. Rakel Sölvadóttir og Hannes Högni Vilhjálmsson 18.00-20.55 fim. 13 - 16 ára Teikning-Málun-Grafík fullbókað Þorbjörg Þorvaldsdóttir 16.00-18.55 fös. 13 - 16 ára Leirmótun fullbókað Guðný Magnúsd. Anna Hallin 10:00-12.55 lau. 13 - 16 ára Myndasögur örfá laus pláss Jean Posocco 15.15-17.00 þri. 4 - 5 ára Guðrún Vera Hjartardóttir fullbókað 10:15-12:00 lau. 4 - 5 ára Sigríður Helga Hauksdóttir fullbókað 12:30-14:15 lau. 4 - 5 ára Sigríður Helga Hauksdóttir fullbókað 09.00-11.45 mán. Teikning 1 Þóra Sigurðard. 17.30-21.30 mán. Teikning 1 Þóra Sigurðard. 17.30-21.30 mið. Teikning 1 Eygló Harðardóttir 17.30-21.30 þri. Teikning 2 Sólveig Aðalsteinsd. 09:00-11:45 fim. Teikning 2 Katrín Briem 09.00-11.45 mán. Módelteikning Katrín Briem 17.45-21.30 mán. Módelteikning Margrét H. Blöndal 17.45-20.30 mið. Módelteikning frh. Katrín Briem SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ www.myndlistaskolinn.is Námskeið Náðu lengra með Excel 18. janúar | kl. 9 -12 | Borgartúni 27 Á námskeiðinu verður farið í þær reikni­ aðgerðir og formúlur sem hvað mest eru notaðar í almennri Excel­vinnslu. Hver reikniaðgerð er útskýrð og farið yfir hvernig hægt er að hámarka notkunargildi hverrar formúlu. Skráning og nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna á kpmg.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.