Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 81
Kynning − auglýsing Heilsa7. janúar 2012 LAUGARDAGUR 7 Sjálfsstyrking og slökun Regluleg slökun og hvíld er talin draga úr streitu og þreytu og vinna bug á ýmsum meinvöldum. Hugleiðsla Mörgum hefur reynst hugleiðsla árangursrík aðferð til að ná betri tökum á taugunum. Á hugleiðslu eru til margar skilgreiningar og er ein í þá veru að hún sé ákveð- in tegund einbeitingar, þar sem athygli er beint að einhverju til- teknu, svo sem hlut, eigin andar- drætti eða tónlist til að ýta streitu- valdandi hugsunum til hlið- ar. Ásamt því að draga úr stressi er regluleg hugleiðsla talin bæta geð og svefn. Aðferðina er hægt að læra á sérstökum námskeiðum eða með aðstoð hljóðsnælda, dvd- eða geisladiska. Nudd Nudd hefur um langt skeið verið notað til að viðhalda góðri heilsu og vinna bug á meinvöldum á borð við gigt, bakverk, meiðslum og síð- ast en ekki síst streitu. Til er sér- stakt afbrigði nudds sem kallast einfaldlega slökunarnudd þar sem lagt er upp úr hægum og mjúk- um strokum til að róa taugakerf- ið. Aðrar tegundir eru, sem dæmi, heildrænt nudd, íþróttanudd og sogæðanudd. Svo klikkar gamla góða herðanuddið sjaldnast þótt ekki þurfi að leita á náðir fagaðila en áhrifin á móti kannski tak- mörkuð. Jóga Jóga er tegund aldagamalla and- legra og líkamlegra æfinga sem eiga uppruna sinn á Indlandi og hafa á síðustu áratugum verið að ryðja sér til rúms um allan heim. Óteljandi afbrigði eru til af jóga þar sem slökunaræfingar og lík- amsrækt vega misþungt. Þá hafa verið þróaðar tegundir af jóga sem eru sniðnar að sérstökum hópum, svo sem börnum, unglingum og eldri borgurum. Jóga er gott að tileinka sér undir handleiðslu fagaðila á líkamsræktarstöðvum eða jógasetrum eða verða sér úti um mynddisk með jóga fyrir byrj- endur. Hlátur Löngum hefur verið sagt að hlát- urinn lengi lífið enda er hann tal- inn hafa bætandi áhrif á líkama og sál, losa um spennu, tilfinningar og fleira. Hægt er að sækja nám- skeið þar sem kenndar eru sér- stakar aðferðir til að virkja hlát- urtaugarnar. Fleira er þó í boði fyrir þá sem veigra sér við tilhugs- un um að hlæja eftir fyrirmælum, svo sem gamanmyndir, farsar eða bækur til að losa um hláturinn. Eitt og annað gagnlegt n Góður göngutúr. n Kría getur gert kraftaverk. n Heimadekur; heitt bað, kertaljós og ilmolíur. n Bókalestur (varist spennusög- ur). n Heimsókn í heitu pottana. n Kyrrðarstund (útilokið áreiti til dæmis með því að slökkva á farsíma, sjónvarpi og útvarpi). www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 | Hafnarborg Heilsuátakið er ha ð! LIFANDI markaður er himnasending fyrir þá sem kjósa að setja heilsuna í fyrsta sætið. Við seljum eingöngu vörur úr góðum hráefnum án óæskilegra fyllingar- og aukefna. Lífrænar vörur eru að sjálfsögðu í miklum meirihluta. Komdu og upplifðu allt öðruvísi matvöruverslun og veitingastað fyrir þá sem vilja lifa vel. 30% afsláttur Millimálið Nakd bitarnir eru tilvaldir í millimálið. Enginn viðbættur sykur, sýróp eða sætuefni. Glútein- og mjólkurlausir. Morgunsafi Lífræni rauðrófusafi nn frá Beutelsbacher er bæði næringarríkur og hreinsandi. 1-2 glös á morgnana kemur jafnvægi á meltinguna. Nú skal það vera nærandi og hreinsandi Vítamín og bætiefni frá NOW 10% afsláttur 10% afsláttur Hvert sem markmið þitt er þá byggist árangur þinn á góðum næringargrunni. NOW framleiðir hágæða bætiefni sem hafa verið prófuð samkvæmt hæstu gæðastöðlum og eru án óæskilegra aukefna og ódýrra fyllingarefna. LIFANDI markaður er með landsins mesta úrval af bætiefnum frá NOW. Hreinsun Lífræna detox teið frá CLIPPER inniheldur lakkrísrót, nettlu og aloe vera. Það er náttúrulega koffínlaust og stuðlar að léttri hreinsun. Nýtt 20% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.