Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 107

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 107
Langar þig að talsetja teiknimyndir? Hefur þig alltaf langað til þess að sýna hvað í þér býr? Nú er tækifærið því við erum að fara af stað með námskeið í talsetningu teiknimynda. Undanfarin ár höfum við staðið fyrir námskeiðum í talsetningu fyrir börn, unglinga og fullorðna við góðar undirtektir. Mörg þeirra barna og unglinga sem sótt hafa námskeið hjá okkur í talsetningu hafa fengið tækifæri til að tala inn á teiknimyndir, bæði fyrir sjónvarp og kvikmyndir. Námskeið fyrir fullorðna Næstu námskeið hefjast 28. janúar Fjöldi kennslustunda: 10 Hámarksfjöldi í hóp: 12 Tími: Laugardagar kl. 10:30-13:30 og 14-17 Verð: 29.900 kr. Barna- og unglinganámskeið Næstu námskeið hefjast 24. janúar Fjöldi kennslustunda: 10 Tími: Þriðjudagar kl. 17:15 – 19:15 og 19:30 – 21:30 Hámarksfjöldi í hóp: 12 Aldur: 9 - 13 ára og 14 - 18 ára Verð: 29.900 kr. Vatnagörðum 4 | Sími: 563 2910 | info@syrland.is | www.syrland.is - ekki bara í hljóði Virkjaðu sköpunargáfuna SÝRLAND NÁMSKEIÐ Áttu hugmynd að lagi? Nú er tækifærið til að koma því á varanlegt form. Á námskeiðinu er farið skref fyrir skref í gegnum ferlið að taka upp lag frá hugmynd að lokaútgáfu. Notast verður við sýndarhljóðfæri (virtual instruments) til þess að búa til undirleik, því næst er hljóðfæraleikur og söngur tekinn upp ofan á undirleikinn. Kennslan fer fram í tölvuveri Sýrlands sem er útbúið 20 nýjum Apple tölvum og hefur því hver og einn nemandi aðgang að Pro Tools á meðan á kennslu stendur. Leitast er við að hafa námskeiðið sem líkast því sem gerist í einföldum heimastúdíóum og því notast við einfalda hljóðnema, heyrnartól og tölvu. Nauðsynlegt er að nemendur hafi aðgang að Pro Tools 8 eða ofar. Pro Tools - Frá hugmynd að lagi Námskeiðið hefst 28. janúar Kennt verður í 5 lotum á laugardögum (4 klukkustundir í senn) Fjöldi kennslustunda: 20 Tími: Laugardagar kl. 11-15 Hámarksfjöldi: 20 Verð: 49.900 kr. Námskeiðið er niðugreitt af öllum helstu stéttarfélögum. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Sýrlands, www.syrland.is eða í síma 563-2910. Skráning er hafin og er hægt að senda tölvupóst á bokanir@syrland.is eða hringja í síma 563-2910 Talsetningarnámskeið Hljóðvinnslunámskeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.