Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 59
15 50 íslendingum á aldrinum 18 - 25 ára gefst nú tækifæri til þess að starfa í sumarbúðum víðsvegar um Bandaríkin á vegum Camp America. Ef þér finnst gaman að vinna með fólki og ert til í að prófa eitthvað nýtt, þá er Camp America fyrir þig! Ævintýralegt sumar í USA www.namsferdir.is Klapparstíg 25 • Sími 578 9977 Umsóknarfrestu r fyrir sumarið 201 2 rennur út 1. mars Vinnumálastofnun leitar eftir fólki í eftirtalin störf: Starfsmaður í tölvudeild Starfs- og ábyrgðarsvið: ● Notendaþjónusta tölvukerfa stofnunarinnar. ● Gerð leiðbeiningabæklinga og kennsluefnis. ● Skráningar í upplýsingarkerfi stofnunarinnar. ● Viðhald og uppsetning íhluta. ● Símaþjónusta í tölvudeild. Menntunar og hæfniskröfur: ● Starfsreynsla á sviði tölvumála er æskileg. ● Mjög góð þekking á Office vöndlinum er nauðsynleg. ● Þekking á uppsetningu stýrikerfa (Vista, Win7) er nauðsynleg. ● Þekking á HTML, SQL gagnagrunnum, Lotus Notes og Navision er kostur. ● Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg, einkum ritmál. ● Góð enskukunnátta er æskileg. ● Samskiptahæfni og rík þjónustulund ásamt skipulags- hæfileikum, sjálfstæði og metnaði til að skila góðu starfi. Viðkomandi verður að geta með litlum fyrirvara farið í vinnuferðir út á land og unnið viðhaldsvinnu utan hefðbundins vinnutíma. Tölvudeildin er staðsett í Kringlunni 1, 103 Reykjavík og þjónustar allar starfsstöðvar stofnunarinnar. Starfsmenn deildarinnar eru þrír og hún heyrir undir sviðstjóra upplýsingatækni- og rannsóknasviðs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óðinn Baldursson, deildarstjóri tölvudeildar í síma 515-4800 eða með því að senda fyrirspurnir á netfangið odinn.baldursson@vmst.is . Fjórar stöður atvinnuráðgjafa á Atvinnutorgi fyrir ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu Um er að ræða tímabundin störf til eins árs. Atvinnutorg er nýtt þróunarverkefni til stuðnings atvinnulausu ungu fólki sem þiggur atvinnuleysisbætur eða fjárhagsaðstoð sveitarfélaga sér til framfærslu. Á Atvinnutorgi fer fram einstaklingsmiðuð þjónusta og þjálfun við ungt fólk á aldrinum 16-25 ára, sem hvorki er í vinnu né námi og vinnur að því styrkja sig fyrir vinnumarkaðinn. Atvinnutorg er samstarfsverkefni Velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar, Reykjavíkurborgar, Kópavogs-og Hafnarfjarðarbæjar. Leitað er að kraftmiklum og jákvæðum eintaklingum með hæfni í mannlegum samskiptum. Starfs- og ábyrgðarsvið ● Einstaklingsmiðuð atvinnuráðgjöf við ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. ● Samskipti og samstarf við fyrirtæki og stofnanir sveitar- félaga á sviði ráðningar og starfsþjálfunarmála. ● Samskipti og samstarf við skóla og fræðsluaðila. ● Þátttaka í þróun og mótun verkferla á Atvinnutorgi. ● Gerð eintaklingsáætlana og eftirfylgd. Menntunar og hæfniskröfur ● Háskólamenntun á sviði náms- og starfsáðgjafar, félagsráðgjafar , sálfræði eða tómstundaráðgjafar. ● Þekking á atvinnuleysis- og almannatryggingarkerfinu. ● Þekking á vinnumarkaðsumhverfi á Íslandi. ● Reynsla af atvinnuráðgjöf eða vinnu með ungu fólki er kostur. ● Góð tölvukunnátta skilyrði. ● Framúrskarandi hæfni og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum. ● Frumkvæði, skipulagshæfni og fagleg vinnubrögð. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafnhildur Tómasdóttir, sviðsstjóri vinnumiðlunar, úrræða og ráðgjafasviðs í síma 515 4800 eða með því að senda fyrirspurnir á hrafnhildur. tomasdottir@vmst.is. Um er að ræða full störf og eru laun greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi starfsmenn geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til starfsmannastjóra á netfangið eirika.asgrimsdottir@vmst.is og skulu umsóknir vera merktar því starfi sem sótt er um. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2012. Öllum umsóknum verður svarað. Fimm störf lektora í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands PIPA R \ TBW A • SÍA • 113579 Starf lektors í viðskiptafræði með áherslu á viðskiptalögfræði Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi, vera í doktorsnámi eða hafa stundað fræðilegar rannsóknir á sviðinu. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérþekkingu í viðskiptalögfræði og sið- fræði og reynslu af kennslu á háskólastigi í þessum greinum. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af störfum tengdum fræðasviðinu. Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Starf lektors í viðskiptafræði með áherslu á fjármál Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi, vera í doktorsnámi eða hafa stundað fræðilegar rannsóknir á sviði fjármála. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi sérþekkingu á fjármálum og reynslu af kennslu á háskólastigi í þeirri grein. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af störfum tengdum fræðasviðinu. Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Starf lektors í viðskiptafræði með áherslu á stærðfræði, tölfræði og skyldar greinar á sviði viðskiptafræði Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í viðskiptafræði, hagfræði eða skyldum greinum, vera í doktorsnámi eða hafa stundað fræðilegar rannsóknir á sviðinu. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi sérþekkingu í stærðfræði, tölfræði, hagfræði eða skyldum greinum og reynslu af kennslu á háskólastigi í þessum greinum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum tengdum fræðasviðinu. Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Starf lektors í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í markaðsfræði eða skyldum greinum, vera í doktorsnámi eða hafa stundað fræðilegar rannsóknir á sviðinu. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi sérþekkingu á markaðsfræði og skyldum greinum og reynslu af kennslu á háskólastigi í þessum greinum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum tengdum fræðasviðinu. Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Starf lektors í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi, vera í doktorsnámi eða hafa stundað fræðilegar rannsóknir í mannauðsstjórnun. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi sérþekkingu í mannauðs- stjórnun og reynslu af kennslu á háskólastigi í þessari grein. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af störfum tengdum fræðasviðinu. Þá er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar 2012. Nánari upplýsingar um störfin gefur Ingjaldur Hannibalsson, prófessor og deildarforseti í síma 525 4538, netfang: ingjald@hi.is. Sjá nánar um störfin á www.starfatorg.is og www.hi.is/skolinn/laus_storf Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands er elsta og stærsta viðskiptafræðideild á Íslandi. Hún hefur gegnt forystuhlutverki í menntun stjórnenda og sérfræðinga á sviði viðskiptafræði í sjö áratugi. Á sama tíma hefur deildin lagt metnað sinn í að auka og miðla framúrskarandi og alþjóðlega viðurkenndri þekkingu á þessu sviði með því að vera leiðandi í rannsóknum, kennslu og þjónustu við íslenskt atvinnulíf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.