Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 49
Umsókn merkt „Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun” fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk.
Hugbúnaðarþróun
í fremstu röð
Upplýsingatæknideild Landsbankans leitar að öflugum liðsmönnum
til að styrkja hugbúnaðarþróun bankans.
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Við viljum ráða sérfræðinga sem sjá mögu-
leikana í að nýta nýjustu tækni við hug-
búnaðarþróun fyrir Landsbankann, s.s. fyrir
fartæki (mobile). Landsbankinn er leiðandi
í nýjustu tækni og býður nú hugmyndarík-
um hugbúnaðarsérfræðingum að bætast
í hópinn til að bankinn verði enn betur
í stakk búinn að mæta kröfum nýrra tíma.
Markmið okkar er að auka ánægju við-
skiptavina með notendavænum hugbúnaði.
Meðal verkefna er að treywsta innviði hug-
búnaðarkerfa bankans, endurhögun kerfa
og umhverfis, greining, hönnun, forritun
og prófun á þeim hugbúnaði sem þróaður
er hjá Landsbankanum.
Einnig má nefna þróun einingaprófana,
kóðarýni og skjölun ásamt þátttöku í gerð
verkáætlana.
Menntunar- og hæfniskröfur
» Háskólamenntun á sviði kerfisfræði,
tölvunarfræði, tækni- eða verkfræði
» Reynsla af forritun í C# og notkun Visual
Studio
» Þekking á gagnagrunnskerfum er kostur
» Frumkvæði, fagmennska og færni í mann-
legum samskiptum er mikilvæg
» Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Hjá Upplýsingatæknideild Landsbankans
byggjum við á öflugri liðsheild, höfum inn-
leitt Agile og notum m.a. Scrum, Kanban
og prófanadrifna hugbúnaðargerð (TDD).
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Birna Íris
Jónsdóttir, deildarstjóri UT hugbúnaðar,
í síma 410 7081 og Berglind Ingvarsdóttir
hjá Mannauði (berglind.ingvarsdottir@
landsbankinn.is) í síma 410 7914.
Umsókn merkt „Sérfræðingur í hugbúnaðarprófunum“ fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk.
Sérfræðingur í prófunum
á hugbúnaði Landsbankans
Upplýsingatæknideild Landsbankans leitar að öflugum sérfræðingi
til að taka að sér leiðandi hlutverk á sviði hugbúnaðarprófana.
Menntunar- og hæfniskröfur
» Háskólamenntun á sviði kerfisfræði,
tölvunarfræði, tækni- eða verkfræði
» 3 ára reynsla af prófunum í hugbúnaðar-
gerð og yfirgripsmikil þekking í faginu
» Reynsla í sjálfvirknivæðingu prófana
» Gott auga fyrir nytsemi hugbúnaðar
og geta sett sig með auðveldum hætti
í spor notenda
» Reynsla af vinnu í Visual Studio og
þekkja til C#
» Þekking á gagnagrunnskerfum er kostur
» Frumkvæði, fagmennska og færni í mann-
legum samskiptum
» Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Hjá Upplýsingatæknideild Landsbankans
byggjum við á öflugri liðsheild, höfum inn-
leitt Agile og notum m.a. Scrum, Kanban
og prófanadrifna hugbúnaðargerð (TDD).
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Birna Íris
Jónsdóttir, deildarstjóri UT hugbúnaðar,
í síma 410 7081 og Berglind Ingvarsdóttir
hjá Mannauði (berglind.ingvarsdottir@
landsbankinn.is) í síma 410 7914.
Nýr liðsmaður mun taka þátt í stefnumótun og leiða faglegt starf prófana í hugbúnaðarþróun.