Fréttablaðið - 07.01.2012, Síða 49

Fréttablaðið - 07.01.2012, Síða 49
Umsókn merkt „Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun” fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. Hugbúnaðarþróun í fremstu röð Upplýsingatæknideild Landsbankans leitar að öflugum liðsmönnum til að styrkja hugbúnaðarþróun bankans. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Við viljum ráða sérfræðinga sem sjá mögu- leikana í að nýta nýjustu tækni við hug- búnaðarþróun fyrir Landsbankann, s.s. fyrir fartæki (mobile). Landsbankinn er leiðandi í nýjustu tækni og býður nú hugmyndarík- um hugbúnaðarsérfræðingum að bætast í hópinn til að bankinn verði enn betur í stakk búinn að mæta kröfum nýrra tíma. Markmið okkar er að auka ánægju við- skiptavina með notendavænum hugbúnaði. Meðal verkefna er að treywsta innviði hug- búnaðarkerfa bankans, endurhögun kerfa og umhverfis, greining, hönnun, forritun og prófun á þeim hugbúnaði sem þróaður er hjá Landsbankanum. Einnig má nefna þróun einingaprófana, kóðarýni og skjölun ásamt þátttöku í gerð verkáætlana. Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun á sviði kerfisfræði, tölvunarfræði, tækni- eða verkfræði » Reynsla af forritun í C# og notkun Visual Studio » Þekking á gagnagrunnskerfum er kostur » Frumkvæði, fagmennska og færni í mann- legum samskiptum er mikilvæg » Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð Hjá Upplýsingatæknideild Landsbankans byggjum við á öflugri liðsheild, höfum inn- leitt Agile og notum m.a. Scrum, Kanban og prófanadrifna hugbúnaðargerð (TDD). Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Birna Íris Jónsdóttir, deildarstjóri UT hugbúnaðar, í síma 410 7081 og Berglind Ingvarsdóttir hjá Mannauði (berglind.ingvarsdottir@ landsbankinn.is) í síma 410 7914. Umsókn merkt „Sérfræðingur í hugbúnaðarprófunum“ fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. Sérfræðingur í prófunum á hugbúnaði Landsbankans Upplýsingatæknideild Landsbankans leitar að öflugum sérfræðingi til að taka að sér leiðandi hlutverk á sviði hugbúnaðarprófana. Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun á sviði kerfisfræði, tölvunarfræði, tækni- eða verkfræði » 3 ára reynsla af prófunum í hugbúnaðar- gerð og yfirgripsmikil þekking í faginu » Reynsla í sjálfvirknivæðingu prófana » Gott auga fyrir nytsemi hugbúnaðar og geta sett sig með auðveldum hætti í spor notenda » Reynsla af vinnu í Visual Studio og þekkja til C# » Þekking á gagnagrunnskerfum er kostur » Frumkvæði, fagmennska og færni í mann- legum samskiptum » Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð Hjá Upplýsingatæknideild Landsbankans byggjum við á öflugri liðsheild, höfum inn- leitt Agile og notum m.a. Scrum, Kanban og prófanadrifna hugbúnaðargerð (TDD). Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Birna Íris Jónsdóttir, deildarstjóri UT hugbúnaðar, í síma 410 7081 og Berglind Ingvarsdóttir hjá Mannauði (berglind.ingvarsdottir@ landsbankinn.is) í síma 410 7914. Nýr liðsmaður mun taka þátt í stefnumótun og leiða faglegt starf prófana í hugbúnaðarþróun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.